Þjóðólfur - 30.01.1888, Síða 1

Þjóðólfur - 30.01.1888, Síða 1
Kemur út á föstudags- n'orgna. Verö árg. (60 arka) 4 kr. (erlendis 5 kr.). Borgist fyrir 15. júlí. PjÓÐÖLFUR. Cppsögn skrifleg. bund- in viö áramót, ógild nema komi til útgefanda fyr- ir 1. október. * XL. árg. Reykjarík, mánudaginn BO. janúar 1888. Nr, 6 R. Kr. Rask. 1787—1832—1887. Þú- komst, þegar Fróni reið allra mest á, Er aflvana synir þess stóðu, Ög myrkviðrin umliðnu öldonuin frá Þar eldgömlu skýonum hlóðu; Lnn hamíngja íslands þá eygði þi; lijá Þeim árstjörnum fystar sem glóðu, Og þaðan liún átti þann fögnuð að fá, Sem fæst liefur komið af góðu. Því fátt er frá Dönum sem gæfan oss gaf. Og glögt er það enn livað þeir vilja, Það blóð sem þeir þjóð vorri út sugu af Það orkar ei tíðin að hylja; Svo tókst þeim að meiða liana meðan liún svaf Og mjög vel að hnupla og dylja. Og greiðlega rit vor þeir gintu um haf, Það geingur allt lakar að skilja. Hví mundi þó ísland ei minnast á hann, Sem meira enn' flestir því unni, Sem hvatti þess dreingi, sem dreingur því vann g dugöi því ait flvað liann kunni, Sem hjálpaði’ að reisa við heigidóm þann, Er liruninn var niður að grunni, vi lætm það börnin sín blessa þann mann Og bera sjer nafn hans á munni. 'jOozUeinn <SBln^oiv. * ^ * hvæði þetta var sungið í íslendingafje- ^agi í Kaupmannahöfn, 24. nóv. f. a. og hefur þetta orðið til þess, að sýna, að til eru enn Efíaltesar makar. meðal lands- manna vorra hní™ z ,i, . . • Peir eru avallt nokkrir, som viija koma sjer j mj(lkilm hji |„.iln sem sitia a vnliiisstóli cins og Xerxes Persa- konungur. Skáldið Þorsteim, Erlingsson, hefar feng- ,ð harðar avd.ur hjá háakðlaráðinn danska fynr að hafa talað um syndir Dana o-0<m íslendingum, og Dr. Finnúr Jónsson hofur fengið stranga áminningu, af þVí aðhann var forseti í íslcndingafjelagi og boitti cigi harðræði, til þess að kvæðið yrði eigi sung- ið. Einhverjir íslendingar stóðu bakvið og æstu hægrimenn Dana og háskólaráðið sem þeir gátu og færðu allt á versta veg. Enginn veit, hverjir þessir þokkapiltar eru. Þeir skríða í myrkrunum enn þá, og kemst ef til vill aldrei upp, hverjir þeir eru. í næsta blaöi kemur greinileg frásögn um þetta mál. Útlendar frjettir. Höfn 14. jan. 1888. Iraskipti. Árið ‘ 1887 endaði með ó- friðarútlitum eins og það byrjaði með þeim. Nú er komið nýtt ár, sem er skrifað með þrem áttum og spáð herfi- lega fyrir. En það getur orðið friðar ár samt; því ófriðarspár rsetast sjaldan, og það var spáð enn ver fyrir árinu 1887. Stórpólitík osr falsskjöl. í gær var nýjársdaguj* hjá Riissum og menn bjugg- ust við merkisorðum af munni keisara við sendiherra annara ríkja. En það komu engin merkisorð. Alexander keis- ari fór heim á leið frá Höfn 17. nóvem- ber og hafði dvalið hjer 3 mánuði hjer um bil. Hann lagði leið sína um Þýska- land, og var í boði hjá Vilhjálmi keisara j 18. nóvember. Hann sat á tali við Bismark j í D/g klukkustund. Kvað liafa farið hörð orð miili þeirra, keisari rokið upp á Bismark og brugðið honum um óhrein- 1 lyndi við sig. Bismark var ekki af J baki dottinn, og sannfærði keisara um, I að fölsuð skjöl hefðu verið fengin hon- j um í hendur í Höfn og hann mætti ekki dæma sig og sína pólitík eptir | þeim. Svo fór Alexander, og um tima heyrðist lítið um skjölin. En seint i nóvember frjettist, að herlið Rússa á landamærum við Austurríki væri alltaf að aukast og þokast vestur á bóginn. í Vínarborg sló ótta yfir menn, «og Aust- urríkiskeisari hjelt hverja ráðstefnuna á fætur annari með hershöfðingjum sínu- um, og ráðgjöfum. Ekki þorði hann samt að spyra Alexander, hvernig stæði á þessum herliðs-samandrætti. Nii. hófst ógurleg blaðarimma. Blað hinnar ung- vorsku stjórnar sagði beinlínis frá, hvern,- ig Austurríkismenn og Þjóðverjar ætl- uðu að búta sundur Rússland, þegar það væri unnið. En 15. des. svaraði eitt blað hinnar rússnesku stjórnar, að það væri fremur vörn en sókn af hendi Rússa, og að þeir vildu vera viðbúnir, þegar hinir rjeðust á þá. Svo fjell allt í dá um jólin, og 1. janúar 1888 komu falsskjölin út i blaði Þýsku stjórnarinn- ar „Reichs- und Staatsanzeiger“, prentnð með leyfi Rússakeisara. Þau eru 4 og eitt þeirra á að vera frá sendiherra Þjóðverja í Vín, tíl Ferdínands i Búlg- aríu, og segir meðal annars i því, að undir niðri sje hin þýska stjórn honum hliðholl. Ekki vita menn, hverjir hafa leikið svona á Rússakeisara. Það hefur verið getið upp á ýmsum yið dönsku hirðina, en stjórnin hefur neitað því í Berlingsku tíðindum. Rússar lentu í mesta hasli, eptir að kaupmanna samkundan í Berlín hætti að kaupa rússnesk verðbrjof. Þoir fóru að reyna að fá lán lijá Frökkum o. fl. en gekk illa. Þeir hafa verið að krefja inn sknldir hjá Tirkjanum, og gengur það því ver. Ekkert stríð án peninga. írska málið og íöt Brjáns. írska málið er komið í vænt horí segir Œad- stone. Því meiri, kúgun því styttri kúgnn, segir liann. Nú um jólin hafa eitthvað 12—14 þingmenn íra setið í fangelsi. Brjánn (O’Brien, sem áðnr er getið), vildi með engu móti fara í fángelsisbúninginn. Hann saknaði fata sinna einn morgun, og sagðist heldur vilja liggja í rúminu allan sinn fangelsistíma, en bera glæpmanna- búning. Svo leið og beið, cn einn morgun er fangavörður kom í klefann, brá honum í brún. Brjánn sat i rúmi sínu í spánnýj- um fötum. Hann fer aldrei úr þeim og sefur í þeim, enda er hanú nú látiun í friði. Sullivan, Lordmayor (bæjarstjóri) í Dýflinni, hefur líka setið í fangelsi um jólin, og var dæmdur í 2 mánaða fangelsi. Wilfreð Blunt, enskur þingmaður, hefur líka verið dæmdur í 2 mánaða fangolsi fyrir ólöglegt furidarhald. (xladstone —Trafalgarsquare—dýna- mit — Suezsamningur — Danvin. Glad- stone er farinn til Flórens að livíla sig þar, þangað til í febrúar að þing er sett. Hann hjelt la/2 tíma ræðu á leiðinni

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.