Þjóðólfur - 06.07.1888, Síða 3
123
Búnaðaríjelag Suðuramtsins hjelt síð-
ari ársfund sinn í gæsr.
1. Forseti skýrði frá fjárhag fjelagsins.
2. Því næst lagði hann fram yfirskoð-
aðan reikning fyrir næstliðið ár.
3. Skýrt frá ósk Hornfirðinga um
styrk til að þeir geti haldið sjerstakan
búfræðing.
4. Forseti skýrði frá. að Sæmundur
Eyjólfsson væri kominn austur í Skapta-
fellssýslu og Sveinn búfratðingur austur
í Árnessýslu.
5. Forseti skýrði frá gjöf Þorleifs Kol-
beinssonar til Stokkseyrarhrepps, er á að
vera undir yfirumsjón búnaðarfjelagsins.
brjeíi hreppsnefndarinnar um hana og
svari stjórnar fjelagsins næstl. vetur.
6. Samþykkt var, að fjelagið verði 400
kr. til að kaupa III. árg. búnaðarrits Her-
manns Jónassonar eptir beiðni frá hon-
um og með sömu kostura og að undan-
förnu.
7. Forseti las upp beiðni Herinanns
Jónassonar um, að styrkur til að flytja
kynbótafje úr Þingeyjarsýslu til Suður-
lancls mætti geymast til 1889 og var
það samþykkt.
8. I fjelagið gekk einn rnaður.
9. Embættismenn voru kosnir :
Forseti: H. Kr. Friðriksson með 9 atkv.
Fjehirðir: E. Th. Jónassen — 10 —
Skrifari: Eiríkur Briem — 10 —
Yaraforseti: Árni Thorsteinsson.
Yarafjehirðir: Greir Zoega kaupmaður.
Yaraskrifari: Jón Jensson.
Engin verðlaun voru veitt. Á funcl-
j inum voru 11—12 manns.
Á amtráðsfundi í vesturamtinu 16.—
19. f. m. neitaði amtsráðið Strandasýslu
um hallærislán. Á þeiin fundi var Ólafs-
dalsskólanum veitt — auk þeirra 2500 kr.,
sem þingið veitti honum — búnaðarskóla-
gjald Yesturamtsins þ. á. 635 kr., vextir
af innstæðufje búnaðarsjóðs Vesturamt -
ins 415 kr. og vextir af innstæðufje bún-
aðarskólasjóðs Vesturamtsins 360 kr.
Á amtsráðsfundi í Suðuramtinu 29.—
30. f. m. var frestað að afráða nokkuð
um kaup á Hvanneyri til búnaðarskóla,
þangað til á aukafundi i haust, af því
að eigi var útsjeð um. hvað Skaptafellssýsla
mundi ráða af í því efni.—Sra 0. GHslasyni
voru veittar 300 kr. af jafnaðarsjóði amts-
ins fyrir ferðir hans, fyrirlestra og aðra
fyrirhöfn í vetur, til að fá menn til að
brúka bárufleyg og lágbrjót á sjó. —
Kvennaskólanum í Reykjavík voru og
veittar 200 kr. með ýmsum skilyrðum.
Prúf í heimspeki við háskólann liöfðu
j 4 ísl. stúd. tekið, er seinast frjettist: Gruðm.
Björnss. (ágætl.), Guðm. Hanness. (ágæth),
Eggert Briem (dáv), öeir Sæmundss. (dáv).
Eyrarhakka 29. f. m.: „í gærkveldi
rak skipið Iiecord, skipstj. Olsen, hjer
upp á sker við innsiglingu og næst
naumast út aptur. Vörurnar voru til
j kaupmannanna Einar Jónssonar og Guðm.
ísleifssonar, og nást þær allar óskemmdar".
Þingval 1 afu rnlur. Munið eptir bænd-
ur í sveitum að velja kjörmenn í hverj-
um hreppi, til að kjósa einn eða tvo til
Þingvallafundarins. Sjerhver, sem gengst
fyrir kjörmannakosningu, á þakkir skil-
ið og bjargar sveit sinni frá dáðleysis-
orðrómi!
Auglýsingar.
1 samfeldu máli meö smáletri kostar 2 a. (þaklcaáv. 3 a.)
hvert orð 15 stafa frekast,; m. öðru letri e.ða setniug,
1 kr. fyvir þumhmn dálks-lengdar. Borsun atlhönd'
■\7"asalmífar, tvíblaðaöir, 0,50
Í-®enuahnífar, tvíblaðaðir, 1,00
Gt-úmmí, Ve'öhskan 0,50, 1-fl. 1,00
Jt3L.opíu-bækr, 5 tegundir, 1,60—3,70
Upðstpappír, 120 arkir, 0,30, 0,35 o. s. frv.
JbSréfumslög, 20—30 tegundir, 0,30 o. s. frv.
Skrifpappír, bókin 0,20
70 t>ús. umslög komu með „Copelandu
í Bókverzl. Sigf. Eymundssonar. 155
112
henni. Frænka liennar heitir fröken Úrban; hún hefur á
hendi skólastjórn síðan eldri systir liennar dó. Heimili
hennar er Lewk-Bircot, West Riding, Yorkshire; þar er un-
aðslegt hjerað. Jeg segi henni, að mjer þætti gaman
að sjá það lijerað, og hin fagra mær segir, að sjer mundi
það ánægja þykja, að sýna mjer það, sem vert væri að
sjá þar. — Þriðja fótmál.
Fjórði dagur: Blíður andvari, bjart sólskin, að
eins lítill sjógangur. Hún keinur upp á jiilfarið rjett
þegar við siglum fram hjá miklu þrimöstruðu skipi, sem
siglir með öllum seglum. Þegar hún sjer þessa fögru
sjón, fer hana að langa til að fræðast um skip og þess
háttar, og biður mig að lýsa fyrir sjer einstökum hlut-
um skips. Ekki líður á löngu, áður en húu fer að verða
annars liugar; jeg segist vera liræddur um, að hún sje
orðin þreytt af ferðalaginu. — Enhúnsvarar: „Jeghlyti
ilð vera mjög vanþakklát við yður, ef jeg fyndi til þreytu af
ferðinni41. — Fjórða fótmál.
Firnmti dagur: . . . „Það er að segja, jeghefalls
eigi sjeð hana. Húa hefur höfuðverk og læknirinn hef-
ur bannað henni að fara út úr káetunni. En hún er
þó svo væn að skritá mjer,; reyndar er það ekki ann-
að en að hun hefur skrifað á blaðsnepil með blýant:
„Jeg bið yður að gjörasvo vel og sjá um hundiim miun“.
— Fimmta fótmál.
109
„Nei, herra skipstjóri, það veit jeg ekki“.
„Ef jeg væri í yðar sporum, Evan, niundi jeg byrja
með því, að hæna að mjer hundinn hennar“.
Spaklegri orð liafa varla getað komið jafnvel af
vörum Salómons! Jeg losaði þegar slátrarann við alla
umhyggju um hundinn, og tók sjálfur að mjer. að sjá
um hann. Fröken Míru þótti mjög vænt um það, og
hundurinn varð nokkurs konar sambandsliður milli okk-
ar. Jeg varði nokkru af þeim tíma, sem mjer var ætl-
aður til svefns og borðunar, til að klappa hundinum og
gera gælur við hann. Allt fór ágætlega. Til þess, að
kóróna það allt saman, gaf skipstjórinn mjer enn ágætt
heilræði:
„Það er eitt ráð betra en öll önnur til að gera sig
elskaðan, vinur minn, . . . maður kemst æfinlega lengst
með því, að við liafa ekki önnur meðul, en þau, sem
eru lirein og bein og blátt áfram. Þekkið þjer þau“?
„Nei, því miður, herra skipstjóri“.
„Takíð nú vel eptir. Munið eptir því, að kvenn-
fólkið, — nema að eins það, sem er á lægsta stígi —,
hatar framhleypni og ofsa. Maður verður að fara með
hægð og smáfæra sig upp á skaptið; þá er sigurinn
vís; látið þjer aldrei hrjóta neitt stóryrði, og gerið þjer
aldrei neitt vanhugsað í flýti. Aðferð höggormsiiis heppn-
28