Þjóðólfur - 21.09.1888, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 21.09.1888, Blaðsíða 4
176 Illustreret Tidende, Danmarks ældste, kedste ojí killigste iilustrerede XJgeklad, koster fremtidig kun 3 Kr. Kvartalet. Den ny Aargang begynder til Oktober Kvartal. Bestilles lios Boghandlcrne. dmr Abonnement modtages i Sigf. Eymundsons Boglade. „Sj álfsfræ ð arinn“. Sakir ]iess, að til hefir orðið að bóa af nýju ýmsar myndir í „Sjálfsfræðarann", og meðfram af því að inar tregu samgöngur síðastl. sumar hafa seinkað bæði ótsending boðsbréfa og endrsending, verðr fitkonm „Sjálfsfræðarans" lítið eitt frestað, Jiannig að það sem ót átti að koma fyrsta árið samkv. boðsbréfinu, það verðr prentað í vetr og sent ót með fyrstn vor-strandferð. — en „Sjálfs- fræðarinn" kemr áreiðanlega út, hvað sem þar um kann að haf'a verið sagt af öðrum. Boðsbréfin er beðið að endrsenda í vetr, helzt með janóar póst.um, i síðasta lagi með marz-póstum. Bókverzlun Sigf. Eymundssonar. 396 3NToItlcnr lióðmœli eptir Olöfu Sigurðardóttur og Ein smásaga, snóin ór dönsku. Rvík, 1888. — Sigf. Eymundss. prentsm. — 50 au. Fást í Bókverzl. Sigf. Eymundssonar. Fæöi fyrir 2 3 skólapilta fæst á hentugum stað í bænum á komandi vetri. Bitstj. vísar á staðinn. 398 Bazar og Tombóla. Eins og kunnugt er, hjelt Thorvaldsens-fjelagið Bazar og Tombólu í janóarmán. síðastl. til þess, að fá fje til að byggja „laugahós11 fyrir. Að nokkru leyti er nó bóið að koma upp tjeðu hósi, en kostn- aðurinn hefur orðið allt að því helmingi meiri, en ágóðinn varð af Bazarnum og Tombólunni. Fje- lagið hefur því áformað enn á ný að stofna til Bazars og Tombólu snemma í desembermánuði næst- komandi, og hefur pantað til þess talsvert af góð- um munum frá ót.löndum. Þar eð þetta fyrirtæki varðar svo marga, von- um vjer, að bæjarbóar optar vilji góðfóslega styðja } oss með komu sinni og gjöfum, sem hver einstök í fjelaginu veitir móttöku. Thorvaldsens-fjelagið. 400 Á s k o r u n. Þar eð almenningur nó er farinn að nota „lauga- húsu það. sem Thorvaldsens-fjelagið hefur látið reisa lijá Laugunum, leyfir fjelagið sjer hjer með að biðja einn og sjerhvern um að skemma eigi hósið og ganga sem best um það. Sje hósið skemmt, mun verða nákvæmlega rann- sakað, hver það hefur gjört, og verður stranglega heimtað skaðabóta. Thorvaldsens-fjelagið. 401 Hjer með votta jeg öllum þeim hinum mörgu, æðri og lægri, er fylgdu manni mínum sál- uga, bókaverði Jóni Árnasyni, til grafar, mitt hjartanlegasta þakklæti, sem og fvrir alla aðra mjer auðsýnda hlutdeild í söknuði mínum. Reykjavík, 18. sept. 1888. Katrín Þorvaldsdóttir. 402 Eigandi og ábyrgðarmaður: Þorleifur Jénssoii, cand. phil. Sk’ifstofa: í Bankastræti nr. 3. Pretitsm. Sigf. Eymundssonar. 154 fylgt algjörlega, nema í kínverskri talnaritun. Með því að eptir þessari reglu þarf ýmsar ólíkar táknanir fyrir hinar hækkandi stigtölur, er ekki hægtað skrifa liverja tölu sem vera skal, heldur að eins þær tölur, sem eru á ínilli stigtalna-táknana þcirra, sem til eru í málinu í hvert skipti. Að því, er snertir reikning, þá er auðvit- að ekki unnt, að margfalda eins hæglega og fljótt, þeg- ar þessi regla er við höfð, eins og með tölustöfum vor- um, en þó er það miklu hægra en með rómversku töl- unum og tölum, sem skrifaðar eru eptir stafrofsreglunni. Tílraunirnar til að stytta talnatáknanirnar höfðu þann árangur hjá Bómverjum, að með punktum og stryk- um voru stigtölurnar gerðar tíu sinnum og hundrað sinnum stærri; en menn gátu ekki skilist við stigtölu- stafina, fyr en menn höfðu fundiö tölustaf, sem í sjálfu sjer táknaði ekkert. Oss virðist það næstum undarlegt, að mesta stærðfræðingi fornaldarinnar, Arkímedes, sem hefur reiknað hin flóknustu reikningsdæmi með tölum eptir stafrofsreglunni, skyldi ekki hugkvæmast, að búa til fullkomna talnaritun með tölustaf, sem í sjálfu sjer þýddi ekkert. En Indverjum var ætlað að gera það, eiula voru þeir eins og skapaöir til að finna upp núllið. Þeir sem höfðu svo mikið ímyndunarafl, höfðu svo mikl- ar mætur á formfestu, elskuðu stórar tölur fram úr hófi og höfðu auk þess talnakerfi, sem var samkvæmara 15‘. sjálfu sjer en öll önnur, þeir voru sjerstaklega vel lag- aðir til, „að sjá eittlwað ávaxtarsamt í því, sem var ehkert í sjálfu sjer. og að koma til Ieiðar fullkomnun á þessu einhverju með hinu, sem elchert eru. Því miður vitum vjer nálega ekkert um, hvernig núll- ið er fundið upp, fremur en um, hvernig tölustafir vor- ir eru fundnir upp. Þó hafa fræðimenn með rannsókn- um sínum á síðustu áratugum komist að þessari niður- stöðu í því efni: í fyrndinni skrifuðu Indverjar, eins og Kínverjar nú gjöra, tölurnar eptir margfiildunarregl- unni, en á fjórðu öld eptir Krists burð fundu ind- verskir Brahma-prestar, sem vjer þekkjum eigi nöfnin á, sætagildi tölustafanna og núllið. Núllið, töframynd reikningsins, kölluðu þeir Tsiphra, sem þýðir hið töma. Af þessu orði er komiö orðið Cijfer, sem nú þýðir í mörgum málum tölustafur, en þýddi upphaflega núU og þýðir það enn á ensku. Indverjar voru sjer vel meðvitandi, hve þýðingar- mikil þessi uppgötvun þeirra var. Af því, hve auðvelt þeim varð að reikna með hinum nýju tölustöfum, leiddi, að þeir gerðu reikning að fullkominni íþrótt. Þannig er sagt, að á sjöundu öld liafi á Indlandi verið stofnað til kappreikninga, á sinn hátt eins og burtreiða, og hafi sá verið krýndur sem sigurvegari, er fyrstur varð að reikna þungt reikningsdæmi. En Indverjar voru allt

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.