Þjóðólfur - 02.03.1888, Side 3
47
Sem 1,lennf verður. Jeg hefði nærri því sagt, að
Pjestar ættu að áminna um jarðrækt og garðrækt
a r®ðustðlnum, en pað er sjálfsögð skylda hverr-
ar ærlegrar móður að innræta börnum sínum á-
uga og hekkingu á jarðrækt engu síður, en að
enua þeim að lesa. Ekki geta þessi lög verið
J'Vl • fyrirstöðu, að iðnaður taki framförum í
andinu, og ekki hafa þan. verið pað meðan pau
ekki voru til. Það þarf meir en að nefna iðn-
að, til að koma honum upp hjer, eins og allt er
a§að; Jiað þarf að ryðja houura braut gegn um
niisi,g herserkjahraun. Það þyrfti fyrir það fyrsta,
a^ tolla allan útlendan iðnaðarvarning, sem hugs-
anlegt er að gjörður yrði í landinu, og það með
^nin tolli. Hvernig er ástandið nú ? Það er svo :
_Jen fleiri en einn maður í sveit, sem einhverja
^naðargrein kunna, Jtá eyðileggur liver annan og
Pað verður engin atvinna; þeir fá ekki nóg að
atarfa. í höfuðstað landsins verða nýtir iðnaðarmenn
að standa iðjulausir á torginu, og þó spyr hr. Þ.
•> hvað geti verið á móti því, að þurrabúðarfólk
lu með fram á ullarvinnu og smíðum. Þá- spyr
Jeg, fyrir hvað eiga þessir menu að kaupa efni í
^naðinn, og hvar er markaðurinn fyrir liann ?
Oetta getur þó ekki, uudir núverandi kringum-
stæðum, orðið nema handvinua; varla dettur nokkr-
þurrabúðarmenn geti sett upp spuna-
' dl eða verksmiðjur, að minnsta kosti verða þær
1 reknhr með vatnsaíii á Vatnsleysuströnd, og
jV0 þeir þar að borga hallærislán, áður en
peir mundn kaupa verkvjclar. Um hampvinnuna
er Jtaö að segja, að sft athugasemd er rjett, en
jeg ætla, að það hafi verið annar maður, sem fyrst
hreyfði þessu og skrifaði um það í blöðin; jeg efa
ekki, áð því hefði verið vel tekið í þessu hjeraði,
ef hann hefði haldið fundi og fengið menn til að
bindast samtökum í þessu efni, á þann hátt, að
efnamennirnir hefðu pantað hamp, beinlínis frá
útlönduin, og selt svo hinum snauðari, og látið þá
vinna fyrir sig; þetta sýnist rjettara, en að láta
hina feitu sauðina rýa hina mögru. (Framh.).
Þorlákur Guðmundsson.
Reykjavík, 2. mars 1888.
Forngripasafnið. Til minningar um 25 ára
afmæli forngripasafnsins var haldið samsæti 24.
f. m. hjer í bænum af 45 bæjarbúum. — Fyrir
minni safnsins var sungið kvæðið eptir Steingr.
Thorsteinsson, sem prentað er í þessu tbl., og tal-
aði umsjónarmaður safnsins, Sigurður Vigfússon, á
eptir fyrir minni þess. — Auk þess var tatað fyr-
ir minni Jóns Árnasonar, sem var lengi umsjón-
armaður safnsins, þeirra sjera Helga Sigurðssonar
og Jóns Sigurðssonar á Gautlöndum,, sem fyrstir
gáfu til safnsins, og Sigurðar Vigfússonar, núver-
andi umsjónarmanns þess. — Samsætissalurinn var
prýddur með skjaldmerkjum eptir Sigurð málara
Guðmundsson og mynd af honum með fánum um-
hverfis.
Það er rangt, sem segir í ísafold 29. f. m., að
sjera Helgi Sigurðsson sje aðalfrumkvöðull að
stofnun forngripasafnsins. Það var Sigurður mál-
ari, og mun nákvæmar verða skýrt frá þessu í rit-
gjörð um hann, sem síðar mun koma í blaðinu. —
Þar sem ritstjórinn segii', að gagngjört hafi verið
sent eptir sjera Helga, þá var það án vilja og
vitundar þeirra, sem stóðu fyrir samsætinu og
flestra, sem tóku þátt í því, og er sagt, að rit- '
stjórinn hafi sjálfur í pukri og á eiginn kostnað
látið menn fara þessa erindisleysu.
Póstfcrðir verða auknar um helming á tíma-
bilinu frá 14. apr. þangað til i sept. þ. á. á póst-
leiðinni milli Reykjavíkur og Eskifjarðar, og þeim
hagað eins og vetrarferðunum, þ. e. pósturinn frá
Rvík fer eigi lengra, en að Breiðabólstað, annar
póstur þaðan að Prestbakka, þriöji milli Prestb.
og Bjarnaness og fjórði milli Bjarnaness og Eski-
fjarðar.
Á næsta vori verður eiunig bætt við þessum
aukapóstum: 1. „Frá Hjarðarholti í Dölum fram
Fellsströnd um Staðarfell og Skarðsströnd að Skarði
og þaðan alla leið að Máskeldu. Þaðan snýr hanu
þegar aptur stytstu leið að Hjai'ðarholti“. — 2.
„Frá Sveinsstöðum eptir komu Reykjavíkurp'ósts-
ins þangað um Vesturhópshóla að Tjörn á Vatnsnesi
og snýr aptur þaðan eptir 6 tíma dvöl að Sveins-
stöðum“. — 3. „Frá Akureyri, þegar eptir komu
Reykjavikurpóstsins þangað, austan Eyjafjarðar út
í Höfðahverfi að GreniiAk (Grýtubakka), og snýr
aptur þaðan eptir 6 tíma dvöl til Akureyrar“. —
4. „Frá Eskifirði þegar, eptir komu póstsins þang-
að frá Bjarnanesi, um Kolfreyjustað að St'óö í
Stöðvarfirði, og snýr aptur sömu leið eptir 6 tima
dvöl“. (Stj.tið.).
Búnaðarstyrk þeim (6000 kr.), sem siðasta þing
veitti til sýslufjelaga, hefur landsh. skipt þannig
að Austur-Skaptafellssýslu fær 100 kr., Vestur-
Skaptafellss. 180 kr., Rangárv.s. 480 kr., Árness.
560 kr., Vestm.eyjas. 40 kr., Gullbr.- og Kj.s. 400
kr., Borgarfj.s. 230 kr., Mýras. 210 kr., Snæf. og
Hnappad.s. 270 kr., Dalas. 220 kr., Barðastr.s. 240
kr., ísafj.s. 340 ki\, Strandas. 140 kr., Húnav.s.
490 ki\, Skagafj.s. 460 ki\, Eyjafj.s. 480 kr., S.-
44
sinni tvö brauð og nokkrar ostsneiðar, og kastaði því
niður til Jilins.
„Hvers vegna hefurðti ekki komið fyr?“ spurði
Jilin. „Jeg hef bíiið til smámyndir lianda þjer. Þarna
eJu þær“ ; hann kastaði, um leið og liann sagði þetta,
uiyndunum upp til hennar.
En hún hristi liöfuðið.
„Jeg vil ekki taka við þeim“, sagði hún.
Síðan sat hún stundarkorn þegjandi, en sagði svo
alif í éinu:
„Ivan, það á að di’epa þig“.
„Hvor ætlar að láta drepa mig?“
„lJabbi minn. Elstu mennirnir hafa boðið honum
Þuð. iJað er þó stór synd að drepa þig“!
Jíít,^ ”|,J ^er fiunst það synd“, sagði Jilin, „þá komdu
wr8ða!r stöiie“-
Jiliri r UOuum Juerki um, að það væri ómögulegt.
Tóínn ;na,ði ðiðjandi upp höndunum.
guðs skuld, að t>lg’ litla Dina mín> rey,ldu fI7rir
Hím livarf. J 1,aS l","ria -
Mi„ var í þungum hugsuaum allt kvoldiO.
pivad æth veröi nu um lllig.,. ,m ði hann
Haim liorfði til hmms. Allt var
41
fellt hafði leikið á vörum hans, var horfið. Hann kom
heim snemina dags. Hann skildi fangana eptir úti á
götunni.
Börnin komu með ólátum og hávaða, tóku að kasta
steinum á Jilin og Kostilin og lemja þá með svipum.
Tartararnir söf'nuðust hringinn í kriug um þá og
tóku að ráðgast um þá. Kadji, gamli karlinn ofan frá
fjallinu, var þar einnig viðstaddur.
Sumir vildu láta senda fangana lengra inn á milli
fjallanna. Eldri mennirnir voru á því, að láta drepa
þá.
Abdul hafði á móti því. Hann hafði keypt þá,
vonaðist eptir lausnareyri fyrir þá, og hann vildi ekki
verða af peningunum.
Gamli karlinn sagði: „Þeir borga aldrei neitt. Við
höfum ekki nema illt af að hafa þá hjá okkur, því að
það er synd að vera að ala Rússa hjá okkur. Þú verð-
ur að drepa þá“.
Eptir það fóru þeir sinn í liverja áttina. En Ab-
dul gekk til Jilins og sagði við liann:
„Ef jeg hef ekki fengið lausnareyri innan hálfs
mánaðar, læt jeg berja ykkur báða til bana. Og ef þú
gjörir aptur tilraun til að fiýja, drep jeg þig eins og
hund. Skrifaðu aptur og skrifaðu þannig, að það hafi
einhvern árangur“.
Sögusafn Þjóðólfs I.
11