Þjóðólfur - 05.04.1889, Blaðsíða 4
60
Auglýsingar.
Lotterí.
Landshöfðinginn yflr íslandi hefur i brjefi 30.
nóvbr. f. á. leyft sóknarnefndinni í Hólasókn í
Hjaltadal að halda LOTTERÍ í því skyni, að keypt
verði fyrir ág'óðann af pví Orgel í hina merku
fornu Hóla-dómkirkju.
Yinningarnir eru þessir:
1. Reidhestur, ungur og fjörugur, á 100 kr.
2. Kíkip, er kostar 40—45 kr.
3. Loptvog (Baromether), á 25—30 kr.
4. 6 silfur-teskeiðar, er kosta í Rvik hver
3 kr. 25 aur.
Hver lotteríseðill kostar 50 aura og fást þeir
í Reykjavík hjá bóksala
Sigurði Kristjánssyni. 112
Leiðarrísir til lífsábyrgðar fæst ókeypis
hjá ritstjórunnm og hjá dr. med. Jónassen, sem
einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar
nauðsynlegar upplýsingar. 113
(kaffiblendiugur), sem eingöngu má
nota í stað kaffibauna, fæst eins og
56 aura pundið í verslun
H. Th. A. Thomsens í Reykjavík. 114
r
vant er fyrir
IN.VKOMIN SAMSKOT til Præðslusjóðs fátækra
unglinga i Reykjavik frá 16 nóv. 1888.
Áður auglýst kr. 184, 35
Pjetur Hjaltesteð árstillag 1888 ... — 2 „
Pjetur Stefánsson skósmiður .... — 2 „
Flyt kr. 188,35
Fluttar kr. 188,35
Árni Nikulásson.........................—
Frú Jóhanna Bjarnason...................—
Guðmundur Stefánsson....................—
Frá ónefndum............................—
Jóhannes Guðmundsson....................—
Jón Olafsson útvegsbóndi................—
Jón Magnússon, Lambhól..................—
Árni Zakariasson árstillag 1888 ... —
Þóroddur Bjarnason......................—
Olafur Gunnlaugsson.....................—
Jón Ólafsson alþm., mánaðartillög fyrir
jan. -mars þ. á.....................—
PáU Hafliðason..........................—
G. Thordahl.............................—
Kr.
n
3 „
1 „
4 „
1 „
x >5
1 50
6
5
n
n
10 „
228,85
Þeir, sem eiga eptir að greiða tillög sín til Fræðslu-
sjóðsins, sem fallin eru í gjalddaga, eru beðnir að
borga þau sem fyrst til undirskrifaðs.
Þorleifur Jóusson. 115
Til skiptavina minna.
Hjer með læt jeg mina heiðruðu skiptavini nær
og fjær vita, að fjaðraskór þeir, er jeg hef auglýst
i Fjallkonunni fyrir 7 kr. 50 aur. eru ekki smíð-
aðir á minni vinnustofu. En jeg ætla injer að
hafa þá til sölu með inílium alþekkta skófatn-
aði, til þess, að menn geti valið úr og keypt bæði
dýrt og ódýrt, eptir þvi sem hver óskar.
Rafn Sigurðsson. i16
Hjá undirskrifuðum fást þessar niðursoðnar mat-
tegundir: Jslenskur lax 65 a., ísl. rjúpur
75 a., norskar rjúpur 1,50, nautakjöt með súpu
80 a., karbonade 1,20, kálfakarbonade 1,30, Bouil-
lion 1,00, grænkál með bollum 1,00, kramsfugiar
1,30, frikadellur 1,30, kjöthollur í hvitri og brúnni
sósu 1,30, fiskbollur í hvítri sósu og fisk-kökur
steiktar 95 a., — allt í 1 pundsdósum.
Sveitserostur 75 a., misuostur 45 a. pd.
Fínt kex (Bisquits) laust og i emailleruðum dósum.
White hand-saumamaskínur (kallaðar peerless
= óviðjafnanlegar) á 50 kr.
M. Johanncssen.
10 Aðalstræti 10. 117
I)epot og Eneforhaiidler for Island
söges for vore Fabrikater:
Soda & Séltersvand
Medicinske Mineralvande
Specialiteter i Mousserende Frugt og Vin-
limonader, Svensk Sodav. og Afholden-
hedsdriklce.
Skriftlig Henvendelse besvares og nær-
mere meddeles.
S0DRING & CO,
Kgl. privil. Mineralvandsfabrik og Brondanstalt.
Kjobenhavn 0. 118
Eigandi og áhyrgðarmaður:
Þorleifur Jónsson, mnd. phil.
Skrifstofa: í Bankastræti nr. 3.
Prentsm. Sigf. Kymundssonar.
58
Meðan hann var þar kom franskur maður norðan frá
Egyptalandi, Linant, að nafni, og urðu þá fagnaðarfund-
ir. Síðan bjóst Stanley af stað til að flnna iið sitt fyr-
ir sunnan vatnið, og ætlaði liann að sækja það. Lin-
ant lofaði að bíða hans í mánuð, en Stanley kom ruiklu
seinna, og er það frá Linant, að segja, að hann lijelt
norður til Gordons, sem þá var landstjóri í Sudan; síð-
an fór hann aðra rannsóknarferð, en þá rjeðust svert-
ingjar á hann og drápu hann.
Nú er að segja frá Stanloy. Hann lagði af stað
15. apríl, og lagði Mtesa fyrir Megassa að fylgja hon-
um á 30 bátum alla leið aptur og fram. Hjelt Stan-
ley suður með landi vestanverðu. En þegar hann var
kominn nokkuð áleiðis, strauk Megassa í burtu, með
mest alla bátana, og voru að eins tveir bátar eptir fyr-
ir utan „Lady Alice“.
Alllangt suður með landi er bær, sem heitir Makongo.
Jhar fór Stanley í land og lögðust menn hans til svefns.
Um miðnætti lieyrðu þeir allt í einu bumbuslátt allt í
kring og í dögun komu bæjarmenn með alvæpni. Stan-
ley tók byssn sína og gekk rólega móti hinum elsta.
„Hvað á þetta að þýða, vinur minn?“ spurði Stan-
ley, „hefnr nokkur orðið fyrir ranglæti?“
„Hvað hafið þjer í liuga, fyrst þjer dragið bátana
upp á land ?“ spurðu hiuir.
69
Stanley sagði þeim. að þetta væri til þess, að brim-
ið bryti ekki bátana þeirra sundur.
„Vitið þjer ekki. að þetta er okkar land?“ spurði
einn af svertingjunum. „Vjer viljum ekki hafa yður
hjer“.
Stanley vildi ekki erta þá, og fór því frá landi að
lítilli eyju og beið þar eptir Megassa, því hann hjelt,
að Megassa myndi koma aptur, en biðin var til ónýtis.
Þá er Stanley sá, að til einkis var að bíða. hjelt hann
af st,að, en þá struku liinir í burtu, sem voru eptir af
Megassa; var Stanley þá að eins eptir með „Lady Al-
ice“, og var það illt, því nú átti hann eptir að eiga við
menn illa viðureignar.
Stanley hjelt áfram, en vantaði vistir. Þegar nótt-
in datt, á, varð hann að leita til eyðieyjar, og var þá
komið versta veður, en það versnaði meir og meir.
Regnið streymdi úr loptinu og vindurinn æddi og þarna
stóðu menn regnvotir, hungraðir og skjálfandi af kulda.
Nóttin var svo óttaleg, að Stanley hefur skrifað, að hann
mundi aldrei geta gleymt lienni.
Næsta morgun var veðrið yndisfagurt og hjelt hann
þá suður eptir, að stórri og blómlegri eyju, sem heitir
Bumbireh. En þá tók ekki betra við. Þegar Stanley
hjelt að landi, fóru eyjarskeggjar þegar að æpa heróp
sín: „Heliu—a hehu-u—u—u!“