Þjóðólfur - 27.04.1888, Qupperneq 3
AUGLÝSINGAR.
til, sem leggi refsingu við slíkum brot-
um, sem þessum.
Mál hefur verið höfðað gegn Bou-
langer hershöfðingja fyrir æsingar, en
eigi var sjeð fyrir endann á því, er sið-
ast frjettist. Hann hafði verið kosinn
þingmaður, en fiekk eigi að sitia á þingi
að svo stöddu.
_ Úatnavextir miklir í Ungarn í f. m.,
einkum 1 Theissdalnum, svo að stórtjón
hefur af hlotist. 22. f. m. náði t. d.
flóðið yíir meir en 60,000 ekrur. - Sol-
dáninn í Zanzibar, Burghash, dó 26. f.
m- — Ofsaveður kom ákaflega mikið á
Madagaskar í f. m., sem olli stórskemmd-
svo að bær einn iagðist því nær al-
Veg í eyði. — Leikhús brann nýlega í
Oporto, og biðu margir bana af. — Á
Englandi var nýlega brúðgumi einn skot-
mn, þegar hjónavígslan stóð sem hæst,
svo að hann beið bana af.
Tíðarfar hefur verið einkarblítt þessa
fyrstu viku sumarsins.
Allabrögð eru nú ágæt við Faxaflóa,
komnir 200 -500 hlutir. — Suður í Höfn-
Um fiskilítið. Úr Vestmannaeyjum hef-
ur og nýlega frjetst, að þar væri mjög
lítill afli.
Reikningur
yfir tekjur og gjöld landsbankans í Reykjavík fyrir árið 1887.
Tekjur: kr. a. kr. a.
1. í sjóði 31. desbr. 1886 17525 03
2. Meðtekið úr landssjóði í 5 kr. seðlum....... 35000 00
3. Bráöabirgðalán úr landssjóði........................ 40000 00
4. Endurborguð lán:
a, Fasteignarveðslán .................................... 75512 06
b, Sjálfskuldarábyrgðarlán............................... 31358 20
c, Lán gegn handveði...................................... 4840 00
d, Lán gegn ábyrgð sveita- og bæjarfjelaga .... 5754 00 117464 26
5. Innleystir víxlar ................................................... 21225 00
6. Innleystar ávísanir ................................................... 483 03
7. Seld konungl. ríkisskuldabrjef...................... 39900 00
8. Vextir:
a, af lánum...............................................31651 91
b, af konungl. ríkiskuldabrjefum.......................... 5151 62 36803 53
9. Disconto............................................. 273 00
10. Provision . . F...................................... 78 65
11. Leigubreytingaruppbót af kgl. ríkisskuldabrjefum . . . 2101 50
12. Eignir sparisjóðs Rvíkur samkv. reikn.ágripi 19. apr. 1887 389001 79
13. Peningaforði sparisjóðs Rvíkur 19. apr. 1887 .... 62729 77
14. Sparisjóðsinnlög....................................... 131204 82
Þar við bætast vextir af innlögunum til 31. des. 1887 11430 55 142635 37
15. Móti gjaldlið 11 b. c. færist til jafnaðar............. 1261 60
906483 20
76
var það því hægra, sem glaðatunglskin var. En Indí-
anar hörfuðu þegar úr skotfæri. Voru þá fallnir alls
59 af þeim. par af voru 11 inn í húsi Pierre’s; var
þeim þegar fieygt út. En um nóttina tóku Indíanar
líkin með sjer. Enginn af nýbyggjendunum hafði fall-
ið, en allir voru þeir meira eða minna særðir. Til
alliai hamingju hafði koua Pierre’s gott vit á sára-
lækningum, því að hún hatði fengist við þær í sjúkra-
húsi í hernum á Krim í Krimstríðinu.
Næstu tvær nætur komu Indíanar aptur og gerðu
nýhyggjendunum óskunda, svo að þetta urðu ekki skemmti-
'cg jól fyrir þá. E11 svo gerðu þeir ekki vart við sig
aptur þann vetur.
Vorið eptir fann veiðimaður frá Gialveston gull í
landi nýbyggjendanna; streymdi þá ógrynni manna þang-
að, svo að þar kom þegar upp bær eigi alllítill. G-utt-
ormur og Pierre seldu land sitt fyrir of fjár, svo að
þeir urðu þegar stórauðugir menn. Eluttust þau og böru
þeirra til næstu borgar, og settust þar að.
Næsta haust komu Indíanar til baka. Yoru þeir
þá svo fjölmennir, að ef nýbyggjendurnir hefðu verlð
þar einir, hefðu þeir naumast getað varist þeim. En
námumennirnir voru hraustir. Margir þeirra höfðu og
verið í hernaði. Meðal þeirra voru einnig 2 menn, sem
áður liöfðu verið herforingjar, og gerðust nú foringjar
73
vörð um sig, er þeir voru að vinna að uppskerunni. Á
nóttunni földu Indíanar sig í maís-ökrunum, og á morgn-
ana áður en vinnan byrjaði, varð því að leita um alla
akrana og gá að, hvort ekki sæjust nein merki um, að
einhver Indíana hefði falið sig þar. Þeir hikuðu ekki
við, að leggja líf sitt í bersýnilega hættu, til þess að
svala hefnigirni sinni. Þannig voru 3 Indíanar einu
sinni skotnir upp á húsþaki Guttorms; þangað liöfðu
þeir laumast á næturþeli, til þess að geta skotið örv-
um niður um reykháfinn, ef einhver af heimilisfólkinu
kæmi þannig í skotfæri. Um haustið eða veturinn varð
þó ekki af neinum verulegum bardaga. En nýbyggj-
endurnir voru aldrei óhræddir um sig, og það var, eins
og Jón sagði einu sinni, langt um meir þreytandi en
reglulegur bardagi. Tvívegis reyndu Indíanar að kveikja
í húsunum, svo að nýbyggjendurnir liöfðu ýinsan við-
búnað til að sporna við slíku; þar á meðal höfðu þeir
allt af nóg vatn viö höndina til að slökkva með, ef á
þyrfti að halda. Pierre liafði byggt liús sitt áfast við
hús Guttorms, og innangengt var úr einu húsinu í ann-
að, svo að hvor þeirra sem var, gat komið hinum til
hjálpar, ef á þurfti að lialda.
Næsta sumar komu Indíanar einnig snemma, án
þess þó að gera illt af sjer. Þvert á móti voru þeir á
vakki í nánd við nýbyggjendurna, án þess að gefa þeim