Þjóðólfur - 24.02.1888, Side 4

Þjóðólfur - 24.02.1888, Side 4
44 . 1 fat, steinolía, 290 pund 1 pund grænsápa . . . 1 pund handsápa . . . l 'pund stangasápa . . 1 tvinnarúlla . . . . 27 kr. „ a. » » 161/,- n » 35 ; Heykjamk, 24. fébr. 1888. Forngripasafnið. í dag er liðin 25 ár síðan fornpripasafnið var stófnað. í minningu þess verður í kveld haldið sam- sæti á Hótel Alexandra. Siysfarir. í norðanveðrinu um dag- inn (10.—13. þ. m.) varð maður úti frá Króki í Norðurárdal, og annar maður úr Laxárdal í Dalasýslu á leið frá Borðeyri vestur í Laxárdal. Brennumálið (sbr. Þjóðólf 51. tbl. £ á. og 1. tbl. þ. á.). Bræðrurnir Jóhann- es og Guðmundur, sem kveiktu í húsinu Bjargasteini 11. nóv. f. á., hafa nú ver- ið dæmdir af undirrjettinum, hinn fyrri í 2 ára betrunarhúsvinnu, hinn síðar- nefndi i 1 árs betrunarhúsvinnu, og kona Jóhannesar, Elísabet, sem var i vitorði og að nokkru leyti í verki með þeim bræðrum, var dæmd í 4 sinnum 5 daga fangelsi við vatn og brauð. go .i ee . . ‘ :> Fyrirspurnip. 1. Evn þeir sem fara til Ame- ríku, en skilja eptir tíundbært lausafje, sem á að koma í peninga að sumrinu og haustinu, annað- hvorttil að horga með skuldir, eða til að sendast til Ameríku, skyldir eða ekki skyldir til að telja það fram til tíundar að vorinu? 2. Eru þeir skyldir að gjalda af því til allra stjetta, eða til nokkurra af stjettunum? 3. Eru þeir, sem hafa tekið að sjer umsjón á skepnunum ekki skyldir að greiða gjaldið af þeim ? Svör. 1. Þeir eru skyldir til að telja það fram, og ef þeir fara af landi burt áður, verður að líta svo á, að sá, sem hefur umsjón yfir fjenu, sje skyldur til að telja það fram i umboði burtflytj- enda. 2. Já til allra stjetta. 3. Ekki úr sínum eiginn vasa, en hafi þeir undir höndum eitthvað af eigum burtflytjenda, verð- ur að taka gjaldið af því. AUGLÝSINGAR i samfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.) hvert orö 15 stafa frekast; m. öðru letri eða setning, 1 kr. fyrir þumlung dálks-lengdar. Borgun út í hönd. Lystarleysi og krampi. Eptir að jeg uxn langan tíma hafði íeitað læknishjálpar við kveisu og sár- um í maganum, án þess, að mjer batn- aði, fór jeg að brúka Brama-lífs-elixír og varð alheill heilsu, er jeg hafði drukk- ið eina flösku. Dóttir mín, sem aldrei hefur getað gengið, hafði lystarleysí og krampa, sem var farinn að hnýta hana, henni batnaði stórum, er hún fór að drekka elixír þetta; og jeg er sann- færður um, að hún verður alheil, efhún heldur áfram að brúka það. Eakstad við Skien. Sigváld Svendsen. FÁnlcenni á vorum eina egta Brama-lifser lixír eru firmamerki vor á glasinu, og á merkiskildin- um á miðanum sjést hlátt Ijðn og gullhani, og innsigli vort MB & L í grænu lakki er á tappan- um. Mansfeld-B(dlner & Lassen, sem einir btta til hinn verðlannaða Brama-lífs-elixír. Kaupmannahöfn. Yinnustofa: N'örregade No. 6. 75 Commercial Union, vátryggingarfjelaq í Lundúnum, tekur í ábyrgð hús, vörubirgðir, álls konar innan- hússmuni o. fl. o. fl. fyrir lægsta vátrygg- ingargjáld. Umboðsmaður í Reykjavík er Sighvatur Bjarnason bankabókhaldari. 76 Til sölu eða leigu stðrt og vandað tvíloptað hús við Hliðarhúsastíg. Lysthafendur snúi sjer til verslunarstjóra Jóh. Hansens i Reykjavik 77 Eigandi og ábyrgðarmaður: Þorleifur Jónsson, cand. phil. Skrifstofa: á Bakarastíg. Prentari: Th. Jénsen. 38 „Það ber ekki á öðru; ríðandi maður kemur á móti okkur“. Þeir viku þegar af veginum og földu sig í skóg- arrunna. Þaðan laumaðist Jilin íram að veginum aptur, og sá ríðandi Tartara, sem rak kú á undan sjer, og var að smátala við sjálfan sig. Svo var ekki meir um það; hann var kominn fram hjá. Jilin sneri þá aptur til fjelaga síns. „Guð varðveitti okkur í þetta sinn“, sagði hann', „stattu upp; við skulum halda áfram". Kostilin ætlaði að standa upp, en hneig þegar nið- úr aptur. „Jeg gét það ekki, jeg segi þjer aíveg satt, að jég get ekki haldið áfram. Jeg er kúupþgeflnh“. Jilin tók 1 hann og ætlaði að fykkja hdnhm áfæt- ur, en Kostilin rak upp hljóð. Jilin' Varð náfölúr 'bg sagði: .no!.:! ítiKnuin.Á* go nihiot (nav áúiiT, „Hljóðaðú ekki, fyrir guðs skuld. Tartarinn ér rjett hjá okkur, og getur heyrt til þín“. „Vesalingurinn sá arna er alveg magnþrota. Jég get ekki yfirgefið fjelaga minn", hugsaði Jilin með sjör> og sagði síðan: „Stattu upp, jeg skal taka þig á bak mjer og bera þig, fyrst þú getur ekki gengið. Og það gjörði hann. 39 „Haltu um axlirnar á mjer, on ekki um hálsinn, svo að þú hengir mig ekki“. Jilin var þreyttur. Fætur hans voru því nær skinn- lausar orðnar. Hann beygði sig til þess, að Kostilin skyldi komast hærra upp á bakið og þreyta hann minna. Síðan lagði hann af stað. En Tartarinn hafði að öllum líkindum heyrt, þeg- ar Kostilin rak upp hljóðið. Þeir beyrðu köll bak við sig, Það var Tartarinn, sem veitti þeim eptirför. Jilin skaust inn í skógarrunna. Tartarinn hleypti skoti úr bissu sinni í áttina til þeirra, en hitti ekki. Hann kallaði á ný, og fór svo burt. „Það er úti um okkur“, sagði Jilin, „þessi hund- ingi sogir hinum öðrum Törtörum frá þessu, og þá fara þeir að leita okkur uppi. Ef við komumst ekki hálfa mílu lengra burt, ér úti um 'okkur“. „Það var ljóti bjánaskapurinn úr mjer“, liugsaði hann með sjély „að hafa þéúnan drösul í eptirdragi; ef jeg' hefði verið eínn, skyldi jeg fyrir löngu vera kóm- inn langt í burtu“. „Haltu áfram einnu, sagði Kostilin. „Hví skyldir þú vera að leggja þig í sölurnar fyrir mig?“ „Nei, það er rangt að yfirgefa (jelaga sinn“.- Hann tók Kostilin aptur á bak sjer og gekk enn alllangan veg gegn um skóginn, sem ætlaði aldrei að

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.