Þjóðólfur - 11.05.1888, Side 4
92
son ; verslanarmenn Carl Guðmnndsson og 01. Árna-
son ; varaumsjónarmaður B. Jónsson ; kandídatarn-
ir Ól. Halldórsson og V. Guðmundsson. 3 kr. hver:
Brö Jenny Jantzen, kand. Jón Þorkelsson ; stud.
Ól. Davíðsson. 2 kr. hver: Prórnar Kristín Krabbe
og Sylvia Ljunge; ungfrórnar Anna Erlendsdóttir,
Camilla Bjarnarson, G. Thorlacius. Halldóra Krist-
jánsdóttir, Jónína Nikulásdóttir, Karólína Jóhann-
esdóttir; Kristín Jóhannsdóttir og Steinunn Prí-
mannsdóttir; læknir E. Ólavsen, kandídatarnir
Guðm. Þorláksson og Hafst. Pjetursson; verslunar-
maður Pjetur Jónsson; N. N. 1 lcr. hver: ungfró Al-
dís Guðmundssdóttir, smiður Binar Bjarnason, stud.
Jón Stefánsson, tollþjónn P. Ásmundsson. 0,50 kr.:
smiður Árni Filippusson.
26 kr. ór Reykjavík, safnað af hókara Sighv.
Bjarnasyni; skýrslu um gefendur höfum vjer enn
eigi fengið, af því samskotunuin var þar eigi lokið.
14,50 kr. safnað af verslunarmanni Carli Guð-
mundssyni á Djópavogi. Gefendur: G. Iwersen 3
kr.; St. Guðmundsson og 0. P. Davíðsson 2 kr.
hvor; sjera Þ. Þórarinsson, læknir Þorgr. Þórðar-
son, Hóseas Bjarnason, Emil Guðmnndsson, Ó. Jóns-
son, Einar Jónsson og Baldvin Sveinbjarnarson
1 kr. hver; Einar Hávarðsson 0,50 kr.
Samtals 489 kr. 50 a.
Eins og vjer gátnm um í boðsbrjefi því, sem
vjer sendum ót, mun minnisvarðinn kosta 800 til
1000 kr., en þar sem samskotin enn eru eigi meiri
en 489 kr. 50 a., vantar enn þá helminginn. Brjóst-
líkanið var fullgjört í sumar er leið, og var það
sent hjeðan með næstu ferð á eptir, eða í lok
septembermánaðar til íslands. Landshöfðinginn hef-
ur veitt því móttöku, sem eign íslands og látið
setja það upp í lestrarsal alþingis; verður það geymt
þar, þangað til samskotin eru orðin svo mikil, að
hægt er að setja það á steinstöpul.
Líkan þetta kostar 1600 kr., en prófessor Stein
gefur verk sitt, og er það yfir 1000 kr. virði.
Þann kostnað, sem hann hefur orðið að hafa við
steypuna, á hann að fá endurborgaðan, en því
miður eru samskotin enn eigi orðin svo mikil, að
hann hafi getað fengið það. Yjer vonum því fast-
lega, að þeir, sem gengist hafa fyrir samskotum
heima á íslandi, sendi oss þau sem allra fyrst.
Eins leyfum vjer oss, að biðja þá menn, sem skrif-
að hafa sig hjer fyrir samskotum, að senda oss
þau sem fyrst.
Skýrsla um samskotin kemur öt hjer eptir jafn-
skjótt og þau berast oss.
Kaupmannahöín, 17. apr. 1888.
Bogi Th. Mehteð. Valtýr Guðmundsson.
stud. mag. cand. mag.
Marstrandsgade 4. P. Hvidtfeldsstræde 6—2.
*
Auk þeirra 26 kr., sem getið er hjer að framan,
höfum við tekið á móti 46 kr. 75 a. til líkneskis-
ins eða alls 72 kr. 75.
5 kr. hafa gefið: Kona austan fjalls og sjera
Stefán Thorarensen. — 3 kr.: dómkirkjuprestur
Hallgrímur Sveinsson, N. N., amtmaður E. Th. Jón-
assen, yfirrjettarmálfærslumaður Páll Briem, amt-
maður J. Havsteen og ritstjóri Þorleifur Jónsson.
— 2 kr.: kaupmaður Stgr. Johnsen, sögukennari
Páll Melsteð, kennari Þorv. Thoroddsen, N. N., rit-
ari J. Jensson, bæjarfógeti H. Daníelsson, konsóll
W. G. Spence Paterson, P. P., sjera Jakob Guð-
mundsson, B. Kr., dr. Grímur Thomsen og alþm.
Ólafur Pálssson. — 1 kr.: cand. phil. Ásmundur
Sveinsson, Friðrika Jóhannesdóttir, fornfræðingur
Sigurður Vigfósson, bókbindari Br. Oddsson, presta-
skólakennari Þórhallur Bjarnarson, N. N., N. S., J.
B., póstmeistari Ó. Finsen, *, alþm. Sighv. Árna-
son, alþm. Sig. Stefánsson, alþm. Þ. Bjarnarson,
alþm. Lárus Halldórsson, alþm. Ólafur Briem, alþm.
Árni Jónsson, alþm. Gunnar Halldórsson, alþm.
Friðrik Stefánsson. — 50 a.: skólastjóri H. E.
Helgesen, N. N., N. og N. N. — 25 a.: N. N., N.
N. og N. N.
Undirritaðir taka framvegis á móti gjöfum til
líkneskisins.
Reykjavík, 9. maí 1888.
Sighvatur Bjarnason. Þorleifur Jónsson. 156
'Jfjermeð læt iea alla mma slaptavmi á
Jl'j, . ' * v . v 7
Islandi vita, að jeg er nu nmgao tcom-
inn, oq ætla mjer eins og vant er að kaupa
hesta, einungis ýyrir peninga út í hönd.
Reykjavik, 11. maí 1888.
John Coghill. 157
Greiðasala.
Kunnugt gjörist, að í Hjarðarholti í Dalasýslu
geta ferðamenn fengið næturgisting og greiða ept-
ir fóngum fyrir borgun.
Hjarðarholti, 26. apríl 1888.
J. Guttormsson. 158
Uppboðsauglýsing.
Eptir samkomulagi við hlutaðeigandi sýslu-
mann verður uppboð haldið á Vatnsenda
í Seltjarnarneshreppi 30. þ. m. kl. llxj% f.
h. á ýmsum búshlutum af ftestu tagi, kúm,
hestum og 30—70 sauðfjár, öllu í besta
standi.
Vatnsenda, 8. maí 1888.
Ólafur Ólafsson. 159
Iárus Jóhannsson heldur fyrirlestur í
, Glasgow á sunnudaginn 13. þ. m., kl. 5 e. m.
160
Frimærker.
Brugte islandske Frimærker kjöbes til
höje Priser.
Tho. Itohlfí', Carl Johans (M.
15 Christiania. 161
_ ar eö jeg hefl nú fengið miklu fleiri
áskrifendur í öðrum löndum að hinni
íslensk-írönsku orðabók minni, en jeg nokk-
urn tíma gat búist við að fá, þá læt jeg
hjer með hina íslensku kaupendur henuar
vita, að hið næsta hefti kemur út að öllu
forfallalausu í sumar. Á komandi vetri
mun jeg, ef guð lofar, vinna að hók minni
á öðrum tímum, enn jeg hefi hingað til
hlotið að gera, uefnilega á frístundum mín-
um og nóttum, því nú sje jeg fyrst, aðjog
þarf ekki lengur að vinna fyrir gíg, hvað
hana snertir, og þar af leiðandi mun hún
koma töluvert örar út enn jeg gjörði ráð
fyrir.
Reykjavík, 5. maí 1888.
Páll Þorkélsson. 162
C/>
LlI
-I
Laxdsela, ótg. á Akureyri 1867, verð-
ur keypt og vel horguð, ef fæst í dag eða á
morgun.
Bókverslun Sigf. Eymimdssonar.
___________________________m
Leiðarvísir til lífsábyrgðarfæst ókeypis
hjá ritstjórunum og hjá Dr. med. Jónassen, sem
einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar
nauðsynlegar upplýsingar. 164
L a x á.
í Laxárdal innan Dalasýslu fæst til leigu
til stangaveiða (for angling) frá 1. júní til
30. ágúst 1888.
í Art. Journal fyrir sept. 1887 bls. 304
stendur um þessa á svo hljöðandi umsögn:
n The river-fishing too, is rapidly
attracting the attention of English sports-
men, who however, strangely enough, have
hitherto completely disregarded one of the
most charminq rivers in Iceland, namely
the Laxá (Salmon river) in Laxárdal,
which the JRev. Jön Outtormsson (of
Hjardarliolt, in iMxárdál) has been stock-
ing with súccessfidly home-reared Salmon
for yearsu.
Herra málaflutningsmaður Páll Briem
gefur nákvœmari upplýsingar og semur um
leiguna.
Jón (Juttormsson. 165
Ágætt kaup!
Til sölu á Akranesi hin svo kölluðu Hoffi-
mannshús með itlheyravdi tvíloftuðu íbúðar-
húsi, verslunarbúð, pakkhúsi og kjállara—
állt þakið með járni — einnig pakkhúsi
sjerskildu á sömu lóð — aðgang til sjávar
og uppsátur fyrir skip — ágœtlega vel lag-
að til verslunar, eða fyrir Bakarí.
Þeir sem vilja sinna þessu, snúi sjer til
mín undirskrifaðs, sem hefi umboð að selja
eignina.
Beykjavík, 11. maí 1888.
Jöhn Coghill. 166
Herra ritstjóri! Samkvæmt tilskipun 9. maí
1855 skornm vjer undirskrifaðir hjer með á yður, að
birta sem fyrst í blaði yðar, að vjer og margir
aðrir fslendingar í Kaupmannahöfn höfum, til þess
að hrekja óhróður yðar um oss og marga aðra ís-
lendinga hjer, sem og rangan framburð yðar í
Rasksmálinu, gefið út ritið „Um Raskshneykslið.
Svar frá Höfn“. Rit þetta mun fást í flestum
verslunarstöðum landsins, og visum vjer hjer með
yður og almenningi til þess.
Kaupmannahöfn, 18. april 1888.
Bertel E. Ó. Þnrleifsson. Jón Þorkelsson.
Lárus Bjarnason. Ólafur Pálsson.
Til ritstjóra Þjóðólfs. 167
Eigandi og ábyrgðarmaður:
Þorleifur Jónsson, cand. phil.
Skrifstofa: á Bakarastíg.
Prentsmiðja S. Eymundssonar og S. Jónssonar.