Þjóðólfur


Þjóðólfur - 07.02.1890, Qupperneq 4

Þjóðólfur - 07.02.1890, Qupperneq 4
28 amir í Lundúnaborg hafa undir, kosti 47„ miljðn króna. — Meir en 28 miljónir manna komu á sýning- una í París i sumar. AUGLÝSINGAR í samfeldu máli meö smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a., hvert orð 15 stafa frekast: með öðru letri eða setning) 1 kr. fyrir þumlung dálks-lengdar. Borgun út í hönd. Árni í»orvardarson & Joh. Jensen: Bókbandsverkstofa Bankastræti 12. (Hús JónsÓlafss. alþm.). Arinbj. Sveinbjarnarson: Bókbandsverkstofa. -3 2 LAUGAVEG 2. tO ________________________ Skósmíöaverkstæði Og leðurverslun Björns Kristjánssonar g er í VESTURGÖTU nr. 4. Til salg. Kutter, Surprise. 27 Tons Eegister. Bygget 1862 af Eg. Kobberforhudet. Serdeles velsejlende. M. C. Restorff & Sönner. Thorshavn. Færöerne. g Hús til sölu eða leigu! Húsið nr. 7 i Gijótagötu fæst til kaups eða leigu eptir 14. maí þ. á. Lysthafendar snúi sjer til undirritaðs. Magnús Ólafsson [trjesmiður]. g M. Johannessen 10 Aðalstræti 10 hefur þcssar vörur að selja með besta verði móti peningum: Kaffl, exportskaffl, kandís, melís, púðursykur, sveskjur, rúsínur, fíkjur, epli, appelsínur, chocolade. Kex og kaffibrauð frá 40 a. til 1,20 pd. Brauð í mál-dóBum frá 70 a. til 2 kr. stykkið. Brauðkassar tómir úr blikki. Sveitserostur, Mysostur. 7i Rís, rísmjöl, sago, semoule. Stivelse, sennep, súpujurtir. Niðursoðinn áll, brísling í krapt og olíu, reykt og ðreykt. Anchovis í 7i °S 7a dósum. Rulla, rjól, reyktóbak, sprit, brennivín. Kristjaniu bjór. Grænsápa, handsápa, ausur. Rúgmjöl, sjóhattar, önglar, handvagnar. Blundur, millumverk, flöjelsbönd, silkibönd. Elastisk bönd. Víravirki. White saumavjelar (Peerless) með olíu og 4 nálum. 3 Til leigu fást á næstkomandi sumri 4 eða 6 herbergi fyrir familíu í Lækjargötu hjer í bænum. Ritstjóri vís- ar á leigjandann. 3 T7TTATT1TTD 1 st1i<lentabelaginu laugardagskvöldið rUJNUUn 8- febr- kl- 87*. — Sigurður Briem heldur fyrirlestur um sósíalista. — Umræður á eptir. 77 Jöröin Hafursstaðir í Vindhælishreppi í Húnavatnssýslu, 11?0 hundruð að dýrleika, fæst til kaups með mjóg góðu verði. Lysthafendur snúi sjer til undirritaðs. Skagaströnd, 4. jan. 1890. Andrjes trnason. 3 TÖFEAGRIPIR og verkfæri til að fram" leiða þokumyndir. Nýir gripir mjög merkilegir. Nákvæm lýsing, svo að eptir henni má þegar framkvæma ótrú- legustu töfrabrögð. Verðlistar sendast ðkeypis. Pantanir sendast til íslands kostnaðarlanst fyrir þá, sem panta. Kjöbenhavn. Richard Beber, Maður, sem getur talað ensku, frakknesku og dönsku, óskar að fá atvinnu við verslun, kennslu eða helst skrifstofustörf. Ritstjóri vísar á Skrifstofa fyrir almenning. 10 Kirkjustræti 10 opin livern rúmhelgan dag kl. 4—5 e. h. » Leiðarvísir til lífsáhyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. gg Eigandi og ábyrg&armaöur: ÞORLEIFUR JÓNSSON, cand. pM. . Skrifstofa: í Bankastræti nr. 3. Prentsm. Sigf. Eymundssonar. 18 Á ferðum mínum með svertingjunum lærði jeg æ hetur og betur að þekkja þá, og skal jeg nú segja ýms- ar sögur af þeim. V. kapítuli. Svertingjaflokkarnir. — Felmtur. — Kolle! mal! — Mami heyrir líka — Borbobi. — Bumerang og nolla-nolla. — Talgoro, talgoro! — Svarta löggæsluliðið. Ástralíu-svertingjar greinast í geysimarga smáflokka. Pessir fiokkar hata hverjir aðra og herja hverjir á aðra, til þess að afla sjer herfangs; þeir taka að herfangi konur, til þess að halda þeim hjá sjer, en þeir hertaka Iíka menn, til þess að slátra þeim og jeta. Þegar kvelda tekur, fer Ástralíu-svertinginn að verða órólegur; hann býst við, að nágrannar sínir muni ráða á sig. Það er ekki að kynja, þótt hann hrökkvi upp við hvernskark- ala, og þótt hann gangi ekki óhræddur til hvílu, því að á hverri nóttu getur hrnn búist við, að sjer verði slátr- að og hann jetinn upp.j ’ÁsSH Jeg hef opt sjeð þennan felmtur svertingjanna, og þá hef jeg stundum gengið út úr hreysi mínu og hleypt af smábyssu minni í næturmyrkrinu og næturkyrðinni. Engin árás hefur þá verið gjörð á oss, og jeg get ekki neitað því, að þá hef jeg glöggt fundið til þeirra yfir- burða, að vera hvítur maður en ekki svertingi; með 19 smábissuskotum einum saman hef jeg eytt felmtrinum hjá nokkrum tugum svertingja, og ef til vill fælt jafn- marga svertingja frá því að ráða á óvini sína. Þannig var það eitt kveld, er jeg var með mörgum svertingjum og við höfðum sest að í tveim hópum við dalverpi eitt lítið, sinn hópurinn hvorumegin við dal- verpið, að þeir, sem hinu megin voru, kölluðu til okkar að þeir heyrðu fjandmennina læðast í grasinu rjett hjá okkur. Þegar svertingjarnir, sem hjá mjer voru, heyrðu það, spruttu þeir upp og sögðu: „kolle! mal!“ (þei, þei! maður!). Jeg var orðínn svo vanur við þess konar felmtur hjá þeim á kveldin, að jeg gaf engan gaum að þessu; en litlu seinna heyrðist mjer þó mannamál; óðara en jeg sagði mönnum mínum frá því, kölluðu þeir yflr til hinna: „Mami* heyrir líka!“ Eptir það var stundarkorn steinþögn, svo mikil, að það hefði mátt heyra laufblað falla til jarðar. Jeg hjelt þá, að það, sem mjer hefði heyrst vera mannamál, væri ekkert ann- að en að tvö trje nugguðust saman í kvoldgolunni; þetta var þegar sagt til þeírra, sem hinu megin voru. En þeir urðu ekki afhræddir við það, heldur kváðust stöðugt heyra mannamál og úr þeim hópnum komu karl- *] Mami, sem }>ýðir mikill maður, kölluðu svertingjarnir við Her- bertá foringjana fyrir svarta lögregluliðinu, sem síðar verður nefnt; þeir kölluðu mig þannig veglegasta nafni, sem þeir þekktu.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.