Þjóðólfur


Þjóðólfur - 08.02.1889, Qupperneq 4

Þjóðólfur - 08.02.1889, Qupperneq 4
28 NUTIDEN er fra alle Sider anerkjendt som Nordens bedst redigrerede og mest underholdende illustrerede Ug-eblad. Fra 1. Jan. d. A. blive alle Bladets Helside Billeder trykte i én eller flere Farvetoner. — Bladet redigeres som hidtilafHr. Yilh. Miiller. Fra 1. Jan. 1889 koster „Nutlden“ kun 1 Kr. 25 0 pr. Kvartal. Abonnement modtages af „Nutidens“ Hoved- expedition, Kjobmagergade 44, Kjobenbavn, K, samt i Beykjavík al' Sigf. Eyraundsons Boghandel. Meðan póstskipið lá hjer síðast, bættust „NUTIÐEN11 20 áskrifendur nýjir í Bókverzlun Sigf. Eymundssonar. 49 Ó s k i 1 a fj e selt í Klausturhólarjett í Grímsneshreppi haustið 1888. 1. Hvit gimbur, veturgömul, m.: hvatt, fj. fr. h., hvatt., fj. fr. v. 2. Svartflekkótt ær, m.: Blaðstýft fr., fj. apt. h.; hamarskorið v.; illa gjört. 3. Hvítt lamb undir henni, m.: stúrifað h. (illa markað); sýlt v. 4. Hvítt hrútlamb, m.: tvö stig fr. hægra; sneitt fr. vinstra. 5. Svart hrútlamb, m.: sýlt, biti apt. hægra, lögg fr. vinstra. 6. Hvítt geldingslamb, m.: tvístýft apt., fj. fr. h.; hvatt, fj. apt. v. 7. Hvítt geldingslamb, m.: gagnbitað h., sneitt fr. vinstra. 8. Hvítt geldingslamb, m.: tvistýft fr., biti apt. h.; biti og fj. apt. v. 9. Hvítt geldingslamb, m.: tvær fj. fr. h.; sneitt aptan, gat v. 10. Hvítt gimburlamb: m.: sýlt, lögg fr. b.; sýlt í hálftaf fr. v. 11. Hvítt gimburlamb, m.: sneitt apt., biti fr. h., liálftaf fr., biti apt. v. 12. Hvítt gimburlamb, m.: tvírifað í sneitt fr. h.; sýlt, biti apt. v. 13. Hvitt gimburlamb, m.: stýft, biti fr. h.; sneitt fr. fj. apt. v. 14. Hvítt giraburlamb, m.: stýfður lielmingur fr. h.; stúfrifað, stig fr. v. 15. Hvítt gimburlamb, m.: lögg fr. h.; blaðstýft apt,. vinstra. 16. Hvítt gimburlamb, mark: stúfrifað h.; sneitt fr., biti apt. v. 17. Hvítt gimburlamb, m.: sýlt, fj. fr. h.; hvatt v.; illa markað. 18. Hvítt gimburlamb, m.: tvístýft fr., biti apt. h.; hálftaf apt. v. 19. Svart gimburlamb, m. lögg fr. h.; sneitt apt. lögg fr. v. 20. Mórautt gimburlamb, m.: stýft, hangandi fj. fr. h.; tvírifað í stúf v. 21. Hvítt gimburlamb, m.: gat, fj. aþt. h.; stýft v. Bjettir eigendur fá andvirði hinna framan- nefndu sauðkinda hjá undirskrifuðum, að frádregn- um kostnaði, til veturnótta 1889. Grímsneshreppi, 31. des. 1888. Þorkell Jónsson. 50 = Fundur í stiídentafjelaginu laugardaginn 9. þ. m. kií 9 á venjulegum stað. — Fyrirlestur.— Söngfundur kl. 6. Allir mæti. 51 c Ekta anilínlitir fást hvergi eina góðir og ódýrir eins og í verslun 3 Ö as STUB.LU JÓNSSONAB K Aðalstræti Nr. 14. a •JIlTllIIIUIl? UJlia 52 rpil nrjjii Jörð nálægt Reykjayík. jörð- 111 UUlU inni fylgir tún nær alsljett með grjót- garði umhverfis, stór kálgarður, 2 allstór íbúðar- hús úr 3teini, alinnrjettuð með ofnum og eldavjel, og kjallari undir öðru íbúðarhúsinu öllu, tvö stór og góð geymsluhús, fjós úr steini, ágæt lending og góð og yfirfljótanleg vergögn. Lysthafendur snúi sjer til ritstjóra Þjóðólfs. 53 ALMANAK Þjóðvinafjelagsins um árið 1889 er til sölu: á Akranesi hjá kaupmanni Snæbirni Þor- valdssyni; 54 Eigandi: Þorleifur Jónsson, cand.phil. Ábyrgðarmaður: Páll Briem. Skrifstofa: í Bankastræti nr. 3. Prentflm. Sigf. Eymundssonar. 26. „Nú. þykir þjer slæmt, að raenn reyki, föðurbrúðir?" spyr pilturinn og heldur áfram að reykja. „Mjer þætti vænna um, að þú værir ekki að því, hjerna inni í stofunni. „Jeg skal gjarnan hætta því“, segir Franzl góðlát- lega og leggur pípuna frá sjer á borðið við hliðina. „Yið skulum heldur fá okkur í nefið“, segir prest- ur og rjettir að honum tóbaksdósir sínar. „Já, ef það er leyfilegt“, segir Franzl, og býr til snilldarlega töng úr þumalfingri og vísifingri, grípur nið- ur í dósirnar og ber þá upp að nefinu. „Hana nú, segðu mjer nú frá þínum hörmungum, Franzl, og hvers vegna þjer er móti skapi að gipta þig“. „Ekki beinlínis móti skapi“, svarar Franzl, „það getur vel verið h . . . h . . . hn . . hnrr!“ „Guð blessi þig!“ sagði prestur. En eitthvað hef- ur hlotið að koma fyrir á meðan, því að Franzl blóð- roðnaði. „0, hugsaðu ekki um það“, segir prestur vinsam- lega, „saumur líklega sprungið í buxunum. — Nú lát- um oss heyra!“ „Já, en jeg þekki enga“, sagði Franzl og þurkar sjer í framan með rauðum vasaklút, „og ef þú því þekk- ir, föðurbróðir, einhverja handa mjer---------“. 27 „Jeg? — handa þjer? Nei, heyrðu nú, drengur minn! Jeg skal gefa ykkur saman, það skal jeg, en að finna hana, það verður þú að gjöra. Það erfullnóg aí þeim“. „Já, en það er einmitt það, sem er svo skrambi slæmt við það“, svarar Franzl, „að það eru svo marg- ar aí þeim. Ef það væri að eins ein einasta, þá væri það heldur ekki neinn vandi fyrir mig“. „Þú verður að hugsa þig um“, sagði gamli prest- urinn. „Það verður þó að vera einhver, sem þú tekur fram yfir aðrar“. „Jeg held það sje hjer um bil sama um þær. Ef þú aptur á móti vildir spyrja mig um það, föðurbróðir, hverja jeg skeyti minnst um, .... þá gæti jeg vel sagt það“. „Nú, hver er það þá?“ „Það er dótturin á Hábrugger!“ kvað Franzl og roðnaði aptur út undir eyru. „Og hvers vegna þá einmitt hana? Það er þó makalaust væn og vinnusöm stúlka. Og er loðin um lófana, það er hún einnig“. „Já, en svo stór upp á sig, herra prestur! Það mætti ætla, að hún væri að minnsta kosti keisaradóttir. Ætti að láta setja sig í glerskáp. Það væri ekki nóg,

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.