Þjóðólfur - 25.11.1889, Page 4
220
Kaupfjelag Árnesinga 17 kr. 75 a.
Þessi þrjú síðasttöldu fyrir sauði ein-
göngu. Af fje Árnesinga varð nokkuð ept-
ir hjer, sem Zöllner bauðst til að taka
á sína ábyrgð, Árnesingum alveg að skað-
lausu, en umboðsmaður þeirra í Reykjavík
hafnaði því boði og seldi fjeð til slátrun-
ar í Reykjavík.
Af íslandi hefur Zöllner flutt til Eng-
lans nál. 18000 fjár í haust og frá Nor-
egi 17000 fjár; hefur hann haft i förum
til íslands 4 gufuskip og 3 til Noregs.
Af ull hefur Zöllner fengið mikið frá
kaupfjelögunum fyrir norðan og austan;
haf'a þau fengið 72J/2—76 a. fyrir pd., að
öllum kostnaði frádregnum. Kaupfjel. Ár-
nesinga fjekk 671/;, e. fyrir ull sína og
kaupfjel. Dalamanna líkt.
Af flski hefur Zöllner fengið 3 skips-
farma frá kaupfjelagi ísflrðinga, 1 ]/.2 farm
frá kaupfjel. Rosmhvalaneshrepps og tals-
vert af fiski frá kaupfjelagi Dalamanna.
Af fiskförmunum frá ísfirðingum var einn
stór farmur af Genuafiski (smáfiski), sem
hefur fengið mjög mikið lof fyrir góða
verkun, og er fallegasti fiskfarmur, sem
komið hefur frá íslandi í ár, og seldist á
47x/4 kr. skpd., að frádreginni hárri „fragt“
(o: 7 ríkismörk og 10°/0 að auki fyrir
skpd.). Annar farmurinn frá ísaf. var
Spánarfiskur (stór fiskur), sem var seldur
til Noregs og seldist á 55 ríkismörk skpd.
(að frádreginni „fragt“ 41/* rin. -f 10°/o);
þriðji farmurinn var seldtir í Englandi.
Spánarfarmurinn frá Rosmhvalaneshreppi
seldist til Barcelona á 48 ríkismörk skpd.
(auk „fragtar11, 63/4 ríkismörk -)- 15°/0).
Ekkert af kaupfjel. stendur sig eins vei
og kaupfjel. ísfirðinga; það hefur fengið
fjarskamikið af vörum frá Zöllner og auk
þess í peningum nál. 25000 kr. Kaupfjel.
Dingeyinga hefur og haftmjög mikla versl-
un í ár.
í þetta sinn höfum vjer ekki rúm til
að tala nákvæmar um verslun þessa, en
munum gjöra það við hentugleika, ef til
vill í næsta blaði.
Hæstarjettardómur fallinn í máli rjett-
vísinnar gegn alþm. Jóni Ólafssyni fyrir
umyrði hans um undirdómara fyrir rjetti.
Staðfestur landsyfirrjettardómurinn: 100
kr. sekt, en lækkuð vara-ákvæðin í 20 daga
fangelsi (í stað 30); ákærði dæmdur í máls-
kostnað.
Húnavatnssýslu (aust.anverðri) 10. nóv.
„Tíðindalaust, nema tíðin alltaf góð; snjór
er að vísu kominn, en ekki nema til
bóta. 3. þ. m. andaðist eptir langa legu
i vatnssýki sómakonan Helga, kona óð-
alsbónda Jónasar Erlendssonar á Tind-
um“.
Yestmannaeyjum 16. nóv. „Hjer hafa
nú gengið endalaus skakviðri og úrkoma
mikil síðan 23. okt. og til þessa dags.
I mesta lagi hefur borið hér á fjárpest
i haust, og hefur ekki allfátt sauðfé
drepist úr henni til þessa dags bæði full-
orðið og lömb. Heilbrigði góð manna á
meðal.
Auglýsingar.
í samfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.)
hvert orð 15 stafa frekast; með ööru letri eða setning,
1 kr. fyrir þumlung dálks-lengdar Borgun út i hönd.
Árni Þorvarðarson & Joh. Jensen:
Bókbandsverkstofa
g Bankastræti 12. (Hús Jóns Ólafss. alþm.).
(kffiblendingur), sem eingöngu
má nota í stað kaifibauna, fæst
eins og vant er fyrir 56 aura
pundið í verzlun
H. Th. A. Thomsens í Reykjavík. 513
Á yfirstandandi hausti barst til mín ær veturg.,
sem jeg á ekki, með mínu marki: hvatt bæði og
standfj. fr. bæði. Eigandi semji við mig um mark-
ið og verðið að frádregnum kostnaði.
Gegnishðlaparti 2%4 89.
514 Sigurður ívarsson.
HIN ALÞEKKTA
skósmíða-
vinnustofa
mín í Veltusuudi nr. 3 er opin frá kl.
6—7 á morgnana til kl. 9—10 á kveldin.
Rafn Sigurðsson. 515
Skósmíöaverkstæöi
Og
leöurverslun
516
Iíjðrns Kri stjánssonar
í VESTURGrÖTU nr. 4.
Bókbandsverkstofa
Arinbjarnar Sveinbjarnarsonar
2 Laugaveg 2
(í hfisi H. Þórðarsonar bókb.). 517
100 Kroncr.
tilsikkres enhver Lungelidende, som efter Benytt-
elsen af det verdensberömte Maltose-Præparat ikke
finder sikker Hjælp. Hoste, Hæshed, Asthma, Lunge-
og Luftrör-Katarrh, Spytning o. s. v. ophörer alle-
rede efter nogle Dages Forlöb. Hundrede og atter
Hundrede have benyttet Præparatet med gunstigt
Resultat. Maltose er ikke et Middel, hvis Bestand-
dele holdes hemmeligt; det erholdes formedeldst
Indvirkning af Malt paa Mais. Attester fra de
höjeste Autoriteter staa til Tjeneste. Pris: 3 Flas-
ker med Kasse Kr. 5, 6 Flasker kr. 9, J2 Flasker
Kr. 15. Albert Zenkner Opfindereu af Maltose-
Præparatet. Berlin (26) Oranienstr. 181. 518
Kun
Kr.2,50
1
er Miillers
Kun
Kr.2,50
?
Selvbarberer.
Nyeste Barberapparat, hvorved en-
hver hurtigfc og let kan barbere sig
selv uden nogen sum helst Vanske-
lighed.
Ingen Riven
Ingen Skjæren
men derimod simpelt og iet.
Mange Penge spares ved Sclvbar-
ber-Apparatet. Uundværlig for en-
hver, intet gjör sig saa hurtigt betalt
som denne.
Pris kun Kr. 2,50.
Forsendelse mod Postefterkrav,
Ved forudgaaende Indsendelse af Kr.
3. — Told- og Afgiftsfri gjennem
Hoveddepotet.
L. Miiller, Wien, Wáring,
519 Sckulgasse 10.
Hör!
Hör!
YERDENS-
Hör!
Hör!
Sy-Maskine Kr. 4.95
Denne Maskines Præstationsevne
er vidunderlig, den syer alt fortrin-
ligt. det tykkeste Stof, saavel soxn
den fineste Chiffon. arbejder godt, er
henrivende udstyret, guldbronceret,
en Prydelse i enhver Salon.
TJtilgiveligt hvor den mangler i
Huset.
Hvem liavde nogensinde troet, at
en Symaskine kunde tilvejebringes
for Kr. 4,95.
Omsætningeil af denne Maskine
er kolossal. Enhver maa derfor bestil-
le den strax. da den snarfc vil være
udsolgfc. Et Kort er tilstrækkeligt til
Bestilling. Forsendes til alle Verdens
Egne, da Speserne ere meget ringe
imod kontant eller Efterkrav.
Forsendelsesstedet: L. Miiller, Wien,
520 Wáhring, Schulg’. 10.
Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ókeypis
lijá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem
einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar
nauðsynlegar upplýsingar. 521
Eigandi og ábyrgðarmaður:
Þorleifur .Jðnsson, cand. phil.
Skrifstofa: í Bankastræti nr. 3.
Frentsm. Sigf. Eymundssonar.