Þjóðólfur - 29.06.1888, Side 3
119
Póstskipið Laura fór til Vesturlancls-
ms og kom þaðan kingað aptur eins og
stóð. Hjeðan fór það áleiðis til Kaup-
^óannahafnar aðfaranóttina 26. þ. m. Með
því fór skólakennari Steingr. Thorstein-
son til Hafnar og ef til vill til Þýska-
lands, um 140 vesturfarar með Anchor-
línunni og útflutningsstjóri Sigmundur
Gfuðmundsson með þeim til Gflasgow, 8
til 4 Allanlínu-vesturfarar o. fl.
Próf í keimspeki við prestaskólann
toku 23. þ. m. þessir stiidentar:
1. Benedikt Eyjólfsson . . dável
2. Einar Thorlacius . . . dável-r-
Gfuðmundur Guðmundsson ágætl.
4* Gfuðmundur Heigason . . ágætl.-s-
5. Magnús J. Blöndal . . . ágætl.-j-
6- Olafur Helgason .... dável
7. Ólafur Sæmundsson . . dável -4-
Signrður Magnússon . . vel -f-
9. Vilhelm Kuudsen . . . vel -4-
Iírauð veitt. Þóroddstaður í Kinn 25.
þ. ^m. prestaskólakandídat Jóni Arasyni.
i íðarfar. Þessa viku hefur verið mesta
blíðviðri og hiti svo mikill, að fangt mun
vera síðan, að komið hefur hjer jafnmik-
ill (allt að 19° í skugg anum).
ILlfíSÍilll. Maður úr Skagaf., sem kom
í gær, segir, að ísinn sje kominn af Húna-
flóa og 3 kaupskip komin á Borðeyri, 1 á
Blönduós og 1 á Skagastr. en á Skagaf.
var ísinn svo mikill á mánudaginn var,
að skip komst þar ekki inn.
Þýskalandsbeisari andaðist 14. þ. m.
eptir frjettum með skipi, sem kom frá
Liverpool í gær.
Mannslát. 21. f. m. andaðist sjera Sveinn Skúla-
son á Kirkjubæ í Tungu, fæddur 12. júní 1824,
kom í Bessastaðaskóla 1844, útskrifaðist úr B.vík-
urskóla 1849, fór |iá til háskólans og tók saraa ár
1. lærdómspróf (artium) við hann, var síðan nokkur
ftr við háskólann, kom siðan aptur til íslands og
var ritstjóri við Norðra (4.—9. árg.) árin 1856—
1861, vígðist 14. júní 1868 að Svalbarði, en hafði
pegar skipti á pví brauði og Staðarbakka, var þar
prestur pangað til vorið 1884, að hann fluttist að
Kirkjubæ i Tungn, sem hann hafði fengið veitingu
fyrir 27. júní 1883. Alþingismaður var bann fyr-
ir Norður-Þingeyjarsýslu á þingnnum 18.‘>9—1867.
Hann var merkisprestur, gáfaður og maður vel að
Prestkosuing. Á prestkosningarfundi 26. þ. m.
var sjera Einar Friðgeirsson kosinn prestur að
Borg á Mýrum með 39 atkv.; 42 á fuudi.
Auglýsingar.
Brúnn foli, grár í tagli, 4 vetra, óvanaður,
ótaminn með marki: standfjöður apt. vinstra, tap-
aðist úr Reykjavík 20. þ. m. Finnandi er beðinn
að koma honum til Guðmundar Pálssonar á Hjálms-
stöðum í Laugardal eða gera honnm aðvart sem
fyrst. 211
Þolikalegur unglingur, kristnaður og
vandaiJur að öllu tilliti, getur fengið atvinnu
á liotel Alexandra frá 1. ágúst þ. á.; pilt-
urinn verður að vera vél upp alinn, vel
klæddur og af gbðum foreldrum.
Lysthafandi sendi undirskrifuðum seðil
um að ganga að þessu, eða þá að semja um
þetta munnlega.
Andreas Jespersen. 242
Peningabudda með peningum og fleiru hefur
týnst hjer í bænum. Finnandi er vinsamlega beð-
inn að skila henni og peningunum til ritstj. Þjóð-
ólfs gegn sanngjörnum fundarlaunum. 243
að jeg er fluttur í liið gamla Hotél Reykja-
vík á Hlíðarhúsastígnum og sel þar eins
og áðicr Chocolade, kaffi, Lemonade, soda-
vatn. Auk þess sél jeg einnig gistingu og
annan greiða, sem ferðamenn með þurfa,
með mjög sanngjörnu verði.
Reykjavík, 28. júní 1888.
Virðingarfyllst.
B. H. Bjarnason. 244
Húsnæði fyrir familíu með 3 góðum og stórum
herbergjum fyrir utan eldbús og kjallara fæst til
leigu mjög ódýrt. Menn snúi sjer til ritstj. Þjóð-
ólfs. 245
108
lantshafið. Skipstjórinn var sem verndari kvennfólksins
liggur mjer við að segja. — alveg ólíkur öðrum mönn-
um- Hann var vanur að spyrja inn um káetudyrnar,
hvernig stúlkunum liði, og taka þær við hönd sjer, þeg-
ar þær voru orðnar svo hressar, að þær gætu verið á
vakki á þilfannu. Og hann liafði hreint töfrandi álirif
á matarlyst þeirra, þegar þær eptir mikla sjóveiki gátu
aptur setið að miðdegisverði, Það gengdi mestu furðu,
hve mikla þekkingu hann liafði á kvennfólkinu, og eng-
um öðrum en honum hef jeg að þakka þær dýrmætu
stundir, sem við fröken Kingmore vorum tvö ein sam-
an; Jeg get gjarnan þegar getið þess, að það varekki
skipstjóranum að kenna, þó að ýms atvik kæmu fyrir,
sem mestu spekingar heimsins hefðu ekki getað sjeð
fyrir.
Af því að skipstjórinn vanrækti aldrei skyldustörf
siu, gefur það að skilja, að hann ljet það heldur ekki
Vl^ ^angast, að undirmenn hans gerðu sig seka í nokkurri
vanrækslu. Þegar hann hafði boðið "einn dag og sjeð,
,r '!•?’ ykrstýrimaður hans, gætti minna starfa eins vel
(V a< ur, þrátt fyrir þá ást, sem kviknuð var í brjósti
mmu, kallom u . ’. *.
g ld01 hann mig a emmæh og sagði:
það væri jog, sein væri ástfanginn af hinni ungu
eJ, \ ítið þjer þá fivernig jeg færi að koma mjer í
m>uklnn hjá henni ?“
105
lofar yður að sjá hundinn yðar, hvenær sem þjer viljið,
og sú einasta hætta, sem hann getur orðið fyrir, er —
að hann fái of mikið að jeta. Gterið þjer svo vel, að
koma fram á skipið; þar getið þjer sjálf sjeð það.
Jeg ljet mjer mjög annt um þessa töfrandi ungu
stúlku — og hún sömuleiðis um hund sinn — er jeg
fylgdi henni fram á skipið. Þegar við gengum fram
hjá skipstjöranum var auðsjeð á augnaráði Iians, að hann
þóttist sjá, livað mjer var innanbrjósts, enda leyndi það
sjer ekki, þar sem jeg eyddi í þetta umstang nokkru af
mínum dýrmætu tómstundum. Hann eignaði þennan
bjánaskap (sagði hann mjer seinna) ástarblossa, sem
skyndilega hefði kviknað hjá mjer, og jeg skal hrein-
skilnislega játa, að hann hafði alveg rjett fyrir sjer.
Meðan hin unga mær var að koma sjer saman við
slátrarann um hundinn, komst jeg með sjálfum mjer að
þessari niðurstöðu: „Hvort hún stendur skör lægra eða
ofar en jeg, er nokkuð, sem við verðum seinna að út-
kljá. En eitt veit jeg nú þegar: annaðhvort hef jeg
liitt þá stúlku, sem skal verða konan mín, eða að öðr-
um kosti ætla jeg að lifa og deyja sem piparsveinn.
Hver er jeg? Og hver er hún? Jeg er Evan
Fenkote, yfirstýrimaður á gufuskipinu og einn af þrem
sonum bónda eins. Faðir minn varð alveg fjelaus við
mál eitt, sem hann átti i fyrir dómstólunum, og þegar
27