Þjóðólfur - 13.09.1889, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 13.09.1889, Blaðsíða 4
176 F*or Xjtxn.solicion.cio- Den af mig siden 10 Aar fabrikerede Americail Consumption Curc er verdensberömt. Hoste og Udspytning ophöre ved sammes Brug allerede eft.er nogle Dages Forlöb. Midlet har allerede ydet Tusinde en sikker Hjælp. Katarrh, Hæshed, Slimopfyldning og Kradsen iHalsen afbjælpes strax. Prispr. 3 Flasker M 3,— mod Postforskud eller Belöbets Indsendelse. Ubemidlede erholde Extracten gratis mod Indsen- delse af et af Sognepræsten udstedt Yidnesbyrd. E. Zenkner, American Druggist. BEItLIN S. 0., Wienar Str. 21. 369 Almanak ÞjóðYÍnafjelagsins um árið 1890 með 20 myndum fæst hjá Sigurði Kristjánssyni í Rvík. Verð 50 a. 366 lOO BLroner tilsikkres enhver Lungelidende, som efter Bonytt- elsen af det verdensberömte Maltose-Præparat ikke findersikkerHjælp. Hoste, Hæshed, Asthma, Lunge- og Luftrör-Katarrh, Spytning o. s. v. ophörer alle- rede efter nogle Dages Eorlöb. Hundrede og atter Hundrede have benyttet Præparatet med gunstigt Besultat. Maltose er ikke et Middel, hvis Bestand- dele holdes hemmeligt; det erholdes formedelst Indvirkning af Malt paa Mais. Attester fra de höieste Autoriteter staa til Tjeneste. — Pris: 3 Flasker med Kasse Kr. 5, 6 FlaskerKr. 9, 12 Flas- ker Kr. 15. Albept Zenkner Opfinderen af Maltose-Præparatet. Berlin (26), Oranienstr. 181 372 Lítið hrúkaður kyemisöðull meðensku lagi er til sölu; ritstj. visar á seljandann. 373 Dr. med. A. Oroyen, keisaral. kgl. her- og yfirlæknir í Berlín ritar: „Þeir herrar, Mansfeld-Bullner & Las- sen í Kaupmannahöfn, hafa sent mjer fyrir löngum tíma síðan Brama-lífs-elexír til nákvæmrar rannsóknar. Þótt jeg væri tortrygginn gagnvart slíku meðali, eins og öllum slikum meðulum, sem hrósað er, notaðijegþað þó við lækningar min- ar og verð jeg að játa, að það hefur reynst betur, en jeg bjóst við. Enginn bitter. enginn lik'&r í heiminum getur nað þeirri frœgð, sem Brama-lífs-el- ixír Mansfeld-Bullner & Lassens hefur afi- að sjer á tiltölidega skömmum tíma! Far- sæll er sá maáur, sem tékur til þessa niaga- styrkjandi meðals á rjettum tíma. Berlin. Dr. med. A. (iroyen, keisaral. kgl. her- og yfirlæknir m. m. Einkenni á vorum eina egta Brama-lífs-elixír eru firmamerki vor á glasinu og á merkiskildin- um á miðanum sjest blátt ljðn og gullhani, og innsigli vort MB & L í grænu lakki er á tappan- um. Mansfeld-Búllner & Lassen, sem einir böa til hinn verðlaunaða BramaAifs-elionr. Kaupmannahöfn. Vinnustofa: Nörregade No. 6. 374 Eigandi og áhyrgðarmaður: ÞoiTeií'ur Jóusson, cand. phil. Skrifstofa: í Bankastræti nr. 3. Prentsm. Sigf. Eymundssonar. Auglýsingar. Bókbandsverkstofa, Thorvardson & Jen- sen, Bankastræti 12 (hfisi Jóns Olafss. alþm.). 365 Bókbandsdverkstofa Arinbjarnar Sveinbjarnarsonar 2 Laugaveg 2 (í húsi H. Þórðarsonar bókb.). 367 Skósmíðaverkstæði og leöurverslun Björns Kristjánssonar 368 er í VESTURGÖTU nr. 4. Gufuskip það, sem jeg hef nú fengið frá John Gibbons & Sons fer til Norðurlandsins til að taka þar fje, og á síðan að fara aðra ferð til Norðurlands, en koma svo hingað og taka hjer fje. Sökum þess get jeg eigi nú ákveðið mark- aði hjer í nærsýslunum, en mun senda menn með markaðsauglýsingar í nálæg hjeruð núna um fyrstu rjettir. Keykjavík, 12. sept. 1889. Georg Thordahl. 370 Út er komin á prent í Reykjavik: Kennslubók í Flatamálsfræði handa al- þýðuskolum. Eptir Halldór Briem. Kost- ar í bandi 1,25 kr. — Verður innan skamms til sölu víðs vegar um land. 371 I, 50 var í París kölluð „Magdalena fagra“ og var eins í'á- tæk, eins og hún var falleg. Mikael prins varð alveg gagntekinn af ást til henn- ar, þótt hann væri orðinn fertugur að aldri og þótt hann hefði ásett sjer, að vera ókvæntur, — til mikillar sorg- ar íyrir allar ungar stúlkur og ungar ekkjur meðal hærri stjettar manna á Rússlandi. Mjer er minnisstætt, þegar jeg sá hana nokkrum vikum eptir að hún giptist prinsinum. Hún var stödd í leikhúsinu með manni sínum, tíg- ugleg og skrautleg; íegurðin ljómaði af henni, eins og geislar demantanna, sem hún var skreytt með. Hún fann, að ailir dáðust að sjer og öfunduðu sig. Sama kveldið sagði kona ein frá Ameríku, sem átti miljónir, en var ekki falleg: „Jeg óska ekki að vera lík prinsessunni, því að það væri að heimta allt of mik- ið, en jeg vildi gefa gimsteinaskrín mitt, að eins til að hafa tennurnar hennar“. II. Prinsinn var ekki ástúðlegur við konn sína, ekki einu sinni næstu dagana eptir brúðkaupið, og nokkr- um árum seinna var liann það enn síður. — Prinsessan gat, sjálf best borið um það. Kona hans var aptur á móti elskan og blíðan sjálf 151 við alla; varð hann því afbrýðissamur fram úröllu hófi, og fyrir vináttu hans við keisarann, var hann gerður að lögregluráðgjafa í þessu stóra ríki. Það er skiljan- legt, að þetta tvennt í sameiningu styður ekki að því, að gera nokkurn mann ástúðlegan eða bliðan í lund. Hann fjekk sýslunarmenn, sem undir honum stóðu, til að hjálpa sjer til að vita, hvort kona sín væri sjer ótrú. Úr bestu mönnum, sem hann liafði yfir að ráða, valdi liann vagnstjórann, sem ók fyrir konu hans og sömuleiðis dyravörðinn, sem gætti hússins fyrir hann. Þar að auki hafði hann, til frekari tryggingar, sjerstakt lierbergi, þar sem öll brjef til konu hans voru opnuð og lesin. í fyrstunni komu hinum ógæfusama ráðgjafa í hend- ur fjölda mörg ástabrjef til konu hans. Síðan varð nokkurt hlje á þessum brjefum, ekki af því, að menn væru farnir að dást minna að prinsessunni, heldur af því, að menn var í'arið að gruna, að betra væri, að fara varlega. Hinir ástfangnu menn, sem höfðu látið í ljósi vonir sínar, eða höfðu barmað sjer í ástarbrjefum, sem þeir sendu henni með pósti, höfðu nú komist að raun um, að nálega æfinnlega hafði ógæfan elt þá á ein- hvern hátt, og af þessari ástæðu hættu menn við brjefaskriptirnar. Náttúrlega voru þau brjef einnig skoðuð og lesin,

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.