Þjóðólfur - 09.12.1887, Síða 1

Þjóðólfur - 09.12.1887, Síða 1
Kemur út á föstudags- morgna. Verð árg. (60 arka) 4 kr. (erlendis 5 kr.). Borgist fyrir 15. jftli. ÞJÓÐÓLFUR. ilppsögn skrifleg. bund- in við áramöt, ftgild nema komi til fttgefanda fyr- ir 1. október. XXXIX. árg. Reykjavík, föstudaginn 9. desemker 1887. Nr. 56. Island. Eptir Aftenbladet 1. nóv. 1887. I mörg ár heíur hjer verið vakandi áhugi fyrir þessu landi, enda er nátt- úra þess og þjóðerni íbúannaj einkar einkennilegt. Þar er enn í dag töl- uð tunga feðra vorra, og þar eru elztu sögulegu menjar Norðurlanda geymd- ar í bókmenntum, sem öllum Norður- löndum finnst mikið til um að eigna sjer sem sameiginlega eign sína. Það, sem hefur þó enn meir vakið eptir- tekt manna á íslandi síðustu áratugi, er stjórnarbarátta srí, sem Islending- ar hafa háð með aðdáanlegu þreki og þoli í meir en mannsaldur, til þess að fá frjálsa sjálfstjórn í landinu sjálfu. Þegar vjer fengum grundvallarlög 1849, hafði þjóðernisflokkurinn hjer Islendinga af sjer með eintómum lof- orðum um, að það skyldi ekki verði fekin ákvörðun fyrir fullt og allt um stjórnarlega stöðu Islands i rikinu, fyr en það mál hefði verið borið und- ir þjóðfund í landinu sjálfu. Þjóð- fundur var að vísu settur 2 árum siðar, en var þegar rofinn af fulltrúa stjórnarinnar, með því að íslending- ar voru svo djarfir, að hafa sjáifir nokkra meiningu um, hvernig stjórn- arskipunarlögum íslands yrðu bezt fyrir komið. Loforð konungs um innleiðslu frjálsrar stjórnarskipunar á Isiandi eptir samráði við Islendinga var aldrei efnt; en þetta ioforð hafði stóium giætt frelsiskröfur íslendinga. Þegar loks þolinmæði íslendinga virtist vera reynd til þrautar, komu ut lög 1871, S(m ákváðu stjómariega stöðu ísiands i ríkinu; en lögin voru ekki til orðin með frjálsri samvinnu þjóðarinnar við stjórnina; heldur voru þau valdboðin og voru siðan lögð til grundvaiiar fyrir stjórnarskrá íslands 5. jan. 1874, sem var gefin af frjálsu fuilvelldi konungs án tillits til þess, hvort Islendingar væru ánægðir með hana eða ekki. Þegar þess er gætt, að hún kom út á þeim tima er vinstri menn hjer höfðu tekið að gjöra kröf- ur sinar gildandi og háðu opinbera baráttu við stjórnina um lögheimilað- an rjett sinn til að hafa hönd í bagga með stjórn ríkisins, — er skiljanlegt, að stjórnarskrá Islands yrði vesældar- legur vanskapnaður af frjálsri stjórn- arskipun ; náttúrlega var sleppt.í henni öllum þeim grundvallarlaga-ákvæðum, er mótstöðuflokkur stjórnarinnar hjer byggir á kröfur sínar um, að stjórn- in eigi að hafa meiri hluta neðri máls- stofunnar á þinginu með sjer. Málið var ekki til lykta leitt með þessu. Optar en einu sinni hefur al- þing samþykkt breytingar á stjórnar- skránni, sem miða til að fá jinnlenda stjórn. Ráðgjafi Islands (hr. TSTello- mann) hefur neitað að leggja þær fyr- ir konung til staðfestingar. Þingið var rofið, nýjar kosningar fóru fram og hið nýkosna þing vjek ekki jhárs- breidd frá sínum fyrri kröfum, og þingið mun eigi nokkurn tima gera það. í sumar sem leið var stjórnarskrár- málið aptur tekið fyrir á þinginu. Neðri deild samþykkti frumvarpið, eins og það var frá þingunum á und- an. í efri deild tókst konungkjörnum þingm. sem eru fullur helmingur deild., að draga að koma með nefiid- arálitið til þingloka, svo að stjórnar- skrárfrumvarpið varð ekki útrætt. Það er auðsætt, að þetta bragð dreg- ur ekki úr Islendingum að framfylgja kiöfum sínum um innienda stjórn, og það er (ðlilegt, að það auki eigiheid- nr virðingu Islendinga fyrir stjórn- inni, að sjá þann flokb, sem hún styðst við, beita þvilikum brögðum. Jafn- vel þótt stjórninni heppnist að draga þetta mál eitt eða tvö ár enn, munu íslendingar þó eigi sleppa nokkurri ögn af rjetti sínum tíl sjálfstjórnar. Það er ósk allra frjálslyndari manna í Danmörku, að íslendingum auðnist, að leiða stjórnarbaráttuna tillyktaáð- ur langt um líður. L í t i I s a g a úr hinu ísl. embættisríki. Árið 1871 2. júní dó á Lambastöð- um í Seltj arnarneshreppi, þá sem gest- komandi, Bjarni nokkur Jónsson, af sumum kallaður Bjarni Móhnaus; hann var flækingur, en mun þó ekki hafa farið víða um land, burðalítill á sál og líkama, geðstyggur og ekki yið al- þýðuskap. Opt var hann hjer syðra á vorum og bræddi lifur fyrir út- vegsbændur, og það verk ljet honum bezt, en gekk þó seint; hann hafði sagt hjer mörgum, að hann væri fædd- ur í Stokkseyrarhreppi, sem og, að hann hefði hvergi dvalið til lengdár. Ellefu dögum eptir lát mannsins skrif- ar hreppstjórinn hlutaðeigandi sýslu- manni, tilkynnir honum lát Bjarna, gefur nokkrar upplýsingar um veru hans hjer syðra og bendir á, að hann muni hafa verið fæddur í Stokkseyrarhr., biður um tilraun til, að fundinn verði hans rjetti framfærsluhreppur, því að liann var öreigi og jarðaður á sveit- arkostnað. — Nú er ekki vist, hvað gerzt hefur næsta ár, en sjeð verður, að hreppstjórinn hefur skrifað sýslu- manni 10. maí 1872; þar næst er til brjef frá sýslumanni af 15. marz 1873; þá kveðst hann enn á ný hafa leitað upplýsinga í Árnessýslu og feng- ið brjef frá prestinum í Stokkseyrar- prestakalli, þar sem sagt sje, að Bjarni þessi sje þar ekki fæddur. Þegar hjer var komið, gerði hrepp- stjórinn sjer ferð austur að Gaulverja-

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.