Þjóðólfur - 13.07.1888, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 13.07.1888, Blaðsíða 3
127 sera flutt hingað, þá sýnir hin frnmritaða tollskrá, að þessi framburður Bggerts Laxdals er ðsaunur, því að í henni stendur, að 1 uxahöfuð af 8° spiri- tus| hafi átt að fara til Sauðárkróks, merkt P. S. (líkl. Pjetur Sigurðsson), og rjett þar fyrir neð- an, að 1 uxahöfuð af 8° spiritus, merkt 0. S., hafi átt að fara hingað á Aknreyri (og af þessu uxa- höfði borgaði jeg tollinn, eins og áður er sagt); en það, sem á þeim var báðum, er talið Ö33 pott- ar til samans. Þessi tala er að visu tvítekin, en eingöngu af því, að fyrri talan er ógreinilega skrifuð, enda hefur einhver tollþjónn ritað nafn sitt fyrir aptan leiðrjettinguna eða skýringuna. Jeg orðlengi svo eigi frekara um þetta mál, en skýt. því til hvers óhlutdrægs manns, að nefna framkomu verslunarstjóra Eggerts Laxdals gagn- vart mjer þvi nafni, er við á, en vil að eins drepa á það, að það virðist óheppilegt, að bera það fyr- ir rjetti, að maður hafi sjeð það, sem hann ekki hefur sjeð. Oddeyri í maí 1888. J. V. Havsteen. * * * Samkvæmt beiðni Yiceconsuls J. V. Havsteens á Oddeyri votta jeg hjer með, að við rannsókn þá, er jeg hóf út af því, að mjer hafði borist til eyrna orðrómnr um það, að eigi hefði verið borgaður tollur af öllum þeim tollskyldu vörum, er hefðu komið hingað með 3. ferð „Thyru“ síðastliðið suin- ar, kom það í ljós, að orðrómur þessi var algj'ör- lega ástæðulans. Skrifstofu bæjarfógeta á Akureyri, 20. mars 1888. S. Thorarensen. Smávegis. Málfærslumaður einn í París ætlaði að ganga að eiga auðuga stúlku; en þá fær hann allt í einu skæðan meðbiðil; það var herforingi. Hann krefst af málfærslumanninum, að láta stúlkuna lausa og skorar liann á hólm að öðrum kosti. Málfærslu- maðnrinn kaus síðara kostinn og kom á ákveðn- um tima til hólmgöngunnar með tvær hlaðnar skammbissur og mælti: „Jeg er óvanur vlð skilm- ingar; við skulum því láta skammbissur skera úr deilu okkar. Yeljið þjer aðra þessara, og jegskal láta yður skjóta fyrst“. Liðsforinginn tók aðra bissuna, skaut og mótstöðumaður lians datt danð- ur til jarðar. Þegar í stað lagði liðsforinginn á flótta, til að komast undan refsingu rjettvísinnar og leyndist i smáþorpi einu langt i burtu. Nokkru seinna hitti hann þar vin sinn, sem þangað kom af tilviljun og þekkti stúlkuna, sem hólmgangan var háð um, þar sem málfærslumaðurinn hafði fall- ið. Yinur hans varð eigi lítið hissa, erhann hitti liðsforingjann þar og sagði: „Hvernig stóð á því, kunningi, að þú hvarfst svo fljótt úr París?“ — „Hvernig spyrðu?“ svaraði liðsforinginn, „hefurðu þá ekki heyrt, hvernig fór fyrir mjer, hefurðu ekki heyrt um dauða málfærslumannsins ?“ — „Já, en blessaður, kunningi, málfærslumaðurinn er hraust- ur, eins og he.stur, og hefur nýlega gengið að eiga ástmey sína“. — Málfærslumaðurinn hafði nefni- lega ekki lilaðið skammbissurnar með öðru en púðri og látist detta dauður til jarðar, til þess að losast við meðbiðil sinn. við spilaborðið í Baden-Badeu ; helminginn af því, eða 265,000 kr. vann prinsinn af Wales, sem þeg- ar tók á móti peningunum. 8,750 kr. hefur Boulanger í eptirlaun af ríkis- sjóði Frakklands. ísak Newtou, vísindamaðurinn mikli, var þing- maður á Englandi. Hann hjelt aldrei ræðu á þinginu, nema einu sinni. og var hún að eins þess efnis, að biðja einn af samþingismönnum sínum að opna glugga. Hyggindi sumra manna eru í því íólgin, að sýna sig hvíta en vera í rauuinni svartir. Málgefiun ferðamaður einn sagði við ókunuan mann, sem hann liitti: „Jeg skal veðja 5 kr. um það, að þjer getið ekki sagt hver jeg er“. Hinn svaraði: „Jeg geng að því. Jeg segi, að þjer sje- uð mesti heiðursmaður“. Ferðamanninum brá við, en tók upp peningana og borgaði. Auglýsingar. i samfeldu máli með smáletri kostar 2 a. (þakkaáv. 3 a.) livert orö 15 stafa freltast; m. ööru letri eða setning, 1 hr. iyrir þumlung dálhs-lengdar. Borgun átíhönd. verður keyptur með sann- gjörnu verði. Sá, sem kynni að vilja selja hanu, snúi sjer til ritstjóra Þjóðólfs. 271 Norðanfari, 21. árg. og það. sem komið hefur út af honum eptir það, veröur keyptur á afgreiðslu- stofu Þjóðólfs. 272 530,000 kr. tap á einu kveldi. í máli fyrir dómstólunum í Wien hefur maður einn skýrt frá, að hann liafi eitt kveld tapað 530,000 kr. i spilutn Tóuskinn og kópaskiiin eru keypt uieð háu verði í Thomsensbúð í Beykjavík. 273 116 sem jeg bjó, en ekkert til mín. Jeg beið svo sem 2 stundir, til þess að vita. livort jeg fengi ekki málþráð- arskeyti. En það kom ekkert. Nú gat jeg ekki lengur stillt mig. Jeg afrjeð að heim- sækja Míru, livað svo sem það kostaði. Það var engan veginn erfitt að iinna bústað frænku hennar. Hvert mannsbarn í Lewk-Bircot þekkti hina fallegu og stóru skólabyggingu, þar sem hún var for- stöðukona. Meðan jeg sat í járnbrautarvagninum á leiðinni í)angað, varð jeg hálfkvíðafullur: Skyldi nú hafa verið tekið eins vel á móti Míru, og hún vonaðist eptir? hugs- oði jeg með mjer. Eða skyldi hún hafa farið aptur frá frænku sinni, af því liún hafi verið óánægð með, hvern- ig tekið var á móti henni? Það barðist í mjer lijartað, þegar jeg hringdi dyra- klukkunni og spurði þjóninn, sem kom til dyranna. livort. fröken Ringmore væri heima. En hvað mjer þótti vænt um, þegar hann sagði: „Já“! Mjer var vísað inn í snotra dagverustofu, en þjónn- inn gekk burt, að segja til, iiver kominn væri. Grlugg-' ar stofunnar vissu út að garði einum. Það var ein- mitt frístund í skólanum um þetta leyti, og hinar ungu skólastúlkur voru að leika sjer úti í garðinum. Jeg 113 Sjötti dagur: Hún er aptur allieil. Hundurinn er mjer stöðugt góður hraukur i horni, og nákvæmni mín við liann er með þökkum tekin. Sjötta daginn bar að öðru leyti ekkert við, sem í samjöfnuð kæmist við hinn mikla úrslitaatburð sjöunda daginn, þann atburð, sem gjörði mig að nýjum manni. Sjöundi dagur: Þegar við fundumst. hafði hún orð á því, að jeg væri ekki i góðu skapi. Jeg játa það, að það liggur einhver martröð á mjer: ferðinni er brátt lokið. Næsta kveld mun gufuskipið líklega fara fram hjá Fastnet vita á frlands strönd. Jeg herti upp hug- ann og sagði: „Reiðist mjer ekki, fröken Ringmore, þótt mjer eigi sje hughægt, að þurfa að kveðja yður svo brátt“. Hún svaraði engu, en leit á mig sem snöggv- ast og horfði svo niður fyrir sig. Mjer er ómögulegt, að lýsa þeim áhrifum, sem augnaráð hennar hafði á mig. Jcg steingleymdi ráði skipstjórans; jeg gleymdi að þræða götu höggormsins. Það sem jeg œtlaði að segja henni, var að öll hamingja mín væri undir því kom- in, að hún vildi verða konan min, en hvað jeg sagði henni, það man jeg nú ekki. Hún skilur mig. ÁNýju- Jórvíkur gufuskipum, er ágætt hæli aptan til á þilfar- inu; þar hafa hamingjusamir elskendur opt hælis not- ið, hjer njótum við þess, og lijer fjekk jeg svar henn- ar og fyrsta koss. Mjer finnst að hundurinn í hinum 29

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.