Þjóðólfur - 06.07.1888, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 06.07.1888, Blaðsíða 4
124 /7> • l- á dönsku, 2 kr. pv. 100. L-Ö MOIA3J klVC 111 j 25 pr 50 fást i Bókverslun Sigf. Eymundssonar. 256 II' með bið ég fjárhaldsmenn skóla- I ICI pilta að senda mér umsóknarbréf fyrir þá um gjafkenslu, fjárstyrk, heima- vist og inntöku í skólann hið siðasta 15. dag þessa mánaðar. 3./7. ’88. •Jón Þorkelsson. 257 Sem rjettur eigandi að jörðinni Vigdísarstöðum í Kirkjuhvammshrepp í Hánavatnssýslu, segi jeg einum og sjerhverjum ðheimilt að veðsetja jarð- eign þessa fyrir peningalánum eða á annan hátt nota hana til sinna þarfa nema með mínu leyfi og samþykki. Staddur að Reykjakoti, 2:1. júní 1888. Jóhann Bjarnason. 258 J Greiðasala. Hjer eptir sel jeg undirskrifaður allan greiða, sem jeg veiti ferðamönnuin, en lofa ekki að veita ' þeim allt, sem þeir kynnu að beiðast. Þðrukoti í Hfinavatnssýslu, 3. júní 1888. Cruðmundur Bjarnarson. 259 Peningahudda með peningum í hefur glat- ast í Bvík eða á vegunum þar í kring. Finnandi skili henni til ritstjðra Þjóðólfs. 260 Hið konunglega oktrojeraða ábyrgðarfjelag tekur í ábyrgð hús, alls konar vörur og innanhúss muni fyrir lægsta endurgjald. Afgreiðsla í J. P. T. Brydes verslun í Reykjavík. 261 E i n k a s a 1 a fyrir Danniörku á 1» r j ó n a v j e 1 um frá Miihlhausen og spólunarvjelum frá Chemnitz með nýjasta og besta lagi fyrir verk- smiðjnverð. Menn geta fengið að sjá unnið á vjelarnar. WtT Brúkaðar prjónavjelar fást með hálfvirði. Simon Oisen & Co. s Tricotagefabrik. Kjöbmagergade 50, C, 2. Kbhvn K. _____________________________________262 Magakvillar. Jeg hefi í mörg ár verið mjög veik- burða og þjáðst af magakviílum, en nú get jeg með gleði vottað, að mjer hefur farið í alla staði batnandi eptir að jeg fór að brúka Brama-lífs-elixír þeirra Mansfeld-Bollner & Lassens og hef jeg örugga von um, að verða alheilbrigður við að halda áfram að brúka það. Usseröd. L. Larsen, skósmiður. Einkcnm á,na á vornm eg-ta Brama-lífs elixír eru firmamerki vor á glasinu, og á merkiskildin- um á miðanum sjest blátt ljón og gullhani, og innsigli vort MB & L í grænu lakki er á tappan- um Mansjeld-Búllner & Lassen, sem einir bfla til hinn verfllaunaSa Brama-lifs-elixír. Kaupmannahöfn. Vinnustofa: 1\arregade No. 6. 263 264 ísafold, 1. árgangur, verður keypt á afgreiðslu- stofu Þjðððlfs. 265 Noröunfari, 21. árgangur og það sem út hefur komið af honum síðar, verður keyptur. Ritstjðri Þjóðólfs visar á kaupanda. 266 Eigandi og ábyrgðarmaður: Þorleifur Jónsson, cand. ph.il. Shifstofa: á Bakarastíg. Prentsm. S. Eymundssonar og S. Jönssonar. 110 aðist við hina fyrstu konu í aldingarðinum Eden, og sama aðferð hefur reynst vel til þessa dags“. Jeg fylgdi þessari aðferð höggormsins svo vel, sem jeg gat, og skal nú reyna að skýra frá hinum ýmsu fótmálum, sem báru mig að takmarkinu. Vera kann, að það gagni öðrum, sem eru í líkum ástæðum á sjó- ferðum, og jeg geti orðið til einhvers gagns fyrir þá, sem ætla yfir Atlantshafið. Fyrsti dagur: Við tölum um hundinn. Fröken Mira segir sögur um hina sjaldgæfu tryggð hundsins og vit lians. Jeg tek eptir því með miklu athygli. Allt i einu eru gerð orð eptir mjer, svo að jeg varð að fara. Hundurinn gólar af sorg, þegar jeg stend upp tii að fara. Hún klappar honnm og brosir vingjarnlega til mín. „Hann er nærri því eins elskur að yður eins og mjer“, segir hún. — Fyrsta fótmál áfram til að ná hylli liennar. Annar dagur: Umtalsefni okkar er æfi mín; jeg segi æfisögu mína með svo íám orðum sem mjer er unut. Uað íær ekki lítið á fröken Míru, að heyra, að jeg sje sonur stórbónda, sem einu sinni liafi átt höfuðból en síðan orðið fjelaus. Hún spyr mig, hvers vegna jeg hafi leitað mjer atvinnu á sjónum, þar sem menn á hverri stundu megi búast við að drukkna; henni þótti svo sem sjálfsagt, að vinir töður míns sáluga og kunningj- ui ar hetðu þó getað útvegað mjer aðra betri atvinnu. Jeg svara henni því, að þeir, sem einstæðingar sjeu í heim- inum eins og jeg. hafi engan rjett til að kvarta yfir stöðu sinni. Við lítum hvort á annað. Það kemur dá- lítið íát á hana og hún íer að klappa hundinum sínum. Annað fótmálið áleiðis. Þridji dagur: Nú kemur til hennar kasta að segja mjer æfisögu sína. Hún byrjar þó — en livað kvenn- fólkið er skarpskygnt! — á því, að hafa orð á því, að jeg sje öðruvísi klæddur, en jeg eigi vanda til. Jeg hafði verið nýleystur af verði og hafði ekki haft tíma til að fara úr prjönatreyjunni minni lilýju. Hver hef- ur prjónað þessa treyju handa yður, herra Fenkote“? — „Frú ein, að nafni Jennet“. — „Hver er það“ ? — „Þakklát kona, fröken Ringmore“. — „Ung konau ? — „Nei, gömul“. — „Og fyrir hvað er hún þakklát“? —■ Jeg neyðist til að segja henni frá atburði næsta al-' mennum á æfi livers sundfærs manns: Einn afskipsdrengj- unum fjell útbyrðis og mundi hafa drukknað, hefði jeg eigi bjargað honum. Hann sagði ömrnu sinni frá þessu, og að launum ]>á jeg prjónatreyjuna mína. — Með nokk- urri fyrirhöfn gat jeg fengið liana til að fara að tala um sjálfa sig. Framtíðarhagur hennar var eigi glæsi- legur; hún hafði ekki á annað að byggja, en að bless- að ljósið hún frænka hennar tæki vingjarnlega móti

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.