Þjóðólfur - 04.03.1887, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 04.03.1887, Blaðsíða 3
35 Ms. 116.). Þegar fram liðu stundir fóru ýms- ir vandlætingasamir menn, einkum klerkav, að hafa horn i siðu dansanna; Árni biskup Þov- láksson (Staða-Árni) kallar J>á óskynsamlega skemmtan, (Saga Árna b. 2. kap.). Laurentius biskup bannaði stranglega að hafa dansa heima á staðnum (á Hólum) (Bisks. I., 843). Þrátt fyrir þetta tíðkuðust dansar mjög, enda urðu engir til að setja sig harðlega á móti þeim fyr en eptir siðbót. (Framh.). Keykjavík, 4. marz 1887. Skólaröð í lærða skólanum við miðsvetrar- prófið. (Talan fyrir aptan nafnið táknar ölmusu- styrk: 1=200 kr., 3/4=150 kr., ’/„=100 kr., a/s=75 kr., V4=óO kr. — * táknar nýsv.). 6. bekkur, 1. Guðmundur Bjarnarson (1). 2. Geir Sæmundsson (3/4). 3. Eggert Briem (s/4). 4. Jðn Þorvaldsson frá Saurhæ (1). 5. Þórður Þórðarson (1). 6. Guðmundur Hannes- son (>/4), 7. Ólafur Thorbeg. 8. Maríno Haf- steinn (a/4). 9. Halldór Bjarnason (3/4). 10. Þórður Guðjohnsen. 11. Magnús Jónsson. 12. Sigurður Magnússon úr Bvik (V*). 13. Ó- lafur Helgason. 14. Ólafur Sæmundsson (V2). 15. Jón Árnasön (3/4). 16. Benedikt Eyjólfsson (’;/,). 17. Einar Thorlacius (a/4). 18. Einar Stefánsson (Ve)- 19- Yilbelm Knudsen (V2). 5. bekkur. 1. Bjarni Jónsson (1). 2. Bjarni Símonarsou (i). 3. Guðmundur Guðmundsson (1), 4 Steingrimur .Tónsson (3/4). 5. Gisli ís- leifsson. 6. *Eiríkur Sigurðsson. 7. Björgvinn Vigfússon (1). 8. Guðm. Emil Guðmundsson (3/4). 9. Guðmundur Jónsson (V2). 10. Valde- mar Thorarensen. 11. Hans Jónsson (V4). 12. ®jarni Hjaltested (J/4). 13. Lúðvik Knudsen (V2). 14- Jón Þorvaldsson frá ísaf. (V4). 15. Jón Jónsson frá Hjarðarliolti (V4). 16. Ólafur Fin- sen. 17. Þorvarður Brynjólfsson. 18.Guðmund- ur Ásbjarnarson (V2). 4. bekkur. 1. SigurðurPjetursson frá Sjáv- ai'borg (1). 2. Bjarni Sæmundsson (3/4). 3. Þor- lákur Jónsson (V2)- 4. Ólafur Tliorlacius (3/4). 5. Vilhjálmur Jónsson (3/4). 6. Magnús Torfa- s°n (3/4). 7. Óli Steinback (3/4). 8. Sæmundur ®yjúlfsson (3/4). 9. Sigurður Magnússon frá í'lankastöðum (V2). 10. Sigurður Sívertsen (*/»)■ 11- Kjartan Kjartansson (V4). 12. Jóhannes Sigurjónsson. 13. Oddur Gíslasou. 14. Helgi Skúlason (V4). 15. Jón Jónsson frá Káðagerði (Vs)- 16. Skúli Árnason. 17. Friðrik Jensson (V4). 18. Ólafur Jóhannesson (V4). 19.1ngvar Nikulásson (V2). 20. Þorvarður Þorvarðarson (V4). 21. Magnús R. Jónsson. 22. Helgi Sveins- son (i/4). •1- bekkur. 1. Árui Hólm (3/4)- 2. Helgi Jónsson (V9). 3. Sæmundur Bjarnhjeðinsson (3/4). Haraldur Nielsson (3/4). 5. Ófeigur Vigfús- SOa (Va). 6. Einár Pálsson (V2). 7. Gísli Jóns- Son (Vs). 8. Sigurður Jónsson (*/*). 9- Þor- nell Sigurðsson (i/2). 10. Vilhjálmur Briem. 11. Gisli Kjartansson (V4). 12. Theodór Jen- Sen (V4)- 13. Árni Thorsteinsson. 14. Krist- ján Kristjánsson (V2). 15. Friðrik Hallgrims- son. 16. Gunnar Hafsteinn (V2). 17. Sigurður Pálsson (V4). 18. Björn Bjarnarson (a/8). 19. Hjálmar Gíslason (V2). 20. Vilhelm Bernhöft. 21. Filippus Magnússon (3/s). 22. AageSchier- heck. 23. Guðmundur Sveinbjörnsson. 24. Eyj- ólfur Eyjólfsson ('/4). 25. Kolbeinn Þorleifs- son. 2. bekkur, 1. Helgi Petersen (V4). 2. Sig- urður Pjetursson frá Ánanaustum (*/*). 3. Magnús Einarsson (*/2). 4. *Valdemar Jakobs- sen (>/4). 5. *Friðrik Friðriksson (*/*)• 6. Karl Nikulásson (V4). 7. *Björn Blöndal. 8. Jens Waage (*/4). 9. Sveinn Guðmundsson (*/4). 10. Jes Gíslason (*/4). 11- Guðmundur Guðmnnds- son (V4). 12. *Vigfús Þórðarson. 13. Álfur Magnússon (’/4). 14. *Júlíus Þórðarson. 15. *Ólafur Benediktsson. 16. *Ágúst Blöndal. 17. Pjetur Guðjohnsen. 18. Magnús Þorsteinsson 19. Lúðvík Sigurjónsson. 1. bekkur. 1. *Magnús Sæhjarnarson. 2. *Sigfús Blöndal (V4). 3. *Jóhann Sólmundar- son. 4. Benedikt Gröndal. 5. *Þorvarður Þor- varðarson. 6. *Páll Snorrason. 7. *Guðmundur Jónasson. 8. *Einar Jónasson. — Námssvein- ar eru alls 111; af þeim eru 50 heimasveinar. Búnaðarstyrkur. Með hrjefi 24. f. m. hef- ur landshöfðingi skipt upp þeim 10000 kr af fjenu til eflingar búnaði, er skal úthluta til sýslunefnda og bæjarstjórna eptir fólksfjöldaog samanlagðri tölu jarðarhundraða og lausafjár- hundraða. Við úthlutunina i ár er farið ept- ir lausafjárhdr. 1884. Til samanburðar eru sett lausafjárhdr. frá 1883. Styrkurinn sjálfur er í aptasta dálki. Lausafjárhdr. Kr. 1883. 1884. 1887. Austur-Skaptafellssýsla 1036,7 1160,4 170 Vestur-Skapt.afellssýsla 1921.6 2012,6 310 Rangárvallasýsla . . 3502,9 3741,6 780 Árnessýsla . . . . 4196.8 4604,2 930 Vestmannaeyjasýsla . 83,3 80,6 60 Gullbr.-og Kjósasýsla . 1830.5 1889,2 640 Reykjavíkurkaupstaður 198,0 167,5 200 Borgarfjarðai'sýsla . . 1390,3 1495,8 380 Mýrasýsla .... 1507,1 1587.2 340 Snæfellsn,- og Hnappads. 976,6 1125,4 430 Dalasýsla 1437.7 1605.4 360 Barðastrandarsýsla 894,5 1009,7 380 ísaljarðarsýsla . . . 1638,0 1705,0 550 Ísaíjarðarkaupstaður . 90,2 106,0 40 Strandasýsla .... 798,8 856,7 220 Húnavatnssýsla . . . 4128,0 4341,0 780 Skagafjarðarsýsla . . 3334,5 3643,0 740 Eyjafjarðarsýsla . . 3097,5 3541,5 760 Akureyrarkaupstaður . 99.0 121,5 40 Norður-Þingeyjarsýsla 1120,0 1053,3 220 Suður-Þingeyjarsýsla . 2461,4 2850,6 560 Norður-Múlasýsla . . 3906,0 4144,0 580 Suður-Múlasýski . . 3264,0 3527,4 530 Afnám Maríu- og Pjeturslamba. Sam- kvæmt brjefi ráðgjafans 14. jan. hefur konung- ur 8. s. m. synjað staðfestingar á lögum síð- asta þings um afnám Maríu og Pjeturslamba (sjá Þjóðólf f. á. 37. tbl.) af þeim ástæðum, að fóðurskylda tjeðra lamba sje „eigi allsendis ó- veruleg tekjugrein fyrir hlutaðeigandi presta- köll“, enda„eigi tilfinnanleg fyrir þá, sem hana eiga að bera“, og ef hún væri afnumin, ætti að bæta hlutaðeigandi prestaköllum upp þann tekjumissi, sem af því leiddi. Maunalát og slysfarir. Nýlega er látin frú Bj'órg Pálsdóttir í Arnarholti, ekkja Guð- mundar sýslumanns Pálssonar, dóttir Páls amt- manns Melsteðs, rúmlega sextug að aldri, val- kvendi og ljúfmenni. 21. f. m. ljezt á 55. aldnrs ári Hólmfríður, kona Jóns Eiríkssonar á Stóraármóti i Flóa, dóttir Árna drhm. á Stóraármóti, mesta skyn- semdar og atgerfiskona. 24. f. m. fórst bátur á Eyrarbakka við lend- ingu. 6 menn drukknuðu: formaðurinn Bjarni Pálsson organisti i Götu, faðir hans Páll Jóns- son á Seli, bræður tveir Guðmundur og Sig- urður Jónssynir frá Meðalholtum, Gnðmundur Hreinsson frá Vesturkoti og Halldór Álfsson frá Bár. Páll orðinn roskinn maður, hinir á bezta aldri — Einn af þessum mönnum keypti sjer i fyrra lífsábyrgð, að upphæð 1000 kr., og hafði að eins borgað í eitt skipti 9 kr. 31 e. Verða nú búi hans borgaðar 1000 kr. — Betur væri, að allir sem geta, einkum sjómenn, hefðu meiri áhuga á að fá sjer lifsábyrgð, en verið hefur til þessa. Lausn frá prestskap hefur landshöfðingi 2. þ. m. veitt frá næstu fardögum þeim sjera Jóni Sveinssyni á Mælifelli (vigðum 1842) og sjera Þorvaldi Ásgeirssyni i Steinnesi (vigðum 1862). Nýlosnuð prestaköll (auglýst 3. þ. m.) eru þvi Mælifell, metið 1071 kr., og Þingeyrar, met. 1224 kr. Próf í stýrlmannafræði tóku 25. og 26. f. m. 3 af lærisveinum Markúsar skipstjóra Bjarnasonar: Stefán Pálsson, er fjekk 66 stig, Einar Sigurðson (60 stig), .Tóhannes Snorrason (59 stig). Voru þeir reyndir i sömu náms- greinum og á sama hátt, sem við prófið 25. og 26. des. f. á. (sjá Þjóðólf f. á. 53. tbl.). Auk þess voru þeir, er gengu undir bæði þessi próf, reyndir um leið i dönsku skrifl, og munnl., er prestaskólastúdent Árni Bjarnarson hefur kenut. — Prófdómendur voru nú skipstjórarnir Guð- mundur Kristjánsson og Snorri K. Sveinsson. VÍSINDALEG NÝMÆLI. Æzon er lopttegund ein, sem hreinsar og bætir loptið, og er þvi gott fyrir heilsuna. Margar tilraunir hafa verið gjörðar til að veita sjer þessa lopttegund með hægu móti, án þess að það hafi heppnazt, þangað til mað- ur einn i Danmörku lautenant C. R. Paulsen hefur nýlega fundið upp verkfæri til þess. Það er glerílát með loki yfir ; úr lokinu gengur bog- in glerpipa með fosfór á endanum niður i vökva nokkurn i ílátinu; við þetta myndast œzon,

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.