Þjóðólfur - 30.01.1888, Síða 3

Þjóðólfur - 30.01.1888, Síða 3
23 ” JaWkonan“ segir, að frv. standi i sögulegu sambanði við hina eldri löggjöf vora. Jú, að visu það að nokkru leyti, en við hina verstu lög- gjöf á Jþeim mestu ófrelsistimum. Jeg skal ekki fara í gegn um a.lla ])á dóma og úrskurði, sem til 61' vitnað, en auk þess galla á þeim, sem jeg þeg- ar hef nefnt, hefur tilvitnanin þann galla. að flest það, sem til er vitnað, snertir alls ekki þurrabúð- enn, sem hjer ræðir um, heldur lausamenn, „lausgangara", sem þá voru kallaðir. Þannig snertir tilsk. 19 febv 1 n; v. , . , . 1783> sera til er vitnað og i i ™, 1G, 8 a °88Jöi frá fyrri tímum uin þá, sem armenn 1 Ti föa vraMhjú, alls eigi þurrabúð- viljave’rT' Ur emgöngii iausgangara, „sem eigi 1 v,st> en leigja sig dýrt og fara um 1 °8 sJÚga út alþýðu með okri á ónauðsyn- legum varningi“ 0. s. frv. Tilskipanin nefnir levfi l 'meW1 að Þvi einu> aö i 6- og8. gr. um * 61111 aUla náðn8'ast að viuna fyrir daglaun- e a veia í „kaupavinnu11, sem nú er kallað. 6/ei V1J11,11 Þó líklega ekki leiða í lög hið sama re si í öðium atvinnugreinum frá þeirn tímum, svo sem þegar bóndinn var hýddur 81 vandarhögg a iJerufjarðarþingi, fyrir þá sök, að kaupa kvartil a mjoh af skökkum kaupmanni og hjáleigubónd- nn a Brunnastöðum fyrir að selja úrgangsfisk í eia-'i V’i °g Albert -^sgeirsson fyrir að vilja eignoa a kouungsbát! Prumvarp það, sem hjer ... 11 UlnJ ei reyudar eigi svo slæm byrjun til i s. Eígí vautaði „dóma“ og „úrskurði" fyrir PVÍ, sem til er greint og mörgu slíku. Gæti það þá aptur álitist „mannúðleg hegning“, eins og „Fk.“ se8Ír, „að vera settur í stokk og hespu upp á vatn og fisk i 3 dægur“ fyrir að gæta þeirrar belgu skyldu. að bjarga lifi sjálfs síu og sinua nánustu! En þá segir „Ek.“ svo beppilega frum- varpinu til lofs: „hjá Þorláki er það varðkald[?], en ekki hýðing, sem hvort eð er, má heita úr lög- um numin“! Er það svo að skilja, að það ætti eiginlega að vera hýðing, ef hún væri ekki úr lögum num- in? Hvað sem er um það, þá held jeg, að þetta sje „fremur íliald en framfarir11. „Fk.“ segir, að lítill munur sje á efnahag manna þá og nú ogtil- greinir þá sláandi sönnun, að nú sj e Mosfell í Mos- fellssveit* svo gott sem í eyði og þá sje svo að 'orði kveðið, að „lögbýli liggi við að eyðileggjast af manneklu11. Sje jeg svo að orði kveðið eptir bólusóttina miklu, er fækkaði laudsbúum um 18000 *] Það lítur svo út, sem „Ek.“ sje töluvert annt um þessa jörð, þar sem hún hefur síðar komið með sjerstaka grein um hana, meira í stýl en anda Gamlatestamentisins. Jeg vil ekki skérða þá ánægju, sem höfundur nefndrar greinar kann að hafa af kenni, af þvi bún að minni ætlun getur engan annan árangur baft. Kunnugir segja, að grein þessi sje af toga þeirra, sem þótti nóg um þann ágóða, sem hlutaðeigandi prestur hafði af heiðarlandi Mosfells, þótt sum- ir væri sóknarmenn, og væru eigi ófúsir til að ná í ágóðan með, af því að landið var óskemmt. Það er rjett hermt, að ymprað var á því munn- lega á hjeraðsfundi, að Mosfell væri eigi vel setið,- en fundarmenn treystust eigi til að bæta úr því og- álitu það fundinum óviðkomandi. En .skorað var á fundarmanninn úr Mosfellsaókn, að vera prestinum til aðstoðar i því, að byggja jörðina, sem fyrir sjerstök atvik var svo sem óbyggð yfirstandandi fardagaár. Er . hún nú byggð frá næstu fardögum. auk þeirra, sem hengdir voru, kæfðir og höggnir á hverju ári, en fam árum áður voru landsbúar taldir og var manntalið 50,700, en nú eru lands- búar um 70,000. Það er þó ekki líkt. Frv. er því i stuttu máli í sögulegu sambaudi við þá löggjöf, sem hver góður íslendingur ýmist blygðast sín fyrir eða æsist af að lesa. Löggjöf um lausamenn á, eins og jeg áður hef bent á, ails ekkert skylt við þetta frumvarp. En er það víst, að það sje til nokkura bóta að hepta atvinnufrelsið í þeirri grein? Er það vist, að það sje uokkru betra, ef búendur kynnu með að fara, en sú tilbögun, sem er orðin algeng um heim all- an, að hver sem vill, má lifa af daglaunavinnu? En oss verður of opt, að vilja slá því föstu með lögum, sem á að gjörast af frálsum vilja. Hin helstu ný ákvæði í frv. eru að öðru leytiuu, að binda þurrabúðarleyfi við tiltekna fjárhæð, em það álít jeg ógjörlegt, og að hinu leytinu, að gjöra hverjum þurrabúðarmanni að skyldu, að yrkja dálít- inn skika af landi. Þessi samblöndun á atviunu- vegum er engin ný, stór hugsan, heldur hefur lengi ríkt i landinu þvi til óþrifa. Landbóndinn vill lika vera sjávarbóndi og sjávarbóndinn land- bóndi, en hvorugur lmgsar nægilega uin, að ná fullkomnun í aðalatvinnu sinni. Þessi samblönd- un á iðnum og atvinnu er mest þar, sem allt er í berntku. Yæri ekki nær, að.beina huga þurra- búðarmannsins að þeirri atvmnugrein, sem mestur er skortur á, landinu til óþrifa, að iðnaði, en neyða hann með lögum til að yrkja land, sem aldrei borgar yrkinguna, og aldrei getur orðið til veru- legrar lífsbjargar? Væri eigi þörf á að breytaþví ástandi, sem nú er orðið i sjóplássum, að mestöll vinna að veiðarfærum er keypt að. öðrum þjóðum? 20 17 lii. Þannig leið einn mánuður fyrir þeini fjelögum.. igamli þeirra var síklægandi, þegar hánn kom til að gá að þeim. »Þú, Ivan, ert, góður; jeg, Abdul, er góður“, sagði íanii ivað eptir annað. En samt sem áður svelti liann an ami. Hann ljet þá ekki fá annað en ósýrt brauð ui arsimjöli. Opt voru kökurnar ekki einu sinni vel bakaðaf. Kostilin hafði skrifað aptur heim til sín. Hann teið ePtir peningum sínum og honum leiddist frámuna- OTT ltann sat stundum allan daginn inn í klefanum, svaf eða taldi tímana. tii 8Gln vissi vel> a«’' hijef sitt hafði ekki komið W Sklla’ sk*faði ekki aptur. aptii »v • areyri hand* m°mr mm ætti að taka peninga í lausn- sem lifði mestmÍyT1 llu£saði harm með sJer- »Hún, henni. Ef hún senrp 4 Þdln Peningum> sem •íc8' sendi alveg fjelaus uppi ' 5* þessar 500 rúblur’ stæði llán hjálp sloppið hjeðan“. V°na’ að jeg geti með guðs Spurði rnoin^ ^ Stjai 1 b°rPÍnu, kynnti sjer það, T, Z 'SPJ-nU11Um °g kn^aði um ráð til að %ja. Þess a luilh var hann að biístra, búa til smá- Túlkurinn þýddi þessi orð fyrir Törturunum, en þeir tóku aptur að tala, allir í einu, hver framan í annan. Þegar þeir höfðu talað saman stundarkorn, gekk litii Tartarinn til Jilins og sagði. „Rússi, diguit; diguit R,ússi“. Orðið diguit á máli Tartara ])ýðir hraustur. Abdul var síhlægjandi og sagði nokkur orð við túlkinn, sem þýddi þau fyrir Jilin: „Láttu nú ekki svona, borgaðu 1000 rúblur. Jilin þverneitaði. „Jeg læt ekki einn eyri fram yfir 500 rúblur“, sagði hann, „ef þið drepið mig, fáið þið ekki neitt“. Tartararnir töluðuenn saman, sögðu þjóninum að fara burt., Þeir hjeldu áfram að tala saman og litu ýmist- til dyranna eða á Jilin. Þjónninn kom innan skamms aptur, og með honum stórsljorinn maður, berfættur, og með trjekubba á fót- unum eins og Jilin. Hann þekkti þegar Kostilin. Það var farið mcð Kostilin til Jilins. Þeir sögðu livor öðrum það, sem á dagana hafði drifið fyrir þeim, síðan þcir sáust seinast. Tartararnir horfðu á þá og þögðu. Kostilin sagði, að hesturinn sinn hefði sfansað, og skot: Sögusafn Þjóðólfs I. 3

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.