Þjóðólfur - 23.12.1887, Page 1
Kemur út á föstudags-
morgna. Yerð árg. (60
arka) 4 kr. (erlendis 5 kr.).
Borgist fyrir 15. júlí.
ÞJOÐOLFUR.
Qppsögn skrifleg. bund-
in við áramót, ógild nema
komi til útgefanda fyr-
ir 1. október.
XXXIX. árg.
Keykjayík, föstutíagimn 28. desemker 1887.
Nýir kaupendur að næsta árg.
Þjóðólfs, geta fengið ókeypis ágæt-
ar niyndir af Benedikt Sreinssyni,
eiria hver, prentaðar erlendis á þykk-
an myndapappir. Vissast er fyrir
menn að gefa sig fram sem fyrst, því
að' myndirnar geta gengið fljótt upp.
Enn fremur fá nýir kaupendur Þjóð-
ólfs blaðið frá 1. okt. þ. á. til ársloka
ókeypis, og hver sem útvegar 5 nýja
kaupendur, fær ókeypis árgangana 1886
og 1887.
Pöntunarfjelög og pólitik.
Eitt af frægðarverkum dönsku
stjórnarinnar við oss Islendinga er
verzlunareinokunin; með henni kríg-
uðu Danir a.ila dáð og dug úr Islend-
ingum, svö að þeir biða þess aldrei
bætur. Þó að verzlunin sje nú orðin
frjáls, eimir þó eptir af einokunarand-
annm bæði bjá stjórninni og dönsku
kaupmönnunum. Þegar alþing sam-
þykkir lög um löggildiug verzlunar-
staða, fara undirtyllur dönsku kaup-
mannanna af stað. til að biðja Nelle-
mann um lagasynjun. Óskabörnin fá
sínu framgengt. Stjórnin ber ávallt
hag dönsku kaupmannanna fyrir brjóst-
inu, — þessara velgjörðamanna lands-
ins —, og styður þá, eins og þeir
styðja stjórnina. Meðal annars vegna
kaupmannanna heldur stjórnin dauða-
haldi fyrir oss eðlilegum og lagaleg-
um rjetti til sjálfstjórnar. En þrátt
fyrir þetta bandalag eru íslendingar
nú farnir að sýna stjórninni, að þrá-
kelkni bennar og óþjóðlyndi kaup-
manna eru bvorki til að hæna Islend-
inga að viðskiptum við Dani, nje til
að eíla hag kaupmanna. Þingeying-
ar, sem standa öilum landsmönnum
framar að menntun og framtakssemi
hafa bundizt í fjelag að bætta við-
skiptum við Dani, og það er nú víðs
vegar að vakna sami andi og var hjá
mönnum fyrir 1873. Það getur engum
dulizt, að verzlun vor er að snúast
til Englands, og ætti það að sýna
stjórninni, að verzlun Dana við oss
getur verið bætta búin, þrátt fyrir þá
vernd, sem stjórnin þykist veita benni.
Yjer erum hjer á rjettri leið, og það
er bezt að hætta ölium verzlunarvið-
skiptum við Dani. Það er oss efna-
legur hagur og það er póiitiskt með-
al til að fá framgengt kröfum vorum
um innlenda stjórn. Því minna sem
stjórnin hefur hjer af dönsbum óska-
börnum, því betri mun bún verða við-
fangs. Ætli bún. mundi fara að neita
löggildingum vegna ensku kaupmann-
anna?
Efnalegur hagur er það að því leyti,
að þá fáum vjer betri verzlun. Það
er lítilla framfara að vænta í verzlun
Isiands frá dönsku kaupmönnunum.
Það hafa þeir sýnt fyrir löngu. Hvað
gera þeir t. a. m. til að uppörfamenn
til betri vöruvöndunar., Optast lítið
sem ekkert, og opt eru þeír þreskild-
ir í vegi fyrir betri verbun á íslenzk-
um vörum. Hvernig fara þeir ekki
með íslenzka kindakjötið? Yerkaþað
svo illa, að enginn nema sjómenn og
fátækiingar eriendis geta lagt sjer það
til munns. Hvernig gengur það ekki
með uliina ? Þeir, sem koma með
illa verkaða ull, fá opt sama verð
fyrir bana eins og hinir, sem hafa
vandaða vöru og svo er vondu ull-
inni blandað saman við góðu ullina,
og verður þar af leiðandi öll ullin
slæm vara, o. s. frv. Með þessn er
mönnum ekki gefin bvöt til vöru-
vöndunar. — Þá eru lán dönsktx kaup-
mannanna ekki betri. Þau eru eins
og klafar, sem lagðir eru á menn,
sjálfstæði þeirra og frelsi, til þess, að
hafa allt af „undirdánuga“ viðskipta-
menn.
Svona befur verzlun landsins geng-
Nr. 58.
ið og mun ganga enn lengi, ef menn
snúa sjer nú ekki fyrir alvöru að við-
skiptum við Englendinga helzt með
pöntunarfjelögum, sem reka vetzJun
fyrir eiginn reikning, svo sem Kaup-
fjelag Þingeyinga o. fl. Það er sann-
reynt, að í pöntunarfjelögunum hafa
menn baft miklu betri verzlun en hjá
dönsku kaupmönnunum, og yfir böf-
uð hefur verzlunin við Englendinga
verið víða til ómetanlegra hagsmuna
um mörg undanfarin ár. Þar sem
pöntunarfjelögin reka verzlun fyrir
eiginn reikning, mun þess vandlega
gætt, að hæfilegur munur sje gerður
á verði íslenzku vörunnar eptir gæð-
um, og mönnum þar með gefin hvöt
til að vanda vörurnar sem mest.
Pólitiskt meðal er þessi verzlunar-
aðferð að því leyti, að þegar danska
stjórnin hefur ekkí lengur óskabörn,
þá verðum vjer beldur ekki olboga-
börn, og þegar verzlunin er eingöngu
snúin til Englands, þá hverfur sú á-
stæða stjórnarinnar fyrir að neita oss
um stjórnarbót, að bún með því trvggi
og verndi verzlun og viðskipti Dana
við íslendinga, af því að þá verða þau
engin orðin.
Hafið þetta bugfast, Islendingar, að
með þvi, að bætta viðskiptum við Dani
og taka upp viðskipti við Englend-
inga, eigið þið í vændum betri verzl-
un, vinnið ykkur þannig ómetanleg-
an hag, og það sem er eins mikils-
vert, þið brindið áfram sjálfstjórnar-
máli voru nær* því takmarki, sem það
mun komast að fyr eða síðar.
„Aðgjörðir verðlaunanefndarinnar
af
,Gjöf Jóns Sifrurðssonar"".
[Niðurl.].
Þá hefur nefndinni þótt gaman að
því að minnast á „12 látúnsplötur með
myndum postulanna11, er Jón bafði