Þjóðólfur - 23.12.1887, Page 4
gimburlainb, mark: stýfður heluiingur fr. h.;
stýft. biti apt. v. 5. Hvítt gimburlamb, mark:
kalin eyrt h.; sneiðrifað apt. v. (óglöggt).
Andvirði pessara ofanskrifuðu kinda geta
rjettir eigendur fengið að frádregnum kostnaði
hjá undirskrífuðum hreppstjóra fyrir næstkom-
andi fardaga 1888.
Mosfellshreppi, hiun 19. des. 1887.
Halldór Jónsson. 530
Sjóróðrarmaður óskar að komast í skip-
rúm næstu vetrarvertíð móti kaupi um vertíð-
ina. Menn eru beðnir að snúa sjer til ritstjóra
Þjóðólfs. 531
Peningaláns er óskað gegn jarðarveði og
vöxtum, en lánþurflnn vill vera laus við að
borga nokkuð upp í höfnðstólinn næstu 3 ár.
Nákvæmari upplýsingar hjá ritstjóra Þjóðólfs.
532
Heutugar jólagjafir eru myndir af Bjarna
Thorarensen; þær fást hjá bóksala Sig. Krist-
jánssyni. 533
J'drðin Kotlnís í Inngarði i Rosmhvalanes-,
hreppi, 8 hndr. að dýrleika, með velsljettum
túnum, ágætri lendingu og góðum vergögnum,
fæst til kaups og ábúðar i næstkornandi far-
dögum. Lyst.hafendur snúi sjer tii eiganda og
ábúanda Jóns Helgasonar á Kothúsum fyrir
næstkomandi sumarmál. 534
Á atvinnumálafundi útvegsbænda í Garði og j
Leiru 3. p. m. var sú tillaga samþykkt með |
öllum atkvæðum: „að upp frá fundardegi skyldn !
engin inntökuskip verða t.ekin inn í Garð og j
Leiru í vetur“.
Þeim sem ekki nú pegar hafa gjört ákveðna j
samninga og fengið full uppsátursleyfi, en koma j
þó í leyfisleysi, mun því verða visað frá. Um
petta aðvarast allir.
Meiðastöðum. 5. des. 1887.
í umboði fundarinS.
Teitur Pjetursson. 535
hreppstjóri.
Sá sem týnt hefur fataböggli á þjóðveginum
frá Loptsstöðum austur að Þjórsá, á næstliðn-
um sumarlestum, getur fengið hann hjá undir-
skrifuðum, þegar hann hefur sannað eignar-
rjett sinn á nefudum böggli, en borga verður
hann þessa auglýsingu. >
Tlala í Holtum, 6. des. 1887.
Þ. Guðinundsson. 536
A L M A N A K
Þjóðvinafjelagsins um árið 1888 er til sölu á
afgreiðslustofu Þjóðólfs. Kostar 45 a. 537
Aðvörun.
lífs-clixír á mjög stuttum tíma hefur
fengið, hefur orðið til þess, að ýmsir
hafa reynt, að líkja eptir þvi, og
hafa í sölum manna á milli einskis-
verð „bitter“-efni, og til þess að ginna
menn til þess að kaupa þau, nefnt
þau sama nafni, eður látið fylgja
þeim sömu leiðbeininguna til
meðferðar, sem. voru „bitteríf-efni.
Til aðvörunar við þessum eptirherm-
um, skulum vjer leyfa oss, að tilfæra
hjer eptirfylgjandi frambnrð 1 æ k n a
sem hafa reynt og borið saman áð-
urnefnd „bitter“-efni vor.
Jeg hef um margra ára tíma reynt
„bitter“-efni herra Mansfeld-Bnllners,
Brama-lífs-elixír, að því, að vera
ágætt matarhæfisl y f, sem á allt
það lof skilið, sem heimurinn hefur
veitt því; það er því engin furða,
þótt ýmsir verði til að reyna. að líkja
eptir þessu góðfræga heimilislyfi, þótt
miður takist. En þar eð „bitter“-efni
herra Mansfeld-Bullners ekki verð-
ur rannsakað til fullnustu, hve
mildð sje af hverjn efni i því, hljóta
þessar eptirlíkingar að vera gerðar
af handa hófi og eptir ágizkun, eða
þannig, að menn blanda saman ein- j
hverjnm „bitter“-efnum, og svo kalla !
samsull sitt Brama-lífs-elixír, til þess j
að hæna menn til að kaupa
það.
Þar eð á mig hefur verið skorað
nm, að láta í Ijósi skoðun mina, sam-
kvæmt reynsln minni, um gildi þess-
ara eptirlikinga, býður skylda mín
mjer, að lýsa yfir því, að eptirlík-
ingar þessar að eins eru missmíði
og fjarri því, að þær nái hinu ekta
Brama - lífs - elixíri, Mansfeld-
Bullners- & Lassens að gæðum, eins
og mjer er óhætt að segja, að áður-
nefndar eptirlíkingar, þegar svo ber
undir, geti verið ó h æ f a r til, að hafa
þau heilsusamlegu áhrif, sem
menn æskja eptir.
Kaupmannahöfn. Y.
E. J. Melehior,
læknir.
Einlcenvi á vorwn eina ogta Brama-lifs-
elixír eru flrmamerki vor á glasinu, og á merki-
skildinum á miðanum sjest blátt Ijðn og gull-
hani, og innsigli vort MB & L í grænu lakki
er á tappanum.
Mansjéld-Bídlner & Lassen,
sem eimr búa til hinn verðlaunaða Brama-lifs-dixir.
Kaupmannahöfn.
Vinnustofa: Mirregade No. 6. 538
inn að skila töskunni á skrifstofu Þjóðólfs gegn
sanngjörnum fnndarlaunum. 539
Aðgerðir fást á alls konar maskínnm, pnmp-
nm, akkerum og fiskiveiðarfærum úr járni og
stáli. Hjá okkur fást og ný akkeri úr bezt.a
sænsku járni frá okkar eigin verksmiðju, svo
og alls konar járnsmíði og maskínusmíði, fljótt
og með vægu verði. Þegar akberi erupöntuð,
er beðið að geta um, hve þung þau eigi að
vera.
Holm & Collerup.
Toldbodgade nr. 15.
Kjöbenhavn K. 540
A M E R I K A
Grundlagt
1850
PH. HEÍNSBERGER
138 Ludlow street og 89 Delancey street
(U.S.A.).
Intnernationalt Kominerce-Bureau for alle
kommercielle og private Anliggender. Agent-
ur, Kommission, Inkasso, Oplysnings-Kontor,
Abonnement og Annonce-Expedition, Adresse-
Bureau. Notarius publicus, Patentkontor, Assu-
rance, Depot for Aviser fra alle Lande, Bank
og Vexelforretning. Postfrimærker og Tjen-
estefrimærker (brugte) sælges og byttes. Brngte
islandske Primærker modtages mod andre
Primærker, Bibliothek, Bogtrykkeri, Varendf örsel,
Korrespondance med alle Verdens Lande. Pris-
kurant tilsendes mod indlagt Porto-Betaling i
Primærker. Alle Ordrer bör ledsages at et
depositum af 7 Francs — 5 Mark — 7 Lire
— 3 Rnbler — fO Pesetas ~ 6 Kroner — 6
Shillings. Dollar i. Contanter (Postanvisning eller
Banknoter). Modtagelse af Annoncer og Abon-
nement. Deposita modtages paa Thjódólfur’s
Expeditionskontor.
KORRESPONDANCE: Fransk, Engelsk, Tysk,
Hollandsk, Spansk.
Denne Annonce maa indrykkes i andre Blade
541
Miraculo-Pæparaíer
(Prisbelönnéde med Guldmedailler) til fjernelse
af Svækkelsestilstande, Nerverystelse, Pölger
af Ungdomssynder, Impotens etc. Belæren-
de Afhandling i det Landets-Sprog sendes
discret mod Indsendelse af 1 Kr. i Fri-
mærker.
C. Kreikenbaum, Braunschweig
(Tydskland). 542
Eigandi og ábyrgðarmaður:
Hið einstaka, en verðskuldaða al-
menningslof, sem hið heilsusam-
lega matar-„bitter“-efni vort Brama-
Hliðartaska úr dönsku leðri, nokkuð brúk-
uð, hefur týnzt h. 21. þ. m. á veginum úr
Hafnarfirði til Reykjavíkur. Einnandi er beð-
Þorleifur Jónsson, cand. phU.
Skrifstofa: á Bakarstíg.
Prentari: Th. Jensen.