Þjóðólfur - 07.09.1888, Blaðsíða 2
166
ir fornar fyrir víst, og auk þess tvær
sem hann taldi vafasamar og vildi því
ekkert fullyrða um þær þá. Núathug-
aði hann þetta enn nákvæmar, og fann,
að þessar tvær voru og fornar tóptir.
Þar að auki rannsakaði hann nú enn
tvær tóptir, sem hann að vísu hafði áður
sjeð, enn hafði eigi viljað geta um, af
því að honum þótti þá vanta fullkomin
einkenni á þeim; enn allar þessar síðast-
töldu 4 tóftir eru fornar búðartóptir.
Þannig hefur hann fundið á Yalseyri
alls 18 tóptir. Þó virðist sjáanlegt, að
þar muni hafa verið miklu fleiri tóptir,
sem nú eru afbrotnar af hinni stórkost-
legu skriðu, sem þar hefur hlaupið fram.
Á Yalseyri hefur því verið stórkostlegt
þing, og allar þessar tóptir hafa svo
fornieg einkenni, að hann, sem hefur
rannsakað 11 þingstaði, hefur eigi fund-
ið neinn fornlegri enn þennan. Hjer
getur því ekki verið að ræða um búðir
frá Hansastaðaversluninni eða frá þvi um
1600, eins og sumir hafa ætlað.
Eptir það fór S. V. út að Höfða, sem
er bær lengra út með firðinum; fyrir
neðan brekku í túninu þar var honum
sýnd tópt ein mikil, afarforn, með stór-
kostlegum grjóthleðslum; tóptin hefur
verið kölluð og er kölluð enn í dag
hlöttópt og hafði öli þau einkenni, sem
aðrar fornar hoftóptir. 011 lengd tópt-
arinnar er nákvæmlega mæld 68 fet,
þar af er aðalhúsið 36 fet, en afhúsið
27 fet. Breiddin er 31 fet. Ofan í tópt-
ina hefur verið byggður lítill kofi, sem
hefur spillt tóptinni, þvi að stungið hef-
ur verið upp í hann úr millivegnum.
Dyrnar á aðalhúsinu reyndust að vera á
hinum neðra hliðvegg rjett við millum-
vegginn; á afhúsinu voru dyrnar einnig
á neðri veggnum nærri því við ytra gafl-
hlað. Þannig lagaðar dyr eru ætíð ein-
kenni fornra tópta. Inn í tóptinni var
ekki að tala, um neina verulega gólfskán,
en aptur á móti víðast í tóptinni drefjar
af viðarkoiaösku og viðarkolum. Ofar
í túninu voru honum og sýndar tvær
tóptir, samhliða, ákaflega stórar og forn-
legar, sem sneru eins og áðurnefnd blót-
tópt. Lengd þeirra verður hjer ekki
nákvæmlega ákveðin, því að fjárhús hef-
ur verið byggt þvert yfir eystri enda
tóptanna. Að öllum líkindum eru
þetta fornar bæjartóptir; miklu fleiri
merki eru á Höfða um það, að þar hafi
stórmenni búið í fornöld.
Síðan fór S. Y. yfir á Þingeyri og
I þaðan út í Haukadal. Á ferð sinni þar
1882 gat hann ekki með fullkomnum
J rökum sýnt lengd skálans á Sæbóli, sakir
hinna miklu veikindaþá(mislinganna); en
j lengd tóptarinnar hafði hann þá ákveðið
I 100 fet að utanmáli, því að með ná-
kvæmri eptirtekt sást votta fyrir báð-
um gaflhlöðunum. Þetta reyndist og
| nií sem næst því rjetta, því að báðar
[ innri undirstöðuhleðslurnar í gaflhlöðun-
um eru nú fundnar alveg óhaggaðar; og
! þegar nú þykkt gaflhlaðanna er hæfil.
ákveðin, þá reyndist nú skálinn að hafa
verið 98 fet á lengd; og verður maður
að segja að 1882 fór S. V. nærri, án
þess að geta þá grafið þar niður. Höf-
uðdyr tóptarinnar eru eins og þá var
ákveðið. Að því er snertir fjóstóptina,
sem S. V. nefndi í Árb. Fornleifafjel.
1883, reyndist hún nú fullkomlega eins
stór og hann til tók þar.
Þaðan fór S. V. til Hrafnseyrar í Arn-
arfirði; síðan 1883 liafði þar verið byggð-
ur nýr bær og rifnar burtu gamlar tópt-
ir og veggjabrot, svo að nú var liægra,
að sjá þar kennimerki; austur undan kál-
garðinum, sem nú er þar, sýndist, votta
þar fyrir endanum á mikilli og niðursokk-
ínni tópt á þeim stað, sem sagt er í Árb.
1883, að skáli Rafns muni liafa staðið.
Þetta er og samkvæmt Sturlungu, því að
það er beint upp undan hinni fornu kirkju-
tópt. Að öðru leyti verður lijer ekki skýrt
frá þessu nákvæmar. Niður við sjóinn á
Hrafnseyri, á eyrinni spottakorn fyrir ut-
an naustin, sem nú eru liöfð, er naust
eitt, ákaflega mikið og forniegt og hið
stærsta, sem S. V. hefur nokkurn tíma
sjeð; það er niðurgrafið í sljetta grund,
djúpt að innan, en lágt að utan, og, eins
og það lítur nú út. um 90 fet á lengd,
og á breidd 24 fot; en ineð því að gafl-
aðið hefur hlaupið inn og undan brekk-
unni, þar sem naustið er svo mjög niður-
grafið, sem áður er sagt, þá má álíta, að
naustið hafi upprunalega verið 100 fet á
lengd eða meira. Og mætti þar af álykta,
að þar liefði staðið skip, sem ekki hafi
verið styttra en hjer ræðir um. — í Vatns-
flrði voru S. V. einnig sýnd forn naust,
sem voru stór, en þó nokkru minni en
þetta. (Niðurl. næst).
Gufuskipiö Princess Alexandra
kom hingað 3. þ. m. frá Skotlandi; tók
hjer nokkuð af hestum, fór aptur 4. þ. m.
til Fáskrúðsfjarðar, til að taka þar liesta,
og fer þaðan til Skotlands.
Mannslát. 4. þ. m. andaðist hjer í
bænum stúdent Jó n Ár n as o n fyrverandi
bókavörður, fæddur 17. ág. 1819. Hann
var fróðleiks maður mikill og liggja ept-
ir hann ýms rit, þar á meðal „íslenskar
Þjóðsögur“, sem hann safnaði til og á-
vann sjer frægð fyrir utanlands og innan.
— Hann var lengi biskupsskrifari, um-
sjónarmaður latínuskólans í nokkur ár, og
forngripasafnsins sömul. í nokkur ár, og
síðast bókavörður landsbókasafnsins, þang-
að til liann tjekk lausn frá því frá 1. okt.
síðastl. sakir vanheilsu og ellilasleika.
Póstskipiö Laura kom aptur frá
Vesturlandinu 4. þ. m. með allmarga far-
þegja; fór í nött lijeðan til Seyðisfjarðar
og þaðan til Kliafnar. Mcð því fóru til
útlanda Sigfús Bjarnarson konsúll, Riis
verslunarm. og snikkari Ávni Sveinsson
frá ísafirði, Ólafur Jóhannesson frá Sveins-
eyri og hjeðan Jón Vídalín til Seyðisfjarð-
ar. (Fleiri taldir síðar í blaðinu).
Brauð yeitt. Otrardalur 5. þ. m. prestaskóla-
kandídat Júsepi Hjörleifssyni samkvæmt yfirlýst-
um vilja safnaðarins, sem jafnframt afsalaði sjer
að neita kosningarrjettar síns, enda sóttu eigi íi.
Þingmcnnsku liefur sýslumaður Einar Thorla-
cius lagt niður.
Amtráðskosning’ar. í vor voru kosnir í amts-
ráð iVesturamtinu, til ö ára, sýslum. Sigurður E.
Sverrisson með 40 atkv. og sjera Sigurður Stef-
ánsson í Vigur með 9 atkv. eptir hlutkesti milli
lians og Sigurðar sýslumanns Jónssonar, er hafði
hlotið jafnmörg atkv. — í amtsráð Suðuramtsins
var kosinn til vara próf. Sæmundur Jónsson í
Hraungerði, til 2 ára, í stað sjera ísleifs Gisla-
sonar í Arnarbæli, er áðnr var varaamtráðsmaður,
en var gjörður að aðalamtráðsm. í fyrra. (Stj.tíð.).
Búnaðarstyrkur. Þeim 6000 kr., sem veittar
eru í fjárlögunum til búnaðarfjelaga og Eiðaskóla
liefur nú verið útbýtt til 20 búnaðarfjelaga í S.-
amtinu 6000 kr., til 7 fjelaga í V.-amtinu 600 kr.,
til 28 fjelaga í N.- og A.-amtinu Í200 kr. og til
Eiðaskóla 1200 kr.
Útlendar frjettir.
Með Princess Alexandra koimi útlend
blöð til 26. f. m., sem herma þessar
frjettir lielstar:
Vilhjálmur Þýskalandskeisari
hjelt nýlega ræðu í Frankfurt við Oder,
sem inikið liefur verið um talað alstaðar í
Evrópu; meðal annars kvaðst liann lield-
ur vilja sjá allan her Þjóðverja og 42 miljón-
ir íbúa í þýska keisaradæminu liggja á
vígveilinum, en að sleppa minnstu ögn af
þeim löndum, sem nú til lieyra því.
Kristján 9. Danakonungur heim-
sótti Þýskalandskeisara 24. f. m. í Ber-
lín. Var honum þar vel fagnað af keis-
ara. Heræfing var þar haldin 25. f. m.