Þjóðólfur - 16.12.1887, Qupperneq 1
Kemur út á föstudags-
morgua. Verö árg. (60
arka) 4 kr. (erlendis 5 kr.).
Borgist fyiir 15. júlí.
ÞJOÐOLFUR.
Uppsögn skrifleg. bund-
in viö áramót, ógild nema
komi til útgefanda fyr-
ir 1. október.
XXXIX. árg,
ReykjaTÍk, í'östudagiim 16. desemlber 1887.
Nr. 57.
Styrkveitingar til búnaðarfjelaga.
Ein af nýungum í fjárlögunum fyr-
ir næsta fjárhagstímabil er sú, að til
btmaðarfjelaga og Eiðaskóla eru veitt-
ar 6000 kr. hvort árið, sem landshöfð-
ingi á að úthluta „eptir tillögum sýslu-
nefnda og amtsráða". Að Eiðaskól-
inn var hafður saman við búnaðar-
fjelögin, kom til af því, að þingið í
sumar vantaði skýrslur um hann, svo
að það sá sjer ekki fært að fastákVeða
styrkinn handa honum, eins og hin-
urn búnaðarskólunum.
Hve mikið Eiðaskólinn fær af þess-
um- 6000 kr., er ómögulegt að segja,
en það verður þó aidrei svo mikið,
að styrkurinn til búnaðarfjelaganna
vetði ekki miklu rneiri, en það, sem
þau hafa fengið að tmdanförnu úr
landssjóði.
Búnaðarstyrkinn til sýslufjelaga i
færði þingið í sumar niður i 6000 kr.
á ári úr 10,000 kr. að undanförnu.
Það er ekki vandskilið, hvers vegna
þingið hefttr fært þennan styrk nið-
ur, en aukið styrkinn til búnaðarfje-
laganna.
Búnaðarstyrkurinn til sýslufjelag- j
anna mun eigi hafa komið alstaðar að
tilætluðum notum, og það eru enda
dæmi til, að hann hefur alls ekki kom-
ið að neinum verulegum notum. Sum-
staðar hefur þessi styrkur verið hafð-
ur til að launa ferðabúfræðingum, sem
farið hafa um sýslurnar til að leið-
beina bændum, en þeirra er nú víða
síður þörf en áður, þar sem menn era
komnir lengst í búnaði t. a. m. viða
á Norðurlandi. Þar láta menn sjer
ekki nægja nú orðið að fá að sjá bú-
fræðing einu sinni eða tvisvar á bæ
á sumri og láta hann segja, hvað gera
skuii, heldur taka búnaðarfjelögin bú-
fræðinga sumarlangt eða þá að vor-
inu fram að slætti og láta þá segja
fyrir og vinna að jarðab. stöðugt með
nokkrum mönnum. Búnaðarstyrkurinn
til sýslufjelaga virðist þvi eigi svo
nauðsynlegur eða verða að svo mikl-
um notum, að hann mætti ekki missa
sig.
Allt öðru máli er að gegna með
styrkinn til búnaðarfjelaganna. Það
er sannreynt, að þau geta komið miklu
góðu til leiðar, og mun eigi annað
kröptugra meða!. en þau til búnaðar-
framkvæmda, ef þeim er á annað borð
stjórnað vel. Það hefur t. a. m. bún-
aðarfjelagið í Svínavatnshreppi sýnt
og fleiri búnaðarijelög i Húnavatns-
sýslu og víðar norðanlands. Það er
þess vegna ákaflega þýðingarmikið, að
styrkja búnaðarfjelögin með fje úr
landssjóði, og hitt ekki siður, að styrkn-
um á að úthluta eptir tillögum sýslu-
nefnda; styrkinn verður auðvitað að
miða við framkvæmdir hvers fjelags,
láta. það hafa mestan styrk, sem mest
gerir o. s. frv. Yið það kemttr kapp
i fjelögin hvert við annað; öl! vilja
náttúrlega fá sent mestan styrk og
keppast því við, að framkvæma sem
mest. Auk þessa spretta uppnýbún-
aðarfjelög, þar sem þau eru ekki áð-
ur. Þegar menn í þeim sveitum, þar
sem engin búnaðarijelög eru, sjá, að
aðrar sveitir fá svo og svo mikinn
styrk, getur ekki hjá því farið, að
þeir vakni og fari að stofna búnaðar-
fjelög. Yjer tölum nú ekki um það,
þegar menn sjá, að búskapttr í þeim
sveitum, þar sem búnaðarfjelögin eru,
er betri en annarstaðar. Allt þetta
vekur þá, sem sofa, og uppörfar hina,
sem vaknaðir eru.
Sumir kunna nú að segja, að fje-
lögin geti gefið skýrslur um svo og
svo miklar búnaðarframkvæmdir og
enda miklu meiri, en þau hafi unnið,
án þess hægt sje að að hafa eptirlit
með sliku. En það er engin hætta á
því. Fyrst og fremst viljum vjer ekki
gera stjórnendum búnaðarfj elaganna
þvílíkar getsakir að óreyndu, og í
öðru lagi getur slikt ekki átt sjer
stað til lengdar. Búnaðarijelögin sjálf
munu hafa eptirlit hvert með öðru, og
einu búnaðarfjelagi mun ekki takast
til lengdar, að gefa rangar skýrslur,
án þess að annað búnaðarfjelag í ná-
grenninu kæmist að því og kæmi því
upp. Það er því síður hætt við þessu,
sem úthluta skal styrknum „ e p t i r
tillögum sýslunefnd a“. Þær
eru skipaðar helztu mönnum sýslunn-
ar, sem að líkindum eru meira eða
minna riðnir við búnaðarfjelögin heima
í hreppunum, eru þeim því gagnkunn-
ugir, geta því manna bezt dæmt um
framkvæmdir þeirra, og borið verð-
leika þeirra saman.
Næsta ár úthlutar landshöfðingi
styrknum til búnaðarfjelaganna eptir
áðurnefndum reglum: „eptir tillögum
sýslunefnda og amtsráða, með sjer-
stöku tilliti til þess, sem afkastað er
í hverju fjelagi fyrir sig“ (sjá nefnd-
arálit um fjárlagafrumvarpið i neðri
deild á síðasta þingi). Það verður
þannig að miða styrkinn sjerstaklega
við framkvæmdir biinaðarfjelaganna,
en liklega verður ekki öðru við kom-
ið, en fara eptir framkvæmdum þeirra
árið áður en styrknum er úthlutað.
Skýrslur um framkvæmdir fjelaganna
geta eigi verið tilbúnar fyr en á haust-
in. Síðan þurfa sýslunefndir að fjalla
um þær á fundi og semja tillögur
sinar, senda tillögurnar til amtsráðs,
sem einnig þarf að ræða þær og sam-
þykkja á fundi, verða þær svo að
ganga til landshöfðingja, og allt þetta
getur eigi verið komið í kring fyrir
hver áramót, þar sem sýslunefndir
halda optast fundi sína seinni part
vetrar og amtsráð í öndverðum júní-
mánuði, en líklega erfitt að koma á
aukafundum í sýslunefndum og amts-