Þjóðólfur - 15.06.1888, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 15.06.1888, Blaðsíða 3
111 Líklegt talið, að ull verði í líku verði og 1 fyn-a. þ'öteborgs Handcls- ocli Sjöfarts- Tidning flutti 19. f. m. góða grein um Jón Sigurðsson, út af æfisögu hans á eBsku, sem Þorlákur Ó. Johnson hafði sent ritstjórninni. Er þar talað hlýlega um tslend. og báráttu þeirra gegn Dönum, °g rakinn æfiferill J. S. með maklegum ofsorðum um hann. í greininni stend- Ur naeðal annars: „Hann (o: J. S.) er gott dæmi um þrek það og þá miklu andans hæfileika, sem íslenska þjóðin hefur geymt gegn um kúgun og fátækt svo öldum skiptir ... J. S. gaf þessu þreki og hæfileikum nýja stefnu. Á sama tíma, sem frelsishreyfingar hinna nyju tima fóru að gjöra vart við sig í anmörku, gagntóku þær einnig íslend- inga, sem undir forustu þessa manns hifu þ» baráttu fyrir frelri slim og sjólf- ■tiorn, sera staðið hefur „m Ulfa óld og stendur enn með fullu fjöri“. Smávegis. Fyrir 100 ármn var fyrsta gufuskipið til búið. 1814 átti England 5 gufuskip, en 188ö aptúr á móti 5800. Pyrsta gnfuskipið, sem fór yfir Al- lantshafið, þurfti 26 sólarhringa til þess. Nú á dög- um lætur nærri, að þá leið megi komast á eigi lengri tíma en 53/4 sólarhringum. Nú á tímum eru tveir þriðju hlutar allra sjóflutninga fluttir á gufnskipum, en 1871 var það ekki nema einn þriðji hlnti. Pappír gegu kulda. Eitthvert besta meðal til að verjast kulda er pappír. Leggðu pappírsplötu á brjóstið og bakið, undir vestið eða peysuna og þjer mun finnast það hlýrra en þykkasta vaðmál. Silkipappír er sagður bestur. Auglýsingar. f samfeldu máli með smáletri kostai-2 a. (þakkaáv. 3 a.) hvert orð 15 stafa frekast; m. öðru letri eða setning, 1 kr. fyrir þumlung dálks-lengdar. Borgun út f hönd' Nokkra g-efna reiðliesta í góðu standi kaupi jeg móti peningum fyrir 20. þ. m. Reykjavík, 12. júni 1888. Jón Yídalín. 219 Leiðarvisir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá Dr. med. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. 220 Undirdekk hefur fundist á veginuin milli Hafn- arfjarðar og Reykjavíkur. Eigandi vitji þess til Odds Oddssonar í Bakkabæ í Reykjavík mót sann- gjörnum fundarlaunum og borgun fyrir auglýsingu þessa. 221 Ný úr Með póstskipinu hef jeg nú fengið talsvert af nýjum úrum, sein kosta frá 19—30 kr. Magiiús Benjaiuíusson. 222 Hið konunglega oktrojeraða ábyrgðarfjelag tekur i ábyrgð bús, alls konar vörur og innanhúss muni fyrir lægsta endurgjald. Afgreiðsla í J. P. T. Brydes verslun í Reykjavík. 223 Litunarefni. Litunarefni vor til að lita með alls konar liti á ull og silki, sem um 20 ár hafa náð mjög mikilli útbreiðslu, bæði í Danmörku og erlendis, af því það eru ekta litir og hreinir og hve vel lit- ast úr þeim, fást í Reykjavík með verk- | smiðjuverði einungis hjá herra W. 0. BREIÐFJÖRÐ. Kaupmannahöfn, i apríl 1888. Rucli’s litarvcrksmiðja. 224 V í N S A L A. Að jeg hefi fengið í hendur hr. kaup- manni W. 0. Breiðfjörð í Reykjavík einkaútsölu á mínum góðkunnu vín- um og áfengum drykkjum í Reykjavík og nálægum hjeruðum, giörist hjer með kunnugt heiðruðum almenuingi. Sjerstaklega má nefna ágætt hvitt port- v í n, sem ætlað er handa sjúklingum, þegar læknar ráða til þess. I’cter Bueh, Halmtorv 8, Kjöbenhavn. 225 100 Kvennfólkið var hálídautt af hræðslu, þegar það k°m út um morguninn. Óliljóð og ólæti Bettinga og skotin liöfðu gert það svo hrætt, að það var ekki Ö1' en eptir langan tíma, að mjer tókst að hughreysta írú Wórmann og dætur hennar með því, að margsegja þeim, að það væri ómögulegt fyrir íjandmennina að ná kastalanum, og að það væru allar líkur til, að við fcngj- um liðsauka, bæði írá Katanópaó og Padang. Stjórnin niundi með engu móti láta slíkar óeyrðir við gangast þess að hefna þeirra rækilega. Loks tókst mjcr og hr. Wórmaun — sein hafði sjálfur barist hraustlega ásamt þimium sínum um nóttina — að fá frú Wórmann og r u _ að neyta morgunverðar fyrir innan víggarðinn í )a i CUI1U’ som þar var reist upp, því að laufskálinn lhl- hætt var vu,)’ að skotið yrði á hann, Lidy gjer - varð fljöft eins glöð og kát, eins og hún átti að bróður ^num '’ri"?1 6ÍnU sinni upp á ví^arðin" ásamt bili reið af skot "ð sJá hjeraðið í.kring; en ísama og kúla þaut rjett hiá f 6ÍnUm íyHr utau , ““ hrædd og stökk ^ en þá varð hUU 1 Qíimii h' > orskot inn í kastalann. Hún að’nú ’ fað, þHð ° ðÍ Verið sk°nmtileg tilbrcyting, því að nu gæt! hun sagt vinstúlkum sínum í Padang írá Þvi að liuii hefði verið í reglmegu striði, og að það nefði venð skotið á sig. 97 á lystigarðinn, án þess að neitt hæri til tíðinda. Yf- irforinginn í Katanópaó hafði skrifað injer, að hann skyldi senda njósnarmenn á einhvern hentugan stað í fjöllunum, þar sem sæist til Pertibie, því að líklega gerðu Bettingar varðsveitum okkar ómögulegt, að mæt- ast. Hann bað mig að skila kærri kveðju til Wór- manns, sem hann hafði, eins og jeg, opt heimsótt í Padang, og bætti við nokkrum gamanyrðum um „Helenu aðra“*, sem væri orsök í því, að nú lægi við ófriði og styrjöld. Um kveldið eptir, að jeg liafði fengið þetta brjef komu njósnarmenn mínir með öndina í hálsinum, 0g sögðu, að fjöldi Malaja, sjálfsagt mörg hundruð, heíði sest að í efri Búrumonsdalmun, í tæprar mílu íjarlægð frá Pertibie. Það var kolniðamyrkur úti, því þykkt lopt var og leit út fyrir illviðri. Bettingar ætluðu auð- sjáanlega að nota sjer það, til þess að gjöra álilaup á kastalann, okkur að óvörum. Graíirnar í kring um kast- alann voru alveg þurrar; var því liætt við, að Bett- *) Hiu fræga Heleua fagra er þá skoðuð sem „Helena fyrsta“. Hún var, sem kunnugt er, kona Meneláss Spartverja konungs. París, sonur Príams konungs í Trójuborg, rændi henni frá Mene- lás, en hann safnaði liði til að ná Helenu aptur, og þannig hófst hið nafnkunna Trójumannastríð, sem stóð um 10 ár og Ilionskviða er um kveðin.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.