Þjóðólfur - 28.09.1888, Page 3

Þjóðólfur - 28.09.1888, Page 3
179 hœklcun söikum rii/ninga og óveðra í út- löndum í sumar, og án efa slœmrar upp- skeru. En þar ei) þessar matvörur mínar eru innkeyptar utanlands, áður en verðið hœkhaði; treysti jeg mjer til að selja eftir- fylgjandi matvörur, nú fram eptir haustinu með sama gbða verði, sem jeg nú sel þcer. Riu/ í sekkjum með selck Bankabygg í liálfsekkjum rneð selck Biis í hálfsekkjum vteð seklc Overheadmjöl i hálfsekkjum með sekk Banlcabyggsmjöl Hveiti fínt (Flourmjöl) Klofnar ertur Einnig lief jeg kaffi kandis export, 3 sortir melis Farinn rjól rullu reyktóbak Þar að auki hej je</ mjög stórt lager af alls konar kramvöru. Ijerept, sirskhita, sjöl, kvennslipsi, mjög fína karlmanns hálsklúta frá o, 85—2,35, liúfur, hatta, klœði mjög fínt og biilegt af mörgum sortum, hálstau af öllum stœrðum mjóg vandað frá hinni nafnkenndu verksmiðju (xötllC, og yfir höf- uð lief jeg standandi jafnstórt lager árið um lcring aj áður auglystum vöruin, (sjá vörulista minn af 18. maí þessa árs), því jafnóðum oy upp selst, panta jeg vörurnar | aptur, beint frá heimsmörkuðunum og j þrátt fyrir mitt áður alþekkta góða verð á vörum mínum, þá sel jeg þœr nú töluvert billegra en jeg áður hefi gjört. Þeir sem œtla sjer að panta hjá mjer Itið nú þegar nafnkenda inaskími-aftappaða öl, til að senda með Tltyrit kringum landið, gjöri mjer þar um aðvart sem fyrst, þar sem jeg þarf svo mikið að aftappa af öli til að senda með áðurnefndu dampskipi kriny uni landið. Reykjavík 25. sept. 888. W. Ó. líreiðfjörð. 416 J\Jýjir kaupendur að „I»jóðvilj anum' snúi sjer til bókaverzlunar Kr. Ó. Þor- grímssonar. 415 Hið konungleg-a oktrojcraða ábyrgðarfjelag tekur í ábyrgð hús alls konar vörur og innanhúss muni fyrir lægsta endurgjald. Afgreiðsla í J. P. T Urydes versluu í JReykjavík.. 414 Jómfrúgula. Börn mín tvö hafa þjáðst mjög af Jómfrúgulu og haf reynt ýms meðul, en ekkert hefur dugað; að lokum reyndi eg Brama-lífs-elixir þeirra Mansfeld-Búll- ners & Lassens; fór þeim jafnskjótt að batna, og þau höfðu lokið við eina flösku; en er þau höfðu neytt þessa bitters tvis- var á dag í tvö ár, urðu þau heil heilsu; er mjer sönn ánægja að geta birt þetta almenningi, og ræð eg til að brúka þenna bittir við Jómfrúgulu. Smedrup við Oppen Andreas Krogh. I samfleit 6 ár leitaði eg læknishjálp- ar handa syni minum ungum, sem þjáð- ist af illkynjaðri magaveiki, kveisu í sam- bandi við orma. Hiu sterkustu meðöl voru við höfð, bæði útvortis og innvortis en þjáninginn linaðist ekkert. og ekkert aí öllu því, er sótt var á apóthekið hjálpaði. Þá kom rnjer til hugar að reyna heilsu-bittirinn, Brama-lifs-elixir frá Mansfeld-Búllner & Lassen, og eptir að eg hafði gefið drengnum inn bittir þenna í 4 vikur eptir fyrirsögn (Brugs- anvisning) þeirri, er fylgdi, varð hann alheill. Eg vil þvi samkvæmt sannleik- anum og eptir bestu samvisku ráða mönn- um til að kaupa bittir þenna, og er jeg fús að staðfesta með eyði það, sem eg hefi sagt. Hrossanesi Isalt Nutansson Einlcenni á vorum eina egtu Brama-Vifs elixír eru firmaiuerki vor á giasinu, og á merkiskildiu- um á miðanum sjest blátt ljón og gullhaui, og innsigli vort MB & L i grænu lakki er á tappan- um. Mansjeld-Bídlner & Lassen, sem einir bfta til hinn verðlaunaóa BramaAifs-elixir. Kaupmannahöfn. Vinnustofa: B'örregade No. <>. 413 160 Þannig var samkomulagið millibeggjaaðalsmannanna, þegar Alexis sonnr Berestoiis kom til lians. Hann liaíði verið á liáskólanum X, og vildi ala aldur sinn í her- þjónustu; en íaðir hans vildi ekki geía samþykki sitt til þess. Borgaralegur embættismaður vildi hinn ungi niaður með engu móti vera. Hvorugur vildi láta undan, og þannig lifði þá Alexis eins og barón, en Ijet sjer þó vaxa yfirskegg*, til þess að vera til búinn, ef á þyrfti að halda. Alexis var í raun og vern góður drengur, og það hefði sannarlega íarið illa á því, ef hann, eins beinvaxinn og hann var, hefði aldrei mátt koma í eínkennisbúning liðsmanna — ef liann í staðinn fyrir að sýna sig á hesti í herþjónustu, hefði orðið að eyða bestu árum sínum í því að grufla í stjórnar- eða embættismannaskjölum. Nágrannar hans, sem jafnan hittu hann fremstan í flokki á dýraveiðum, á hvaða ieið sem liann var, sögðu allir, að liann mundi aldrei geta orðið dugiegur embætt- ísmaður. Allar ungar stúlkur höfðu 'nákvæmar gætur á honum og renndu liýru auga til hans endrum og sinn- um í laumi. En Alexis gaf því lítinn gaunj og þær keiindu því um, að liann mundi leynilega vera trúlofað- ur, enda varð það alkunnugt meðal þeirra, að utanáskrift- in á einu brjefi frá lionum var: „Til Akúlínu Petróvnu *) Á Rússlaudi máttu fyrrum aö eins liðsmeuu hafa yflrskegg. 157 það gengi, sem það verðskuldaði. Afleiðingarnar af því urðu, að þekkingin á reikningslíst Indverja ruddi sjer á næstu öld æ meir og meir til rúms meðal allra stjetta, þar sem að eins lærðir menn höfðu áður stundað hana í laumi í lestrarlierbergjum sínum. Það, sem mönnum nú á dögum er kennt á barns aldri í þessari grein, er yfir höfuð ekki annað en speki hinna indversku Brahmana á fjórðu öldinni. Aðalsmanns dóttir í dularbúningi. Eptir Alxander Puschkin. í einu af fylkjum Rússlands, sem lengst er frá höfuðborginni, var höfuðból aðalsmannsins Ivans Petróvitsch’s Berestoffs. í æsku sinni liafði hann verið í lífverði keisarans; árið 1797 fjekk hann þó lausn frá því starfi, settist að á höf'uðbóli sínu, og fór þaðan aidrei aptur. Hann hafði gengið að eiga stúlku eina, sem var herraborin, en efnalítil. Hún dó af barnsförum einu sinni, þegar hann var að heiman á ferð til einnar af jörðum sínum langt burtu. Hann fann brátt huggun eptir þennan missi í því að sökkva sjer niður í búskap- arstörf sín. Hann ljet reisa sjer hús eptir sínu eigin

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.