Þjóðólfur - 26.10.1888, Blaðsíða 4
196
Homöópaþisk lækningabók
eða
leiðarvísir í meðferð sjúkdoma handa leikmönnum,
eptir dr. Bernh. Hirschel.
I isl. þýð. eptir Magnús Jónsson
02 Jón Austmannn.
Kostar í gylltu bandi 4 kr.
Fæst í Reykjavík hjá
Sigurði Kristjánssyni. 473
er ekki
oltta
nema á hverjum pakka stendi eptirfylgjandi ein-
kenni:
Tí marit
um uppeldi og menntamál.
Útgefendur: Jóhannes Sigfösson, Jón Þórarinsson,
Ögmundur Sigurðsson. — Fyrsta ár. — Verð 1 kr.
— Sölulaun Yo- Gjaldfrestur íyrir áskrifendur til
nýjárs 1889. — Til sölu hjá fttgefendunum og bók-
sölum bæði í Reykjavík og víðsvegar ftt um land.
Nýir kaupendur og útsölumenn eru beðnir að gefa
sig fram sem fyrst.
Xjtgefendurnir. 47 5
Nýútkomið er:
Um menningarskóla
eða
um „læröa skólann“ í Reykjavík
Og
sainband liimia lægri skóla við haim.
Eptir
Boga Th. Melsteð.
Verð 65 au.
EFNI:
I. Vísindin hafa opnað augun á mðnnum. Efni
ritgjörðarinnar.
II. Yfirlit yfir almennu skólana bjá oss.
III. Tilgangur skólanna.
IV. Hvernig fá skólarnir náð tilgangi sinum?
Uppeldi líkamans.
Uppeldi sálarinnar.
V. Tillaga uin fyrirkomulag menningarskóla o. fl.
Fæst tii kaups á Seyðisfirði, Akureyri, ísa-
flrði og í Reykjavík hjá undirskrifuðum.
Sigurður Kristjánsson. 476
Gj óð kýr, snemmbær eða miðsvetrarbær, fæst
f keypt eða ljeð. Ritstjórinn vísar á. 477
Læknisaðvörun.
Þar eð jeg um langan tíma nákvæm-
lega hef veitt eptirtekt áhrifum þeim,
er Brama-lífs-elixír Mansfeld-Btillner &
Lassens hefur í för með sjer, þá getjeg
nú vottað, að þau hafa jafnan farsæl ver-
ið. Jeg hafði þegar í öndverðu góða
trú á því, sakir efna þeirra, er í því eru
og þar eð það aldrei hefur brugðist mjer,
læt jeg hjer með kröftuglega mælt fram
með því.
Meðal annara sjúkiinga, er jeg hefi
látið brúka það, skal jeg tilfæra konu
mína. Hún var urn 5 ára tíma þjáð af
yfirliðum og krampaflogum, er
stundum komu opt á dag, en eptir það,
að hún fór að taka inn Brama-lifs-elixír,
fór henni æ batnandi, og er nú með öllu
heil.
Assons. Gronliolz,
herráð-læknir.
Einlcenni á vorum eina egtn Brama-lífs-elixír
eru firmamerki vor á glasinu, og á merkiskildin-
um á miðanum sjest blátt ljón og gullhani, og
innsigli vort MB & L í grænu lakki er á tappan-
um.
Mans/eld-BuIlner & Lassen,
sem einir bfla til liinn verðlaunaða Brama-Ufs-elixir.
Kaupmanuahöfn.
Vinnustofa: Biirregade No. 6. 478
Eigandi og ábyrgðarmaður:
Þorleifur Jónsson, cand. pliil
Skrifstofa: í Bankastræti nr. 3.
Prentsm. Sigf. Eymundssonar.
MANUFACTURED CXPRÉSSLV
*
J. LICHTINGER
Copenhagen.
474
174
Lísa tók ekki eptir einu einasta orði af því, sem
hann var að segja. í anda liföi hún upp aptur allt,
sem borið hafði við á morguiigöngu hennar og rifjaði
upp fyrir sjer allt, sem þeim hafði farið á milli, Akúl-
ínu og hinum unga veiðimanni, en samviskan byrjaði
að ásaka hana. Hún reyndi — en árangurslaust — að
telja sjer trú um, að það liefði ekki verið ueitt ósæmi-
legt í því, og að þetta tiltæki hennar gæti ómögulega
haft nokkrar alvarlegar afleiðingar.
Samviska hennar talaði þó hærra, en skynsemin.
Lof'orð hennar, að koma næsta dag, kvaldi hana meir
en nokkuð annað, og hún var staðráðin í að halda ekki
eið sinn, sem hún hafði hátíðlega svarið. En var ekki
hætt við, er Alexis liefði árangurslaust beðið eptir henni,
þá mundi hann koma til þorpsins, til þess, að leita uppi
dóttur Vassilí’s smiðs, hina rjettu Akúlínu — þessa
klunnalegu og bólugröfnu stúlku — og þannig komist
að tiltæki hennar? Hún varð óttaslegin af að hugsa
til þess, og afrjeð því, að fara aptur næsta morgun í
sama dularbúningnum út i skóginn.
Alexis 1 jek aptur á móti við hvern sinn fingur.
Allan daginn hugsaði liann ekki um annað en Akúlínu.
Mynd hinnar fögru meyjar yfirgaf liann heldur ekki um
nóttina. Óðara en fór að birta, var hann kominn á fæt-
ur. Hann gaf sjer ekki einu sinni tima til að lilaða
175
bissuna sína, lieldur fór þegar út með Spógar sinn og
flýtti sjer þangað, sem hann liafði mælt sjer mót með
Akúlínu.
Þar beið hann undir hálfa klukkustund, sem hon-
um fannst óbærilega löng; loksins sá hann bláan sara-
fan i runni rjett hjá og var þá ekki seinn á sjer, að
fara á móti hinni kæru Akulínu. Húu hló að því, hve
frá sjer numinn hann var af fögnuði og þakklátur við
hana; en Alexis sá þegar á yfirbragði hennar merki
um sorg og áhyggju. Hann vildi fyrir livern mun fá
að vita orsökina til þess.
Lísa kannaðist við, að sjer þætti tiltæki sitt ljett-
úðarfullt; að hún iðraðist þess; að hún hefði í þetta
sinn ekki getað rofið heit sitt, en að þessi fundur þeirra
væri hinn síðasti, og að hún bæði hann að hætta við
þennan kunningskap, sem ekki gæti leitt til neins góðs.
Allt þetta var náttúrlega sagt á mállýsku bænd-
anna. En hugsanirnar og tilfinningarnar, sem komu fram
í því, voru svo óvanalegar hjá óbrotinni hóndastúlku,
að Alexis rak í rogastans. Hann neytti allrar mælsku
siunar, til þess að hafa Akúlínu ofan af fyrirætlun sinni.
Hann fullyrti, að tilgangur sinn með því væri hreinn
í alla staði, að hún þyrfti aldrei að iðrast þess, lofaði
að iáta hana öllu ráða og sárbændi liana um að svipta
sig ekki þeirri einu ánægju — þeirri ánægju að fá að