Þjóðólfur - 24.02.1888, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 24.02.1888, Blaðsíða 3
ekki fyrir neitt, að kún berst á móti ís- | lenskum lagaskóla, hún vill fá bestu syni Islands á ungum aldri, til þess að ala þá upp í hræsninni, og því er það ekki ofmikið sagt, þótt svo sje kveðið að orði, að stjórnin vilji spilla íslendingum and- lega og koma á bjer á landi binni verstu ohreinlyndiskúgun. Pöntunarfjelag Eyfiröinga. Vörur þær sem Eyiirðingar fengu í snmar og baust hjá Zöllner & Go. í New- castle on Tyne, fyrir milligöngu Jóns Víða- ^ins, voru yfir böfuð með mjög lágu verði og o íkt þvi, sem er bjá kaupmönnum á ureyri. Jeg læt fylgja hjer á eptir verðið á flestum vörutegundum, sem vjer yfirðingar fengum, með áföllnum kostn- ^ði- Það, sem kom upp í sumar, var flest nokkru dýrara en i haust, og kom það af því, að „pöntunarskipið“ komst e.ki Akureyrar fyrir ís, og setti þvi vörurnar upp í Reykjavík, og voru þær 8endar þaðan til Oddeyrar með pósskip- inu Tbyru í ágústm. Jeg set hjer engan samanburð ápönt- unarverðinu og búðarverðinu á Akureyri, því það mun vera mörgum svo kunnugt; að eins má geta þess, að mismunurinn er fjarska mikill á flestum tegundum, og ef allur sá bagur væri reiknaður til pen- inga, sem þessi verslunaraðferð hefur i för með sjer, í samanburði við það, að versla við kaupmenn, þá er bagurinn | mjög mikill. Fyrir bvern sauð fjekkst j að jafnaði 15 kr. 19 a., og verður það ^ að minnsta kosti 2 kr. meira, en Coghill i gaf fyrir sauði í baust. Kaupmenn bjer líta beldur óbýru auga á þessa verslunaraðferð bænda, og sum- ! ir þeirra telja mönnum trú um, að betra i eða eins gott sje að versla við sig, en flestir af bændum hafa gagnstæða skoðun. Jeg þekki einn verslunarstjóra hjer fyrir norðan, sem er mesti „framfarapóli- tikus“, og hefur barist fyrir innlendri stjórn, en aptur á móti befur risið önd- verður á móti tilraunum bænda, að ná versluninni úr böndum útlendra kaup- manna. Óskandi væri, að menn reyndu hjer eptir, að nota það frelsi, sem þeim er gefið, og sýndu með því, að þeir væru verðugir að fá það stj órnarfyrirkomu 1 ag, sem um er beðið, og jafnframt, að menn láti engar grýlur, hverju nafni sem nefn- ast, hræða sig á nokkum hátt. (Úr. brjefi úr Eyjafirði). Verðlaq á pöntunarvörum Eyfirðinga mmarið 1887: 1 tnnna rúg, 200 pund . . . 15 kr. 44* aur. 1 sekk bankabygg, 126 pund 12 - 34 — 1 sekk klofnar baunir, 203 pund 21 - 20 — 1 sekk overhead-hveiti, 126 pund 9 - 52 — 1 sekk hrisgrjón, 203 pund . . 21 — 75 — 1 kassi melis, 100 pund . . . 20 — 8 — 1 pund kaudis n „ 22 — 1 pund kafli n „ 89 — 1 dós fr. kaffi, 7 puud .... — 1 pund rjól n n 98 — 1 pund munntóbak í — 30 — 1 ljáblað n „ 81 — 1 pund handsápa n n 49 — 1 pund stangasápa n n 20 — Verðlag í haust 1887: 1 tunna rúg 13 kr. 54 aur. 1 sekk overhead-hveiti . . . . 9 — 4 — 1 sekk flórmjel, 126 pnnd . . . 15 — 30 — 1 sekk klofnar baunir . ; . 19 — 74 — 1 sekk heilrís 20 — 76 — | 1 sekk hálfrís — 50 — 1 1 pund kaffi n n 857,- | 1 kassi melis 21 — 5 — 1 kassi kandís, 30 pund . . 7 — 66 — 1 pund munntóbak .... 1 — 30 — 1 pund ijól n n »8 — | 1 pund export n n 277,- *) Umbúðir allar eru í vöruverðinu, nema rúg- sekkirnir eru reiknaðir sjer, hver á 90 a. og ætti paö með rjettu lagi að dragast frá korn- verðinu. 40 taka enda. Þokuna fór að birta og stjörnurnar smásam- an að hverfa. Jilin var aí sjer kominn af þreytu. f*á varð fyrir þeim uppsprettulind við veginn. Jil- tn nam staðar og lagði Kostiliu niður á jörðina. „Hvílum okkur dálitið, og fáum okkur að drekka. vo skulum við jeta brauðið, sem við höfum. Við eig- um i ega ekki langan veg eptir til rússnesks kastala11. Oðara en Jiiin hafði lagst niður að vatninu, til að drekka, heyrðu þeir hávaða, sem óðum færðist nær. Þeir nýttu sjer inn í skógarrunna og lögðust niður. Það voru Tartarar, sem töluðu hátt saman. Þeir a,nn staðar við lindina, ráðguðust saman stundarkorn °g 8lePptu síðan hundunum. ast • F^ttameunirnir heyrðu greinarnar rjett hjásjer hreyf- vin’h/11 S?efU 3j°r við °S aáu hund, sem stansaði bak Þa og tók gelta tóku þí 'buMhf hi“" Þa"eað's4u ,,li" og Koslili">ha"4- - með snæri og ljetu þá upp á hesta beir ^eirflV—mkomnir svo sem hálfamílu, mætti S hf ?J“f Ha„„ talaói stundarkon lú T í k“!“rok""‘e""i"a! “ «l»i" og flutti þa heim til sín. Abdul sagði ekki eitt einasta orð. Brosið, sem sí 37 sjer. Hann blístraði, eu þá flýði þessi skepna, eins og örskot, og heyrðust brothijóðin í greinunum, þar sem hún fór um. Kostilin hneig til jarðar af hræðslu, en Jilin rak upp skellihlátur og sagði: „Það er hjörtur, það er hjörtur. Heyrirðu, hvílík- an hávaða haun gerir með hornunum ? Hanu var hrædd- ur við okkur og við við hann“. Þeir hjeldu áfram. Það var komið undir dögun. Voru þeir á leiðinni til rússnesks kastata ? Það var, sem þeir gátu ekki vitað með vissu. Þeir komu irjóð- ur í skóginum. Þar settist Kostilin niður. „Gjörðu það, sem þjer gott þykir“, sagði hann —, „en nú fer jeg ekki lengra. Mjer er það ómögulegt“. Fjelagi hans reyndi að gera hann hugrakkari. „Nei“, sagði hann, „jeg get það ekki, mjer er það ómögulegt lengur“. Jilin varð þá reiður og skammaði hann. „Jæja, þá held jeg aieinn áfram, vertu sæll“. Kostilin spratt þá upp og lijelt af stað. Þeir gengu nú spölkoru. Þokan var orðin enn dimmri enn áður. Þeir sáu ekkert frá sjer; það var líka orðið dimmratil loptsins, svo að stjörnurnar sáust nú varla. Allt i einu heyrðu þeir hófatak fyrir framan sig. Jilin lagðist niður og hlustaði. , to

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.