Þjóðólfur - 20.07.1888, Side 3

Þjóðólfur - 20.07.1888, Side 3
131 nægðir með Möðruvallaskólann og að nokkru leyti með Flensborgarskólann. Kjörmenn voru kosnir Björn Björnsson i Keykjakoti, Guðmundur Magnússon í Helliskoti og hreppstjóri Halldór Jónssou í Þormóðsdal Menn sjá at þessu, að ekki eru allir kjósendur sjera Pórarins orðnir að gjalti fyrir greinum hans í ísafold. í Strandasýslu hefur sjera Arnór Árna- son verið kosinn til að mæta á Piugvalla- fundinum og í Mýrasýslu Ásgeir bóndi Bjarnason á Knararnesi, og í Borgarfjarð- arsýslu óðalsbóndi Andrjes Fjeldsted á Hvít- árvöllum, en til vara Þórður Þorsteinsson á Leirá. Brauð veitt: Borg á Mýrum 18. þ. m. sjera Einari Friðgeirssyni eptir kosn- ingu safnaðarins. Að íiorðan komu menn í fyrra kveld úr Langadal og sögðu Húnaflóa og Skaga- íjörð íslausa. Af Eyjafirði höfðu þeir ekki frjett nýlega. Þurviðri fyrir norðan eins og hjer, og frost mikil á nóttum fyrir og eptir síðustu mánaðamót; grasvöxtur slæm- ur. Hufuskipið Copclaud kom hingað 17. þ. m. frá Skotlandi og með því nokkrir Englendingar, fór s. d. til Stykkishólms með vörur til pöntunarfjelaga þar vestra og til að taka þar hesta; kom aptur í gær i og með því 10—20 farþegjar frá Stykk- ishólmi, tók hjer hesta og fór í nótt með alls um 600 hross. Meðan skipið var í Stykkishólmi 18. þ. m. var þar norðaustan hvassviðri og kuldi; lijer var þann dag logn og hiti. Mannslát. 11. þ. m. dó á Hálsi í Kjós Einar Þórdarson prentari, tæddur í Skild- inganesi 23. des. 1818. Árið 1836 fór hann til Ólafs M. Stephensens í Viðey til að læra prentiðn við landsprentsmiðjuna, og 1839—1842 dvaldi hann í Höfn við prentnám. Annars var hann stöðugt við j landsprentsmiðjuna, fyrst í Viðey til hausts- ins 1844 og síðan í Rvík frá vorinu 1845 I til þess, er hann keypti hana við nýár 1876, og var forstöðumaður hennar frá ný- ári 1853. Hraðpressu fjekk hann sjer, 1879, en ljet Björn Jónsson ritstjóra fá liana vorið 1886. Hafði Einar þá verið prentari í 50 ár, og var þá orðinn far- lama og þrotinn heilsu, alveg fjelaus, þótt áður væri vel efnaður, og höfðu hin siðari ár stutt að því ýms atvik, sem hann gat ekki sjeð við. Hann var þríkvæntur, og missti seinustu konu sína 1883. Fyrrum bar talsvert á Einari í stjórn bæjarmál- efna Reykjavíkur, þar sem hann var um tíma í fátækranefnd og lengi bæjarfulltrúi. — Hann kostaði útgáfu Þjóðólfs 1. árið, sem hann kom út, ásamt Agli Jónssyni og H. Helgasyni prentara. Norðurinúlasýslu, 10. júlí . . . „Hjeð- an engin tíðindi, nema óáran; harður vet- ur, hart vor, lambadauði mikill, fátt eldra diæpist, útlit illt á grasvexti; tún brunn- in fyrir stöðuga storma og þurkar allan júnímánuð, nú norðanhret, snjóar ofan und- ir bæi, ís á hörðu reki suður með Aust- fjörðum“. Útlendar frjettir. Vilhjálinur XI., hiun nýi Þýskalands- keisari, hefur verið aðalumtalsefni manna í Norðurálfu, og liver áhrif viðtaka hans við keisaratigninni mundi hafa á stjóra- arstefnu Þýskalands og viðskipti þess við önnur lönd. Þegar eptir lát föður síns, gaf hann út auglýsing fyrst til hersins og síðan til flotans, en þrem dögum síðar til {tjóðarinnar. Þótti það benda á, að her- inn og flotann skoðaði hann sem máttarstoð ríkisins. í ræðu, sem hann hjelt, er þingið kom saman, kvaðst hann ætla að ganga sömu 120 nje gömul; miðaldra á að giska, var farin að fá hrukk- ur í andlitið og nokkuð að liærast, sem hvorttveggja benti á sorg og mótlæti. Hún hjelt á miða, sem hún fjekk Míru og sagði: „Hjer er listi yfir þá, sem við ætlum að gera heim- boð. Ef þú vilt, skrifa brjefin, þá getum við sent þau í kveld. En í sama bili tók hún eptir mjer. „Hver er þessi maður?“ sagði hún. „Jeg hef áður talað uin hann við þig, frænka mín. Það er unnusti minn, og þetta er frænka mín, fröken Örban“, sagði Míra, um leið og hún sneri sjer að unn- usta síuuin. Við fröken Úrban heilsuðumst. Jeg bað náttúrlega velvirðingar á því, að jeg væri kominn svona að óvör- um og alveg óboðinn. „Þess konar afsakanir eru alveg óþarfar. Þjer gát- uð hvort sem er verið vissir um, að þjer væruð velkom- inn hingað, þó ekki sje nema vegna frú MotherwelI.“ Jeg leit í kring um mig, en sá engan, nema þær báðar. „Hver er þessi f'rú Motherwell?11 spurði jeg. Fröken Úrban benti brosandi á Míru, og sagði: „Þetta er frú Motherwell11. Míra heyrði það og neitaði því ekki. Jeg leit ým- ist á Míru eða fröken Úrban og varð alveg ringlaður, en fór þó að leiðrjetta fröken Úrban og sagði: 117 var þó ekki mikið að hugsa um þetta. En aptur á móti liafði jeg ekki augun afdyrunum á stofunni. Allt í einu var hurðin opnuð, og Míra kom inn al- veg umbreytt frá því, að jeg sá hana seinast. Hún var eittlivað svo undarleg á svipinn og ringluð, að jeg varð alveg forviða. Hún varð fyrri til að tala. „Hvers vegna ertu kominn Iiingað?11 Þetta voru þau orð, sem hún sagði við mig. Þegar maður með öðrum eins skapsmunum og jeg fær þær viðtökur, sem hann hefur eigi búist við, hjá stúlku, og það þeirri, sem haun elskar, er um fram allt áríðandi fyrir hann að stilla sig. í staðinn fyrir að fara að fást um, hvernig Míra tæki á móti mjer, sagði jeg henni með mestu stillingu, hvað jeg hefði orðið að þola, og sagði að lyktum: „Þú getur nú eflaust skilið, hve kvíðafullur og ó- þolinmóður jeg hef verið, — jeg, sem elska þig svo heitt“. „Þú hefðir getað látið þjer nægja að skrifa mjer“, svaraði hún. „Þá hefði jeg ckki getað beðið eptir svari frá þjer“. „Hvers vegna?“ „Af því jeg var svo kvíðafullur, að heyra ekkert frá þjer. Elskaða Míra, talaðu hreint og beint eins og 30

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.