Þjóðólfur - 23.07.1889, Page 4

Þjóðólfur - 23.07.1889, Page 4
fyrir hæsta verð, sem er á vörunum, þeg- ar salan fer fram. Sömuleiðis hefur undirskrifaður á boð- stólum ýmsar útlendar vörur, mjög hent- ugar til sölu á íslandi, við vægu verði, en borgun út í hönd. — Undirskrifaður er umboðsmaður fyrir hinar stærstu útlendu verksmiðjur og hefur ágætar meðmælingar. Ad. Arnheim. Pedes Skramsgade Nr. 7. Kjöbenhavn. 292 100 Kroner tilsikkres enhver Lungelidende, som efter Benyttelsen af det verdensberömte Mal- tose-Præparat ikke íindor Sikker Hjelp. Hoste, Hæshed, Asthma, Lunge- og Luft- rör-Katarrh, Spytning o. s. v. ophörer al- lerede efter nogle Dages Forlöb. Hundrede og atter Hundrede have benyttet Præpar- atet með gunstigt Resultat. Malt-ose er ikke et Middel, livis Bestanddele holdses hemmeligt; det erholdes formedelst Ind- virkning af Malt paa Mais. Attester fra de höjeste Autoriteter staa til Tjeneste. Pris: 3 Flasker med Kasse Kr. 5, 6 Flas- ker Kr. 9, 12 Flasker Kr. 15. Albert Zenkner, Opíinderen af Maltose-Præparatet. Berlin (26), Oranienstr. 181. 293 Enskt íslenskt Fjárkaupafjelag. Yjer undirskrifaðir gjörum almenningi á Islandi kunnngt, að vjer með samningi höfum kjörið herrakaupmann GEORG THORDAHL i Reykjavík til að vera aðalumboðsmann vorn á öllu Islandi, hvað fjárkaup vor þar hjer eptir snertir; mun- um vjer sjá svo fyrir, að hann hafi jafnan nægapeninga með sjer áfjármarkaði þá, sem hann heldur fyrir oss, og í því skyni munum vjer á líðandi þessu sumri leggja peninga í landsbanka Islands, sem jafn- an sjeu á reiðurn höndum, þegar á þarf að halda. Liverpool, 24. júní 1889. John Gibbons & Sons, fjárkaupamenn. * * * Samkvæmt ofanskrifaðri auglýsingu, leyfi jeg mjer að skora á alla þá, hvar sem þeir eru á íslandi, sem vildu selja umbjóðendum mínum í fje haust, aðláta mig sem fyrst vita, hve margt fje og á hvaða aldri þeir vildu selja mjer, svo að jeg hafi nægan undirbúningstíma, ef fleira en eitt gufuskip skyldi þurfa til þessarar fjárverslunar. Það er sjálfsagt, að fje verður keypt og sótt til allra að- alhafna á íslandi, þar sem nóg fje hef- ur safnast fyrir til kaups. Nákvaemari auglýsingar um þetta inál læt jeg síðar hirtast. Reykjavík, 6. jfllí 1889. 294 Georg ThordahL Sendið mjer svo fljótt, sem unnt er — — af bitter yðar, Brama-lífs-elexír, — jeg ætla að brúka hann. Kristjaníu. H. J. Sannes, læknir. Einkenni á vorum eina eg'ta Brama-lífs-elimr eru firmamerki vor á glasinu og á merkiskildin- um á miðanum sjest blátt ljón og gullhani, og innsigli vort MB & L í grænu lakki er á tappan- um. Mansýeld-BiiUner & Lassen, sem einir bfta til hinn verðlaunaða Bromarlífs-dixir. Kaupmannahöfn. Vinnustofa: Biirregade No. 6. 296 Eigandi og ábyrgðarmaður: Þorleifur Jönsson, cand. phU. Skrifstofa: í Bankastræti nr. 3. Prentsm.'Sigf. Eymundssonar. 122 og þú ætlir sjálfur að fara að setja þig í húsbónda- sætið“. „Það ætla jeg líka að gera“, sagði búðarmaðurinn“, „og það jafnvel í götunni hjer á móti“. „Hvaða bull ertu að fara með, þorparinn þinn!“, sagði kaupmaðurinn með þjósti og gekk að búðarmann- inum, sem stóð svona upp í hárinu á honum. „Herra!u, sagði búðarmaðurinn engu minna bistur, „maður skyldi ætla, að sá maður væri ekki kallaður þorpari, sem á 25000 kr. í peningum og ætlar þar að auki að gjörast heimilisfaðir. Þarna stendur unnusta mín og hjer er heimanfylgja hennar, sem jegheffengið fyrir fram . . . Það er ekkert að því“. Með þessum orðum rak búðarmaðurinn bilmings- högg í búðarborðið og var alveg frá sjer numin af gleði. Kaupmaðurinn rak nefið ofan í kistilinn ; það varð æ lengra og lengra og fór búðarmanninum að sýnast það vera að breytast í öngul; beið hann þá ekki boðanna, skellti kistlinum aptur, stökk yfir búðarborðið, tók kist- ilinn undir hönd sjer, og unnustu sína við hina hlið sjer og fór burt úr búðinni. Nokkrum mánuðum seinna voru þau gipt. Hin unga frú er nú hvorki mögur nje fölleit; hún er vel á- sjáleg og nú taka menn eptir hári hennar og augum. Maðurinn hennar er orðinn kaupmaður. Það er sagt, 123 að hann hafi nákvæmar gætur á, að búðarmenn sínir gefi ekki neitt í kaupbæti, því að það er ekki æfinlega, að sveskjur eru svona vel borgaðar. í tígrisdýrs búri. í dýragarðinum í Nýju-Jórvík kom nýlega fyrir at- burður einn bæði hræðilegur og háskalegur. Nálægt kl. 2 fá dýriu í ljónabúrinu mat sinn; venjulega fær hvert þeirra stórt flykki af hrossakjöti. í ljónahúsinu eru fleiri dýr en ljón, þar á meðal fallegt bengalskt tígrisdýr. Umsjónarmaðurinn Georg Robinson liefur opt átt erfitt með dýr þetta og hefur orðið að refsa því harð- lega. En stundum leikur King — þannig heitir dýrið — sjer eins og ketlingur, og Róbínson, sem eigi kann að hræðast, hefur opt farið inn í búrið til hans, og leikið við hann eins og drengur leikur sjer að hundi. Nýlega var King í óvenjulega vondu skapi; hann

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.