Þjóðólfur - 23.08.1887, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 23.08.1887, Blaðsíða 4
152 irtækisins allt að 20000 kr. eða sem svari helmingmim af því, sem land- sjóður leggur til. 2. gr. B.áðgjafanum fyrir ísland veitist heimild til að veita sýslufjelög- um Arness- og Rángarvallarsýslu og jafnaðarsjóði suðuramtsins allt að 20000 kr. lán úr landsjóði. Lán þetta á- vaxtast og endurgelzt með 965,25 kr. á ári í 45 ár. 3. gr. vextir og afborganir byrja að greiðast þrem árum síðar en lánið er greitt til fulls úr landsjóði, þannig: helmingurinn úr sýslusjóðum Arness- og Kangárvallasýslu, er skiptist á nefnd sýslufjelög eptir hlutfallinu milli samanlagðrar tölu lausafjárhundr- aða og jarðarhundraða í þeim ár hvert, en hinn helmingurinn úr jafnaðarsjóði suðuramtsins. 4. gr,- Landstjórnin annast um byggingu brúarinnar og gerir allar nauðsynlegar ráðstafanir lögum þessum til framkvæmdar. Þegar brúin er komin á, hefur landstjórnin og um- sjón yfir henni. 5. gr. Um kostnað brúnni til við- halds skal síðar ákveðið með lögum“. AUGLÝSINGAR Óllum þeitn, er heidrucfu jarðarför mannsins míns sáluga, prestsins sjera Páls Sigurðssonar, með nœrveru sinni, vottajeg hjer meðmittinnilegastahjartans þaliklœti, en sjer í lagi þ'o þeim mörgu, sem með aðstoð sinni gerðu þessa sorg- arathöfn mjög svo hátíðlega. Qaulverjabœ, 30. júlí 1887. Margrjet A. Þórðardóttir. 329 KVENNASKÓLINN. Þeir, sem vilja koma stúlkum til náms í kvennaskólann nú í haust, eru beðnir, að láta mig vita j>að sem allra fyrst. Jafnframt skal j>ess getið, að allar líknr eru til, að fátækar og efnilegar sveitastúlkur, sem aSsetu hafa í kvennaskólanum, geti fengið ölmusustyrk af opinberu fje. Eeykjavík 22. ágúst 1887. Thóra Melsteð. 330 Búnaðarritið fæst til kaups hjá sjera Lár- usi Benediktssyni í Selárdal. Staddur að Brjámslæk 12. ág. 1887. Hermann Jónasson. 331 „Inngangsorð: Jálkur og svipa. — Nelle- mann dauðlegur. — Skarðfyllir Pjeturs bisk- ups. — Nýlendudraumar og nýlendur Englendinga. — Lagasynjanir og Júngbund- in konungsstjórn. — Alþing og einurð. — Alþingi árlega. — Tryggvi Gunnarsson og j>ing- mannafjöldinn. — Gætum j>ess. Launamálið: Kampavín drukkið grátandi. — Grýlan hans Gríms — Grímur Thomsen og Þórarinn Böðvarsson faðmast. — Eggert Gunn- arsson úti í horni. — Postulleg mælska og mýsn- ar. — Arnljótur Olafsson og landsómagarnir. — Hestakaup. — Núverandi laun embættismanna. — Siðferði og tign. — Póstmeistarinn má passa sig. — Embættismennirnir og styrkveitingar. — Laun embættismanna í Bandaríkjunum. — Tryggvi Gunnarsson og margföldunartafian. — Pátæklingar á íslandi borga 57 sinnum hærri laun en auðmennirnir í Ameríku — Laun æðstu embættismanna í Sviss. — Jón Ólafsson og konungsmatan. — Mútur og rjettur. — Lands- höfðinginn launhærri en Danakonungur. — Skólakennararnir ógrátandi. — Yfirdómararnir og aðgerðaleysið. — Dýr hattfjöður. — Framtíð- arlann embættismanna. — 30,000 kr. sparnaður á ári. -— Eptirlaun. — Brú á Ölvesá og Þjórsá. Hvernig lízt yður á?—Yjer jmrfum. — Ávarp til j)ings og j>jóðar“. 334 Reykjavlk, S3. ágúst 1887. Strandferðaskipið Laurakom hing- að að vestan í fyrra dag; reyndi að komast norður vestan megin, en varð að snúa aptur fyrir ís við Horn. Með skipinu komu nokkrir farþeg- ar að vestan, þar á meðal Þorvaldur Thoroddsen úr rannsóknarferð sinni í Isafjarðarsýslu; „hann hefur í sumar farið um Vestfirðina _ allt í Suðurfirði og síðan kring um ísafjarðardjúp og Grrunnavíkur- og Sljettuhreppa“ (Þjóð- viljinn 15. þ. m.) Uufuskipið Camoens, sem fór hjeðan 15. þ. m. og ætlaði til Borðeyrar, hafði verið að sigla fram með ísnum ná- lægt Horni, er Laura var þar, en ept- ir seglskipi nokkru er það haft, að það hafi sjeð Camoens snúa aptur frá ísnum; hefur að likindum ætlað að reyna að komast austan megin. Tiðarfar hefur allan þennan mán- uð verið mjög hagstætt sunnanlands. — Að vestan er og vel látið aftíðar- fari, nema nokkuð vætusamt við Isa- fjarðardjúp. — í vikunni fyrir síðustu helgi fjell ferð hingað norðan frá Borðeyri. Tíð þar góð upp á síðkast- ið. Is enginn inn á Hrútafirði, en fullt af ís fyrir utan. Fiskverð. A ísafirði var snemma í þessum mánuði „málfiskur almennt kominn í 40 kr. skpd.“. Examíneraður tannlæknir, cand. pharm Nickolin, gegnir lækningum frá kl. 11 til 3, nema á sunnudögum. Fyrir fátæklinga juúðjudag, fimmtudag og laugardag kl. 10—11. Holar tennur eru fylltar sársaukalaust fyrir 1—3 kr. hver. ~TVT l-k. Tannpina stillist }>egar í stað, og meðalið með fyrirsögn um notkun }>ess fæst fyrir 1 kr. Það er ómissandi á hverju heimili, }>ar sem tannpína jiekkist. — Bústaður í húsi Guðnýjar Möller í Reykjavík. 332 Gott fortepianio óskast til leigu í veturíkaup- stað á Yesturlandi. Góð leiga borguð, flutningur til og trá Rvík, og ábyrgð tekin á hljóðfærinu. Sá sem kynni vilja leigja, snúi sjer áður en „Laura“ fer, til Jóns Ólafssonar alþm. 333 Launalög' og Launaviðbætur. Jöfnuður — ójöfnuður. i. Gefið út af nokkrum íslendingum. Fæst til kaups í bankahúsinn i Reykjavik fyrir að eins 25 a. Efni þessa frððlega bæklings er: Grundlagt 1850 AMERSKA Gr7;J;gt PH. HEINSBERGER 138 Ludlow street og 89 Delancey street MEW-YOriK (U.S.A.). Intnernationalt Kommerce-Bureau for alle kommercielle og private Anliggender. Agent- ur, Kommission, Inkasso, Oplysnings-Kontor, Abonnement og Annonce-Expedition, Adresse- Bureau. Notarius publicus, Patentkontor, Assu- rance, Depot for Aviser fra alle Lande, Bank og Vexelforretning. Postfrimærker og Tjen- estefrimærker (brugte) sælges og byttes, Brugte islandske Frimærker modtages mod andre Frimærker,Bibliothek,Bogtrykkeri,Vareudförsel, Korrespondance med alle Yerdens Lande. Pris- kurant tilsendes mod indlagt Porto-Betaling i Frimærker. Alle Ordrer bör ledsages af et depositum af 7 Francs — 5 Mark — 7 Lire — 3 Rubler — 10 Pesetas — 6 Kroner — 6 Shillings Dollar 1. Contanter (Postanvisning eller Banknoter). Modtagelse af Annoncer ogAbon- nement. Deposita modtages paa Thjódólfur’s Expeditionskontor. KORRESPONDANCE: Fransk, Engelsk, Tysk, Hollandsk, Spansk. Denne Annonce maa indrykkes i andre Blade 335 Eigandi og ábyrgðarmaður: Þorleifur Jónsson, cand. phil. Skrifstofa: á Bakarstíg. Prentari: Th. Jensen.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.