Þjóðólfur


Þjóðólfur - 29.06.1888, Qupperneq 1

Þjóðólfur - 29.06.1888, Qupperneq 1
Kemur 1. 4 föstudags- morgna. Vera árg. 760 arka) 4 kr. (erlindis 5 ltr) Borgist fyrir 15. jáll. ÞJÓÐÓLFUR. Uppsögn skrifleg, bund- in viö áramöt, ógild nema komi til útgefanda fyr- ir 1. október. XL. árg. Reyk,javík fðstudaginn 29. júní 1888. Nr. 80. Þ j ó ð ó I f u r fæst frá næstu júlíbyrjun til ársloka fyr- ir 2 kr., og fá þeir, sem því sæta úkeypis og kostnaðarlaust sent það, sem þá verður komið út af „sögu- safni Þjóðólfs“ : Fangann í Kákasus 51 Ms.. Vesturíarann og Indíanana 26 bls., Helenu aðra 26 Ms., byrjun á Sögu stýrimannsins og ættsögu Sigurð- ar málara 48 bls., eða alls ókeypis yfir 150 bls. Menn gefi sig fram sem allra fyrst. Helgapostilla fæst hjá undirskrifuð- um, að eins fyrir 3 kr. (áður 6 kr.). Það verð stendur til 1. jan. 1889, þá yerður hún ha'kkuð í sitt fyrra yerð, 6 krúnur. Rvik, 7. júní 1888. Kr. Ó. Þorgrímsson. 2is Um embættislaun og meiningamun. Eitt af þvi marga, sem er alvarlegt á- hugamál þjóðarinnar, er launamálið, það er ta embættismannalaun hjerálandi hæíilega hátt sett eptir erfiðleika em- bættanna og efnahag landsins. Það má fullyrða, að það er fátt eða jafnvel ekki neitt af því, sem sn.ertir fjárhag og stjórn landsins, sem betur er komið inn í með- vitund þjóðarinnar, en það, að laun ým- issa embættismanna hjer sjeu ofhátt sett, og meira að segja skaðlega hátt, bæði þegar litið er til þess, að ofmikið fje gengur til að launa embættismönnum, -—- því að landið má ekki missa það frá sínum beinustu þörfum, þar sem flest vantar, flest strandar á fjeskorti af því, sem til mennt- unar og sannra þjóðþrifa horfir — og er að það er eptirdæm- 1 f a, ° ^gjadýrðinni, það er ljóminn af glysmu og stássinu. sem fjöldinn er að elta a misheppnuðum vegferðum lífs- ms, ems og töfradýr í tröllasögum, svo að allmargir vita ekki fyr til, en þeir eru orðnir rammviltir og komnir inn í einhvern skuldamyrkvið, sem þeir ekki sjá út úr, og þá fyrst fara þeir að hugsa um, að þeir eru ekki af flokki hinna há- launuðu. I þeirra vasa — hinna hálaun- uðu — streyma peningar af almannafje um hver mánaðamót, og þeirra hagur er bestur, þegar verslunardeyfð er yfir all- j an heim, eins og nú á tímum, og flest ! fæst með vægu verði fyrir peninga það, sem menn girnir og þarft þykir og þægi- j legt fyrir lifið. En þegar verslunardeyfð j og harðæri er í landinu, eins og nú hef- ur lengi verið, þá eru aptur á móti kjör alþýðunnar á lægsta og lakasta stigi, og þvi skaðlegra er eptirdæmið i lifnaðar- háttum. sem hinir hálaunuðu gefa og | jeg nefndi. Nú á tímum eru menn hætt- j ir að miða sólina, þvi að flestir hafa úr J upp á vasann. Það er eitt, sem geng- | ur lengra en efnin leyfa. En það er og önnur sól, sem að minnsta kosti hin uppvaxandi kynslóð hirðir ekki um að miða, það er sól sparseminnar og gleym- ir þvi, að sníða sjer stakk eptir vexti, það er að hafa stássið eptir „standiu og efnahag. Meðal þessara manna eru sum- ir af okkar embættismönnum, sem þykj- j ast ekki geta lifað við sitt afskammtað uppeldi, jafnvel þó að það sje nóg og meir en nóg, af því að þeir álíta, að þeir þurfi að lifa eins dýrðlega, eins og þeir hæstlaunuðu, sem mest fje geta lagt til skrautlegra hýbýla og annars lífsmun- ' aðar. Svona er nú þetta fyrir mínum augum en það er hægra að segja en gera, að fá þetta lagað, eins og sumt fleira, þvi að þó að þingið okkar, sem á að vera auga þjóðarinnar, skjöldur hennar og sverð, samþykkti á hverju þingi ný launalög og eptirlaunalög, myndi þó sigurinn ó- viss, og ætti þó þetta að geta gengið á þinginu, jafnvel þótt hinir konungkjörnu væru á móti, sem engan veginn er skylda þeirra, heldur miklu fremur hitt. að vera með öllu því, sem eflt getur gagn og framfarir landsins, enda er það í fyllsta máta óviturlegt af þeim, að halda dauða- haldi i þessi háu laun, því að ekki missa þeir neins í við breytingu á launalög- um; ekki ganga embættin að erfðum eða eru bundin við neinar vissar ættir. Það geta eins vel orðið niðjar þeirra, sem nú vilja setja niður laun og eptirlaun, er fengju embættin, þegar þetta væri komið i kring. Um þá þjóðkjörnu ætti ekki að þurfa að tala í þessu máli. Þvi maður skyldi ætla, að þeir væru allir eins og einn maður, og þó ekki væri svo á hinu fyrsta löggjafarþingi 1875, er hin óvinsælu launalög voru drifin i gegn, af visku stjórnarinnar, en ung- æði og grunnhyggni þingsins, þá skyldu menn nú ætla, að þau höfuð væru horf- in úr þinginu, sem þá rjeðu mestu, eða að kvarnirnar að minnsta kosti væru lausar úr krummunum; en það vill nú ekki reynast svo, því að það eru þessi höfðingjapeð, sem allt af slæðast inn á þingið, og ef til vill sumir gamlir þing- menn, sem áður þóttu góðir og gildir hrókar, eru að verða að peðum í þing- taflinu og höfðingjar og launamenn eru að leika sjer með eins og börn með barnagull. Mjer er sagt að mest sje gaman manna börnum þeirra að hampa hausakvörnum. „Mikið gersemi ertu Sigmundur, hversu þú ert mjer eptirlátur“, sagði Hallgerð- ur. Þó að ekki sje auðgert eins og nú stendur, að fá breytt launa- og eptir- launalögum vorum, þá er þó eitt, sem þingið getur, það er að skera niður með öllu allar launabætur og aukabitlinga, ekki einungis þær launabænir, sem koma inn á hvert þing, heldur einnig þá launa- bitlinga, sem hafa áður óheppilega kom- ist inn í fjárlög fyrir persónulega vel- vild, sleikjuskap og þunnlyndi þing- manna. Jeg sagði upphaflega i þessum athuga- semdum, að fátt, mundi betur vera kom- ið inn i meðvitund þjóðarinnar en það, að laun embættismanna hjer sjeu ofhá, og ekki ástæða til við að bæta, en þó verður þvi ekki neitað, að vart verður við meiningamun, og þvi til sönnunar skal jeg tilfæra nokkur orð og atkvæði eptir tvo nafna. Jeg fór eitt kveld i skammdeginu i vetur að fletta sundur göndum blöðum

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.