Þjóðólfur - 10.02.1888, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 10.02.1888, Blaðsíða 3
31 um. Þegar fjósamaðuritm á Mosastöðum ætlaði úr fjósinu inn í bæ, óð hann vatn- ið nærfellt í höku í fjósdyrunum. Sum- staðar spýttist vatnssúlan upp um gólfin í bæjarliúsunum og heygörðunum, svo fólk var nærri flúið úr bæjunum. Ekki er enn hægt að sjá, livaða skaða jarðir þessar hafa orðið fyrir, því svo mikil íshrönn kggur yflr, að hún er 2-3 álnir þarsem holar eru undir, og þyf hærri á lágIendi; oe i er hægtaðkoma nokkurriskej mu Þar milli bæja. Hæðin á flóðinu, sem var mest 1 nálægt hálfa stund. hefur verið 15 til 20 álnir yfir vanalegt flóðfar. ísinn er ekki enu leystur af ánni fyrir neðan Kald- u arnes, svo leysi ekki af ánni hægt og ægt, búast ;.:enn við flóði á ný í vetur, sem verði ef til vill enn voðalegra. Það má undrum sæta, að f'ólk beið ekki bana i flóðinu, en skynsamir og öfgalausir menn segja, að áin sje búin að grafa sig svo un ir hverfið, að ekki sje annað sýnna, en íœirmr, lcirhjan og öll hús þar, sópist um koll þegar minnst varir. „ . ðlu hrjeli 21. f. m. er ogs gkrifað: „Á Sel- iossi var mælt. livað áin hækkaði, þar sem hin íyrirhugaða brú á að vera, og liækkaði áin urn 8 álnir train yfir það, sem lifm er, þegar meðalvöxt- ur er í henni“. Ein linúta enn. Dómurinn í ísafold 8. þ. m. um fyrirlestur nrinn hinn 4. febr. er ekki einungis mjer mjög óvinveitt- ur, heldur einnig fullur af ósannindum og allt fært á versta veg. Jeg hef aldrei gefið fyrirlestrinum þau nöfn, sem ritstjórinn nefnir; það veit hann sjálfur vel, og við töluðum einmitt saman um ]>að, áður en jeg hjelt fyrirlesturinn, að jeg ætti engan þátt í auglýsingunni um hann. Dað er einnig ó- satt, að jeg hafi farið með samanhengislaust og á- stæðulaust tal — jeg nenni ekki að hafa hjer upp hin fyrirlitlegu orðatiltæki um þetta — jeg hef ekkert sagt, sem jeg ekki hef fært ástæður fyrir, eða citjerað eptir öðrum höfundnm. Að bregða mjer um það, að jeg hafi farið út um alla heima og enda í það, sem ekki er til, er mjög lítilfjör- legt og ranglátt, þar sem það, sem jeg sagði, stóð einmitt i samanhengi innbyrðis, og það var þegar gefið, þegar jeg tók fram það, sem jeg æt.laði að tala um. Dað er auðf'undið á öllu, að hann hefir ekki getað fyigt með, og ekki haft vit á ýmsu því, sem jeg talaði um. Svo brígslar hann mjer um, að jeg hafi þótst eiga Hanuesi grátt að gjalda, og jeg hafi valið honum „mörg sneiðyrði með ýms- um freklegum getsökum“ ; jeg skal ekki eyða orð- um um það, en hitt nefnir hann ekki, að Hannes hafði lýst mig eintóman hringlara og ómögulegan (og sama meining er i orðum fsafoldar), og gjöl't að mjer háð og spott, svo sem viðurkenniugu fyr- ir það, að jeg, gamall kennari hans, er nú búinn að vera á pappírnum í meir en fjörutíu ár. Hann getur heldur ekki um það hrós, sem jeg veitti Haunesi sem lyrisku skáldi og gerði jeg það á allt annan liátt, en houum fórst við mig. En apt- ur á hinn bóginn tekur ritstjórinn sjer það ekki mjög nærri, þó að landi voru og þjóð sje út.húðað og sett i röð með skynlausum skepnum. Jeg vona, að fyrirlesturinn komi nú bráðum út, og að rit- stjórínn muni þá sjá, að jeg hef þó ekki talað eins ástæðulaust og ósamanhangandi eða út i bláinu, eins og lionum hefur fundist; eu að hann muni kannast við það, dettur mjer ekki í hug að vona. Hann dæmir mig einungis eptir minni, og það er einmitt hans eigin dómur, sem er ástæðulaus. Ben. Gröndal. Reykjavík, 10. febr. 1888. Fyrirlestur Gröndals var haldinn í Good- Templarahúsiuu, húsið alveg fullt aí' áheyiendum, og margir urðu frá að hverfa, sem ekki koinust að. Fyrirlesturinn var áheyrendunum til mikillar skemmtunar, enda var hann fluttur með hinu al- kunna fjöri og fyndni ræðuinaunsins. Póstsldpið Laura fór hjeðan aðfaranótt 3. þ. m. og með því kaupmaður W. Ó. Breiðfjörð með frú sinni og fósturdóttur, kaupmaður F. A. Löve og 2 Ameríkufarar. Búuaðarfjelag Suðuramtsins hjelt fyrri árs- fund 7. þ. m. Samkvæmt framlögðum reikningi á fjelagið liðugar 18000 kr. — Drír búfræðingar höfðu boðið fjelaginu þjónustu sina næsta sumar fyrir 400 kr. hver, en því var hafnað, enda hafði fjelagsstjörnin, að fundinum fornspurðum, ráðið Svein búfræðing fyrir 600 kr. frá júníbyrjun til septemberloka næsta sumar, til að ferðast um Ár- nessýslu, og Sæmund Eyjólfsson til ferða í Skaptafellssýslu fyrir 400 kr. — Menn þeir, sem fjelagið hefur styrkt af Suðurlandi til farar norð- 28 það. Farðu ekki þangað; aunars kalla jeg á nienn tj að Varnú þjer það“. Jilin reyndi að liafa drenginn ofan af því. „Jeg ætla ekki að fara langt“, sagði hann, ,,je, ætla bara að ganga spottakorn lijerna upp eptir. Je: æt a að leita að jurt einni til lækninga handa sjúkun °mCU IT1Þ‘r' Meðan jeg hef' þessa trjekubba á fót unum, get jeg ekki flúið burt. Jeg skal búa til bog, og örvar lianda þjer á morgun“. Drengurinn fjellst á þetta og fór^með honum. Langt til að sjá sýndist heldur stutt upp á brún 1Ua’ en Jilin útti mjög erfitt með að ganga þangað upp a ')VÍ' að þuun hafði trjekubbana á fótunum. Þega íann var kominn upp á brúnina, settist hann niður oj vpo- 1 •n * llmraðið- í suður frá klefanum sá hann liggji frarn^m i , ve^5a ilaisa- Nokkrir -hestar voru á bei við bann )V°gHluni' Langt burtu sástannar bær. Bai ", / ?*. v» W, toattara en þaO, Sem JiUn va Zj'l^ V‘S 'r’ Þriðja fjaílið. Milli flall anna var skogur. Lemn-. K J „ Qo.vr h' i '• gr hurtu voru enn flein fjöll sem baru við skym. Meðoi i,„- . , , . fí;,n , ,r , e0dl þeirra voru snævi þakii íjofl, iiærn en hm og hvít ein« 1 . vnv , lus °g sykur. Eitt þeirr. var appnnott °g tarra e„ Umrur, „8 sást illU auatn og vertri saat ekb aanaa en eintóm fjoll „g rejk ur La bæjum a stöku stað milli þeirra. 25 Hann hafði misst allar tennurnar nema framtönnur tvær. Þegar hann var á gangi í kápu sinni, studdi hann sig við staf sinn, og gaut augunum út undan sjer í allar áttir, eins og soltinn úlfur. Þegar liann kom auga á Jilin, murraði hann og sneri við houum bakiuu. Einu sinni fór Jilin upp að fjallinu, til þess að skoða bústað karlsins. Hann gekk upp stíg einn og kom að aldingarði, umgirtum með múr. Þar fyrir inn- an sá hann kirsiber, fersken- og aþrikos-trje og liús með flötu þaki; hann gekk nær, og sá nú býflugnabú og hálm; hópar af býflugum voru suðandi kring um það. Jilin tyllti sjer á tá, til þess, að sjá betur yfir múrinn, eu þá rákust trjekubbarnir saman, svo að karlinn, sem var í garðinum, varð var við Jiliu, rak upp hljóð, þreif skammbissu frá belti sínu og skaut á Jilin, en hann skaust bak við stóran stein, og komst þannig undan skotinu. Karlinn var ekki seinn á sjer að fara til húsbónda Jilins, til þess að kæra þetta. Abdul ljet kalla fang- ann fýrir sig, og spurði hann brosandi, hvers vegna hann heíði farið og gægst yfir múrinn. „Jeg ætlaði ekki að gjöra karlinum neitt mein; jeg ætlaði bara að gá að, hvernig bústaður hans væri“. 7

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.