Þjóðólfur - 28.09.1888, Síða 4
180
Illustreret Tidende,
Baniuarks ældste, kedste (>«• killigste illustrerede Ugeblad,
koster fremtidig kun 3 Kr. Kvartalet.
Den ny Aargang begynder til Oktober Kvartal.
Bestilles lios Boghandlernc.
Abonnement modtages i Sigf. Eymundsons Boglade.
411
Aukafundur i Pöntnnarfjelagi Hafnfirðinga verður
haldinn að forfallalausu lauí?ardaginn H. okt. kl. 12 á há-
I dag kemur út:
Kvennafræðarinn.
Samið hefur
Elín Briem.
Fyrra heíti.
212 bls. að stærð.
Verð: 1 kr. 25 aur.
Bókin er vönduð að prentun og pappír og mjög ódýr.
Innihald:
1. Umgengni í búri og eldhúsi. — 2. Um suðu á mat. —
3. Undirbúningur til matreiðslu. — 4. Spónamatur. —
5. Viðmeti. — 6. Sósir. — 7. Kjötmatur og fiskmeti. —
8. Egg. — 9. Brauð. —10. Um kökur. — 11. Búðingar. —
12. Drykkir. — 13. Mjólk, smjör, ostur, skyr. — 14. Slát-
urstörf, súrsun, söltun, reyking. — 15. Niðursuða. — 16.
Næringarefninn. Matartöflur.
Með strandferðaskipinu, sem fer lijeðan eptir fáa daga
umhverfis land, og landpóstum um sömu mundir, verður
þetta hefti sent til áskrifenda og bóksölumanna út um
landið.
Síðara lieftið,
Bem ætlast er til aðkomi út á næstavori og mun kosta 75
aura, á að innihalda meðal annars: ritgjörð um andrúms-
loptið, um þvott á fatnaði og meðferð á honum, umþvott
og hirðing á herbergjurn og innanhúsmunum, um litun,
klæðnað, fatasaum, o. fl.
Nýir Jcaupendur eru beðnir að snúa sjer til rmn
Reykjavík 27. septbr. 1888.
Sigurður Kristjánsson.
degi í Good-templar-húsinu í Uafnarfirði. — Áríðandi, að
fjelag8inenn mæti.
Hafnafirði 26. sept. 1888
Magnús Th. S. Blöndahl. 410
Tilsögn i dönsku ,skript, reikningi o. fl. fæst með góð-
um kjörum hjá Guðm. Jónssyni í Þingholtsstræti Nr. 1. 409
Dökkjörp hryssa, stór, aljárnuð, mark, eptir
því sem eigandann minnir, sýlt hægra, liaug.fjöður
aptan vinstra, tapaðist tir Reykjavík í nótt. Finn-
andi skili henni til hr. úrsmiðs Eyjólfs Dorkelsson-
ar í Rvík. 408
Frímerki.
íslensk frímerki eru keypt fyrir hátt verð og
peninga út í hönd eða í skiptnm fyrir útlend frí-
merki, ef þess er óskað. Brjef með tilboðum og
frímerkjum sendist til
F. Seith. Nansensgade 27,
Kjabenhavn K. ,07
Bókaverslun Kr. Ó. ÞorgTlmssonar selur
danska lestrarbók eptir 8t. Thorsteinsson 2. útg.
á 2 kr. innb. í góðu bandi. 40ö
1 verzluu Eyþórs Felixsonar
er nýkomið.
(xott „Tuhorg-öl“ á timnum
Verð l/2 tn....................16 kr.
0 1 /4 n ...................8
Einnig hinar ágætu
„Saumavjelar"
sein seljast með mjög vægu verði.
Rvík 27 sept. 1888. 405
Af innlendum og' útlendum hókum og
alskonar ritföngum heí'ur bókaverzlun
Kr. ó. Þorgrímssonar miklar birgðir. 404
Eigandi og ábyrgðarmaður:
Þorleifur Jóusson, cand. phil
Skrifstofa: í Bankastræti nr. 3.
Prentsm. Sigf. Eymundssonar.
168
höfði og setti dúkaverksmiðju á stofn; hann kom pen-
ingamálum sínum í lag, og tók að skoða sig sem hygn-
asta mann í öllu því hjeraði, enda var ekki haft á móti
[iví af nágrönnum hans, sem voru vanir að heimsækja
hann með skuldalið sitt og hunda. Á rúmhelgum dög-
um var liann í jakka, en á sunnudögum og hátíðisdög-
um var liann í yfirfrakka úr dúk, sem var búinn til
í verksmiðju lians. Hann hafði sjálfur á hendi alla
reikningsfærslu og las ekkert annað en stjórnnrblaðið.
Hann var næsta vinsæll, þó að menn hjeldu, að
hann liti stórt á sig; að eins næsti nágranni hans,
Gregor Ivanóvitscli Múromski, gat eigi komið sjer sam-
an við hann.
Dessi maður var aðalsmaður, rússneskur aðalsmaður
í húð og liár. Hann hafði eytt því nær öllum eiguin
sínum í Moskau og missti um sama leyti konunasína;
eptir það settist liann að á þeirri einu stórjörð, sem
hann átti eptir. þar sem hann hjelt áfram eyðslusemi
sinni, þó á nokkuð annan liátt. Hann ijet búa til aldin-
garð eptir enskum sið og eyddi í hann nálega öllu, sem
hann átti eptir óoytt. Hestasveina sína Ijet hann vera
eins klædda og enska hestasveina. Kenslukona dóttur
hans var ensk. Akrana Ijet hann rækta eptir enskum
hætti.
„En eptir útlendum hætti verður rússneskur akur
159
ekki yrktur“, segir máltækið, og þrátt fyrir talsverðan
tilkostnað, uxu eigi tekjur Gregors Ivanóvitsch’s. Jafn-
vel hjer út á landsbyggðinni varð haun æ skuldugri.
Samt sem áður skoðaði enginn hann sem ncinn aula-
bárð, því að hann var hinn fyrsti af hinum stærrijarð-
eigendum, sem veðsetti jörð sína hjá ómyndugrarjettinum,
en slíkt þótti á þeim tíma næsta djarft og miklum vafning-
um bundið. Á meðal þeirra, sem löstuðuðu hann, var
Berestoff, sem var mjög harðorður um hann, enda
hataði liann fram úr öllu lagi allar nýungar. Honum
var ómögulegt að tala um eptirhermur nágranna síns
cptir enskum siðum, án þess að komast í hita, og not-
aði hvert tækifæri, sem hann gat, til þess að setja út á
hann.
Þogar hann sýndi gestuin sínum eignir sínar og
þeir dáðust að tilhögun hans og umgengni, þá sagði
hann með hæðilegu brosi: „Já, hjá mjer er það ekki
eins og hjá nágranna mínum Gregor Ivanóvitsch.
Hvernig ættum vjer líka að geta lifað eptir enskum
siðum! Vjer erum glaðir, þegar vjer getum varið oss
hungri eptir rússneskum hætti“.
Þessi og þvílík orð bárust til eyrna Gregors
Ivanóvitsch’s — náttúrlega aukin og löguð af sögumann-
inum. Hann varð fokvondur og kallaði nágranna sinn
dóna og þorpara.