Þjóðólfur - 06.01.1888, Blaðsíða 4
4
leifl hjer um, og læt þá jafnframt vita, að jeg sel
vímöng og annan greiða eins og að undanförnu,
og býð alla velkomna.
En um leið bið jeg þá, sem hafa gleymt að
borga mjer það, sem jeg á hjá þeim, að ganga nú
við áramótin í endurnýungu lífdaganna og horga
mjer skuldir sinar sem fyrst.
Ártúni, 2. jan. 1888.
Sigurður Jðnsson. 2
JPöntunarfjelag Hafnfirðinga.
Þeir, sem vilja taka þátt i pöntunarfjelagi Hafn-
firðinga næstkomandi vor og sumar með sömu kjör-
um og þeir fjelagsmenn, sem þegar hafa skrifað
sig, — eru beðnir að gefa sig fram við kaupstjóra
fjelagsins fyrir 25. þ. m. Þeir, sem síðar kynnu
að gefa sig fram, geta ekki átt von á að ná sömu
fj elagsrj ettindum.
Hafnarfirði, 3. jan. 1888.
M. Th. Sigfásson Blöndal. 3
[kaupstjóri].
Þá, sem þurfa á þarfanauti að halda hjer í
kring, læt jeg vita, að bolatollur er í vetur 2 kr.
Hrólfskála, 2. janúar 1888.
Pjetur Sigurðsson. 4
Til kaups eða leigu
fæst vandað hús á heigugum stað hjer í bænum.
Lysthafendur snúi sjer ul ritstjóra Þjóðólfs. 5
Jeg undirskrifaður Lefi þjáðst af Móð-
þrota á fótum um 8 ára tíma, og leit-
að ýmsra lækna, en enginn hefur getað
hjálpað mjer; jeg fór að reyna Brama-
lífs-elixír Mansfeld-Bullner & Lassens og
keypti tvær flöskur af þvi hjá herra J.
Basmussen í Ebeltoft. Jeg finn mikinn
batamun á mjer við að drekka bitter
þenna, og ræð jeg mönnum til að fá
sjer hann, því hann er gott læknislyf.
Lopthúsi við Ebeltoft.
Niels Nielsen Höikjœr.
Einkenni á vorum eina egta Brama-lí/selix-
ír eru firmamerki vor áglasinu, ogá merkiskildin-
um á miðanum sjest blátt ljón og gullhani, og
innsigli vort MB & L í grænu lakki er á tappan-
um.
Hansfeld-Bídlner & Lassen,
sem einir búa til liinB verðlaunaða Erama-lífs-elixír.
Kaupmannahöfn.
Vinnustofa: JSlörregade No. 6
6.
Aðgerðir fást á alls konar maskínum, pumpum,
akkerum og fiskiveiðarfærum úr járni og stáli.
Hjá okkur fást og ný akkeri úr bezta sænsku
járni frá okkar eigin verksmiðju, svo og alls
konar járnsmíði og maskínusmiði, fljótt og með
vægu verði Þegar akkeri erupöntuð, er beðið að
geta um, hve þung þau eigi að vera.
Holm & Collerup.
Toldbodgade nr. 15.
Kjöbenhavn K. 7
Hjer með leyfi jeg mjer að tilkynna þeim,
sem brúka mitt alþekkta export-kaffi
Eldgamla ísafold,
að hvert x/2 punds stykki mun eptirleiðis
verða auðkennt með því skrásetta vöru-
merki, sem hjer stendur fyrir neðan.
Virðingarfyllst.
Ludvig David.
Hamborg 1 april 1887.
Eigandi og ábyrgðarmaður:
JÞorleifur Jónsson, cand. phil.
Skrifstofa: á Bakarstig.
Prentari: Th. Jensen.
2
að fara og finna hana, og ef mjer geðjast að stúlkunni,
sem hún hefur augastað á handa mjer, geng jeg að eiga
hana — hví ekki það?“
Hann fjekk fararleyfi hjá yfirforingja sínum, kvaddi
íjelaga sína og bjó sig til ferðarinnar.
Það var meðan stóð á stríðinu í Kákasus. Það
var mikil hætta að vera á ferð um þær slóðir, eigi að
eins á næturþeli, heldur einnig um hábjartan dag. Ef
rússneskur maður fór nokkuð frá köstulunum, drápu
Tartararnir hann, eða liertóku hann og fóru með til
fylgsna sinna í fjölhmum. Tvisvar á viku fylgdu her-
deildir ferðamönnum milli rússnesku kastalanna; ferða-
mennirnir voru þá látnir vera í miðjunni, en hermenn
á undan og eptir.
E>að var hásumar, er þessi saga gerðist. Nú átti
að leggja upp og lestin var tilbúin fyrir utan einn kast-
alann. Hermennirnir, sem áttu að-fara með til vcrnd-
ar og varnar á leiðinni, skipuðu sjer fyrir framan og
aptan vagnana. Síðan var lagt af stað.
Jilin var ríðandi, og vagninn, sem farangur hans var
í, var innan um liina vagnana.
Það var þriggja til fjögra mílna ferð, sem fara átti.
Lestinni gekk mjög seint. Allt af kom eitthvert babb
í bátinn. Stundum stönsuðu hermennirnir, stunduin bil-
aði hjól í einhverjum vagninum, eða einhver hesturinn
3
var staður, sem ekki var hægt að tjónka við, og þá
urðu allir að staðnæmast og bíða.
Það var þegar komið fram yfir miðjan dag, en lest-
in var ekki komin hálfa leið. Rikið og hitinn var ó-
þolandi og ferðamennirnir höfðu ekkert að svala sjer á
— á þessari gjörsamlega gróðurlausu heiði, þar sem ekki
var eitt einusta trje, ekki einu sinni smárunni með fram
veginum.
Jilin reið á undan, en nam staðar við og við, til
þess að bíða eptir fjelögum sínum. Loks brast hann
þolinmæði út af þessum sífelldu viðdvölum; hann fór að
hugsa um, hvort það væri ekki bctra tyrir hann að fara
aleinn á undan.
„Jog er ágætlega ríðandiu, hugsaði liann með sjer.
Ef jeg verð fyrir Tartörum, get jeg allt af komistund-
an þeim.
Um þetta hugsaði hann stundarkorn. Átti hann að
fara aleinn á undan eða átti hann að verða hinum sam-
ferða og halda áfram þessari seinlátu ferð, sem reyndi
svo mjög á þolinmæði hans?
Annar herforingi, sem einnig var ríðandi, fór að
greikka sporið og náði Jilin. Hannhjet Kostilin; hann
var með byssu, sem lijckk í fatli yfir öxlina. Þegar
liann náði Jilin, sagði hann:
„Yið skulum ríða frá þeim. Jeg hef ekki þolin-
í*