Þjóðólfur - 15.04.1887, Síða 3

Þjóðólfur - 15.04.1887, Síða 3
63 langan tíma haldizt hagleysur og hjeld- ust enn sums staðar, er póstar fóru um. Sumir orðnir heylausir og aðrir eigi aflöguíærir, svo að eigi er annað fyrir- sjáanlegt, en að þar verði skepnufellir, ef vorið verður ekki því hetra. ,Hey hafa, sem von er eptir síðasta sumar, reynzt svo ill og óholl, að lömb liafa sums staðar (t. d. í Miðfirði) drepizt írá þeim. Þegar norðar dregur í Skaga- fjörð og Eyjaíjörð, miklu betur látið af tíðinni, og úr Þingeyjarsýslu er oss skriíað 14. f. m.: „Yetrarfar lieíur ver- ið í góðu meðallagi sums staðar, svo sem í Bárðardal mjög gott. Útlit og horfur eru því stórum hetri en í haust“. Af Austfjörðum er og vel lát- ið af tíðarfari. Aflabrögð. í mörg ár liefur eigi Verið jafngóður afii sem nú við Faxa- flóa, en því miður hefur gæftaleysi ver- ið í meira lagi. — í veiðistöðunum i Árnessýslu var og ágætur afli seinast er frjettist. — Á Eyjafirði góður fisk- afli og síldarafli í f. m. — Á Seyðis- flrði sömuleiðis góður síldarafli er sein- ast frjettist þaðan. Seglskipið „Ragnheiður" kom liing- að 13. þ. m. frá Khöfn, eptir 3 vikna ferð, með vörur til kaupmanns J. 0. V. Jónssonar. Með því komu dönsk blöð til 18. f. m. Helztu útlendar frjettir. Ekkert stríð byrjað enn og ófriðarhorfur miklu minni nú en áður. — Kosningarnar á t'ýzkalandi enduðu með algjörðum sigri fyrir Bismarck, og lögin um aukning l'ýzka hersins og útgjalda til hans til sjö ára samþykkt á þinginn eins og til stóð. Þýzkalandskeisari heill heilsu. í Svíþjóð var neðri málstofa þingsinsroí- in 5. f. m. og efnt til nýrra kosninga; Var það út af frumvarpi um innleiðslu tolls á aðfluttu korni o. fl., sem sú mál- stofa vildi hafa framgengt, en stjórnin eigi. — í Búlgaríu gengur enn allt á trjefótum. Þar varð uppreist 1.—3. f. m. út af ofríki Rússa, en var bæld niður aptur, og sumir af uppreistar- mönnum dæmdir til dauða og líflátnir. ■— Morðtilraun var 13. f. m. gerðgegn Rússakeisara af nokkrum stúdentum og fl- mönnum, sem voru handteknir áður en til stórræðanna kom. — Jarðskjálft- ar urðu 12. f. m. á Suður-Frakklandi og Norður-Ítalíu. í Noregi var fiskiafli árið sem leið með lang bezta móti. í hinni alkunnu veiðistöðu Lofoten aflaðist t. a. m. 31 miljon fiska og við eyjar þar nálægt um ð8/10 miljon. í þessum fiskiverum voru þann dag, sem fólkið var talið þar, 28920 fiskimenn; þar af 17009 lóðamenn, 9411 netamenn og 2500 manna, sem fiskuðu með djúpvagn (lík- lega með haldfæri). Hlutir urðu þó að meðaltali eigi hærri en 225 kr. virði að frádregnum kostnaði, af því að fisk- urinn var í svo lágu verði (lóðarfisk- urinn 12 til 14 kr. hundraðið og neta- fiskur 14—16 kr. hundraðið af fiskin- um óuppskornum með lif'ur og hrogn- um). — í Noregi fiskaðist alls nál. 64 miljónir fiska 1886. — Þessi mikli afli var meðal annars orsök til hins lága verðs á fiski á öllum fiskmörkuðum. Þar við bættist og, að Frakkar öfluðu með lang mesta móti sunnanvert við Nýfundnaland, svo að elztu menn mundu eigi annað eins. Sum skip fengu þar 150 — 200 þúsund; en það var smá- fiskur. Aptur á móti brást mjög afli fyrir Englendingum við Labrador, svo að þar aflaðist að eins um */4 af því, sem aflaðist þar 1885. Ef þar liefði aflazt vel, hefði fiskverðið orðið enn lægra en það varð, þótt vont væri. y. Markaður fyrir liarðíisk. Mallin „general- konsúlf“ á Fiimlandi hefur skýrt utanríkisráð- gjafanum í Danmörku frá því, að íslenzkur harðfiskur kunni að seljast vel i Finnlandi; lofar sjálfur að styðja að þvi og biður um sýn- ishorn af ísl. harðfiski. (Nationaltid. 2. f. m.). Landsbankinn er nú byrjaður að taka móti innlánum með sparisjóðskjör- um og gefur mönnum kost á að hafa hlaupareikninga. Með sparisjóíhkjörum tekur bankinn eigi við minna en 1 kr. og greiðir þá fyrst vexti, er innlögin nema 5 kr.; reiknast vextirnir frá næsta virkum degi, eptir að fjeð er lagt inn. Vextir reiknast til 31. des. ár hvert. Af inn- lögðu fje verður allt að 100 kr. borg- að án uppsagnarfrests; með 14 daga fresti 100—500 kr., með mánaðarfresti 500—1000 kr. og með 3 mánaða fresti hærri upphæðir. Uppsagnarlaust er bankanum ekki skylt að borga úr sömu viðskiptabók meira en 500 kr. á mánuði. Bankastjórninni er heimilt að segja lausu fje, sem er á vöxtum með sparisjóðskjörum, með 12 vikna fresti. Eptir gjaiddaga eru engir vextirreikn- aðir af því fje, sem uppsagt er. í vöxtu greiðir bankinn fyrst um sinn 3 kr. 60 a. af 100 kr. á ári, eða 1 eyri af hverjum 100 kr. um daginn. Að öðru leyti eru kostirnir svipaðir eins og verið hefur við sparisjóðinn í Reykja- vík, sem eptir 19. þ. m. rennur saman við bankann. Þeir, sem eiga peninga í sparisjóði, verða því upp frá þeim tíma, að eiga við bankann þar að lút- andi. Um hlaupareikninga segir svo í við- bæti við reglugjörð bankans frá 10. f. m.: 11. gr. Hver sá, sem vill haía hlaupareikn- ing við bankann, skal snúa sjer um það til bankastjórnarinnar, er hlutast til um, að starfs- menn bankans riti naín sitt í bók, sem til þess er ætluð, og getur hann siðan lagt inn það fje, er hann vill. 12. gr. Sá, sem þannigleggurfjeí bankann í hlaupareikning, hefur heimild til að verja þessu fje sem honum lízt, annaðhvort taka það út sjálfur, hvenær sem hann vill, og svo mikið, sem hann vill í senn, eða ávisa öðrum. en gæta verður hann þess, sem síðar segir. 13. gr. Dað fje, sem látið er inn í hlaupa- reikning, skal fengið fjehirði bankans, og skal í hvert skipti gefa viðurkenningu íyrir, og sje upphæðin rituð bæði með tölustöfum og bók- stöfum, en bókarinn rita það i bækur sínar, og votta á viðurkenninguna, að svo sje gjört. 14. gr. Sá, sem vill taka eitthvað út af fje sinu, verður sjáltur að koma í bankann og kvitta fyrir. Þó mega þeir, er hafa hlaupa- reikning við bankann og eru búsettir annars staðar í landinu en í Beykjavík, hafa umboðs- mann, en á umboðskjalið skal ávallt vera vott- að af hlutaðeigandi notarius publicus, að það sje útgefið af þeim, sem umboðið veitir. 15. gr. Kjósi einhver, til þess að komast hjá að mæta ávallt sjálfur í bankanum eða að láta umboðsmann sinn mæta, að koma sjer saman við bankastjórnina um að útbúa ávísanir sínar þannig, að bankastjórnin geti verið örugg um, að þær sjeu af honum útgefnar, má greiða handhafa þeirra fje það, sem þær hljóða upp á. Skyldi einhver ávísun samt sem áður reynast að vera fölsuð, ber sá, sem hlaupareikninginn hefur, tjónið, en bankinn ekki. 16. gr. Ekki tekur bankinn við minni upp- hæðum á hlaupareikning en 20 kr. í senn, og ekki má taka eða ávísa minni upphæð en 20

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.