Þjóðólfur - 23.03.1888, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 23.03.1888, Blaðsíða 4
64 IKI.O Of.,6 r.U, I <iV,0 VESTURFARAR! GRIPIÐ TÆKIFÆ RIÐ! BEIN FERÐ FRÁ TIL CANADA, . . “;THOMSON LÍNA^0^ GUFUSKIPAFERÐIR BEINÍ FRÁ ÍSUANDI TIL AMERÍKU. 008 ih\ i* (V x <• T -.0 - r.8.0 Or.O •N<>fn gufuskipanna. ,,Fremoná“,' „Oeroná1, .1) .o »VIÍM „Arlontá, „Bar'ceionau, vDráconau, „Escálona“ Stæp<5( ,'Uonstel. .fjláo* Jio »i:J»n«Ixt vmfirt-iHA* b,iinrfí -Jktoví^ i uV< uli.s. lil ,31ZQátA Taí.K9líú in . ;\í 1963 •»«! "■cummi 1856' '"C>- • i< • 1602 ' • • ■ • . 1903 Gnftiskip Thomson línunnar hafa í mörg ár siglt á milli England's' og 'Oahada. Með þessum stóru, hraðskreiðu, velútbúnu gufuskijmm, sem eru helmingi sfcærri en nókktir gúfuskip, er nú koma til íslands, geta vesturfarar fengið far BElNA TEIÐ frá Islándi til Oanada, og þar með geta þeir komist hjá þeirri tímafcöf og þeim kostnaði, er leiðir af ferðinni með gufuskipinu til Léith og þaðan á járnbraut- inni til Glasgow, áður en þeir koma á skipið, sem fer tíl Ámeríku. Gufuskip Thomson línunnar munu taka vesturfara á ýmsúm hÖfnúm á Islandi Óg fara þáðan BEINT til Amóríku. Farþegjarnir fara í land í Quebec, og fá far þaðan til Winnipeg og annara staða í Ameriku með Kyrrahafsjárnbíautinni. Ferð- in til Canada verður þannig helmingi stytfcri með þessari línu en með hinum, og farþegjar komast hjá þeirri fyrirhöfn, óánægju og hættu um að farangur tapist, sem leiðir af því, að skipta frá gúfuskipi til járnbrautar og aptur frá járnbraut til gufu- skips á Skotiandi. Með þéssari línu verða farþegjarnir komnir alla ieið til Oan- ada á sama tima, sem þarf til að fara til Glasgow með hinum línunum. Fargjaldið verður eins lágt og auðið er, og að minnsta kosti eins lágt og með öðrum linum Þetta er hið fyrsta sinn, að flutningur BEINA LEIÐ frá Islandi til Ameriku hefur staðið til boða, og allir vésturfarar ættu að nota tækifærið'og útvega.sjer far sem fyrst með þessari línu, sem býður svo miklu betri kjör en allar hinar línurnar. Á Kyrrahafsjárnbrautinni i Ganada ferðast vesturfarar í þægilegum „svefnvögn- um“ útbúnum með rúmum og fá talsvert af farangri sínum flutt ókeypis. Járn- brautarvagnarnir fara af stað frá bryggjunni, þar sem vesturfarar stíga í land í Qvebec, og farþegjarnir þurfa aldrei að skipta um vagn á milli Quebec og Winnipeg. W. Thomson & Sons, eigendur Thomson Gufuskip Línunnar, taka að sjer að víxla peningum og seðlum fýrir vesturfarana í Oanadiska peninga. W. Thomson & Sons hafa tekið að sjer vesturfara flutning frá íslandi beint til Canada, eptir áskorun Islendinga fjelags í Winnípeg, sem hefur einnig stungið upp á því, að vesturfararnir skyldu flytja með sjer til Canada skepnur sinar, svo framarlega sem þeir geta. Samkvæmt þessu geta vesturfarar fengið flutning fyrir hesta og fje til Ame- ríku með gufuskipum línunnar, fyrir sennilegt fargjald. W. THOMSON & SONS Dundee. Af þvi, að gufuskip Thomson linunnar munu koma við á því fleiri höfnum á Is- landi, sem farþegjarnir eru fleiri, er það mjög áríðandi að vesfcurfarar skrifi inn nöfn sín hjá undirskrifuðum sem allra fyrst. Frekari upplýsingar fást hjá undirskrifuðum. Reykjavík, mars 1888. W. (x. Spencft Paterson, útflutningsstjóri. 112 Jörðin Tumakot í Vogum er til sólu; liggur vel til sjávar, ágæt, lending og góðar fjbrur. A jörðinni ltvilir 360 kr. skuld tillandsbankans. — Lysthafendur snúi sjer til verslunarmanns P. J. Petersens í Keflavik. 113 „Lögberg11 nýtt íslenskt vikublað, stórt, útg. % Winnepeg, árg. 4 kr., fœst i Reykjavíle hjá Sigurði Kristjánssyni. 114 •1» Allan Línan flytur jiéihá íéiö''ééstur, ef nógu margif' skrifa sig í tíma.; & hvort, sem er flyfr hýn^alla pá vesfr, sem skrifa siy hjá henni. Þeir sem slcnfa, sjg hjá lfenni, þurfa því ekki að eiga á Ícettu, að vgrðg eptfr, ef',ektci fari svo eða svo jfiörg liundr- uð., — Hún sendir ,árle,ga skip hingað gð sœkja vesturfara, (það hefur engin önnur línagjöri, þótt þvj hafi. verib íofgð). Túlkar jiennar, fá ekki lýr- föll, eins ,ag komið hefur fyrir hjá Óðrum línum., -r- Aldrei hefur neinn verið endursendur 1 heim, \ sem meff „4-Ugn“-Ununni hefurfarið. 'jftF Bald- viu Baldviusson verður einungis túlkur með All- J an-línu farþegjum. | ,Bœji frá fjelögum Jslendinga og einstökum mönn- um í Winn,fppg og víðar, eru með hverrj ferð, \ sendir til iní n peningar (Jiúsundir króna) fil að ! borga far með fyrir vandamenn og' vini sendenda og sýnir það, að þfir þar vestra bepa best tragst til línu þeirrgr, sem jeg er fyrir. ,fil«il ítvi Sigfús Eymundsson. 115 Takiö eptir! ' Nú éfil' nasg'ar 'birgðir til hjá mjer af líinuvn éifia egtn feitisxvertuáhurði mínum, sem er þekkt- úr að 'géeðum 1 tm allt land. Jeg hef nú verslað méð áburð þenttan í 4 undanfarin ár, og alstaðttr frá fengiö hrós fyrir, hrað áburðnrinn sje af- bragðsgóður. Jeg vil því benda mönnum á; Oð þesSi minn aburður er sá eini rjetti og besti á- burður; sem hugsást gétur. ■S'ómuíeiðis leyp'jeg mjer að láta menn 'vita, að jeg hef byrgðir af karlmanns-skúfatnaði af öll- um stœrðum til sölu núna fyrir páskana. Reyk.javik, 22. mars 1888. Rafn Sigurðsson 116 Nýkomnar vörur til verzlunar Eyþúrs I’elixs onar: Ágætt Syltetöi. (Gullmedaliu á sýningunni í Edenborg 1886.) Raspberry Jam. Hindbær. | Goodsberry — Stikkelsbær krukkan 1,50 kr. Strawberry — Jordbær I U 11 a r b 0 1 i r handa börnum og kvennfólki, hver á 0,76 0,80 1,00 1,50 kr. O t u r s k i n n s li ú f u r, hver á 5 kr. H a 11 a r og d r e n g j a h ú f u r. S k i n n t r e yj u r, hver A 16 kr. Mikið af góðum vindlum og reyktóbaki, — líka ný tegund af munntóbaki — áreiðan- lega besta tegund í Reykjavík. Góðir u 11 a r k a m b a r. 117 T-jareð jeg hefi í hyggju, að ferðast mn Norður- land í næsta mánuði til þess að gjöra ráð- stafanir um Ameríkuferðir, hefur herra cand. jur. Guðlaugur Guðmundsson tekið að sjer að gefa upp- lýsingar um vesturfara-fiutning og útvega mönn- um far með skipum Tliomsonlínunnar, í minni fjær- veru. Reykjavík, 22. inarz 1888. W. G. Spenee Paterson. 118 Eigandi og ábyrgðarmaður: Þorleifur Jónsson, cand. phil. Skrifstofa: á Bakarastíg. Prentsmiðja S. Eymundssonar og S. Jónssonar.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.