Þjóðólfur - 22.03.1890, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 22.03.1890, Blaðsíða 3
55 hag hafa menn haft af því. Nú er í ráði að panta timburskip upp í sumar, því að viður er nú bæði illur, dýr og nær ófáan- legur hjá kaupmönnum. Nokkrir hlupu úr fjelaginu næstliðið ár, ljetu kaupmenn segja sjer, að það væri eins gott að vera hjá sjer eins og fjelaginu, þeir skyldu liafa sama verðlag á báða vegu. En svo virðist, seni lítið haíi orðið úr loforðunum, því að svo er nú komið, að flestir þeirra eru nú komnir inn í fjelagið aptur. Jeg álít, að kaupfjelög þessi sjeu nauðsynleg mjög sem stendur, en auðvitað er, að þau þurfa að breytast nokkuð að fyrirkomulagi, ef þau eiga að standast til lengdar“. Kvennaskólinn áYtri-Ey. Samþykkt var nýlega á sýslufundi Skagfirðinga að flytja kvennaskólann á Ytri-Ey að Sauð- árkrók, ef Húnvetningar gæfu samþykki sitt til þess og hægt væri að koma skóla- húsinu á Ytri-Ey út fyrir hæfllegt verð. 20 stúlkur hafa nú þegar sótt um að vera á skólanpm næsta vetur. Skuld landssjóðs við ríkissjóð hefur árið sem leið minnkað um 70—80 þús. kr. og sjest á því, hversu hrakspár hr. Eiríks Magnússonar, M. A., reynast falskar þeg- ar á santa ári, sem hann hefur komið með þær. AUGLÝSINGAR í samfeldu máli meö smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.) hvert orð 15 stafa frekast: með öðru letri eða setning, 1 kr. fyrir þumlung dálks lengdar. Borgun út i hönd. Arinbj. Sveinbjarnarson: Bókbandsverkstofa. g 2 LAUGAVEG 2. l^T Skósmíðaverkstæði Og leðurverslun Björns Kristjánssonar 157 er í VESTURGÖTU nr. 4. Brúkuð íslensk frímerki kaupi jeg fyrir hátt verð. Borgun fyrir móttekin frímerki sendist þegar með pósti. Carl Mönster. Kjobenhavn. 159 Frímerki! Jeg óska að kaupa alls konar brúkuð íslensk frímerki og brjefspjöld, gömul og ný, hvort sem er mikið eða lítið í einu. Skildingafrímerki öll og bin verðmestu aurafrímerki eru keypt fyrir mjög bátt verð. Menn noti nú tækifærið og sendi mjer bið ofannefnda. Borgun út í bönd. Marius Knudsen. Aalborg, Danmark. 158 íslensk frímerki ogrónir sjóvetling- ar eru keyptir í verslun Sturlu Jónssonar. 160 Hin alþekkta skósmíða- vinnustofa mín í Yeltusundi nr. 3 er opin frá kl. 6—7 á morgnana til kl. 9—10 á kveldin. Allt fljótt og vel af hendi leyst. Rafn Sigurðsson. i63 Vinfirmaet Georg Bestle, Gottlieb Bonnesens Efterfelger, Kjobenliavn, er fra den 1. Januar 1890 forandret til Georg Bestle, sem eneste Indehaver af Firmaet. 164 Hinn fyrirhugaði kvöldskóli menntunarfjelags verslunarmanna í Iteykjavík byrjar 1. okt. næstk. Kennslugreinir verða fyrst um sinn: íslenska, danska, enska, reikningur og bókfœrsla, verslun- arsaga og landafrœði (þekking á uppruna og eðii vörutegunda o. s. frv.) ágrip af íslenskri verslunar- og siglingalöggjöf, efna- frœði og eðlisfrœði. Kennslutíminn er rfá 1. okt. til 31. mars, 40 aruar, og annar þeirra ætti ágætan hund til að leita uppi bungari. Annar þessara manna skaust á bak við trje, þegar hann sá mig, og gægðist þaðan síhlæjandi, en hinn stóð mjög feiminn þar rjett hjá. Peir höfðu sjálfsagt aldrei sjeð hvítan mann fyr. Jeg bauð þeim mat og tóbak og bað þá að ná hundinum og slást í förina með mjer. Peir vildu það, einkum sá, sem var á bak við trjeð; hann hjet Jokkai. En á þeirri ferð sviku mig þó allir og struku burt, nema þessi Jokkai. Jeg varð því að snúa aptur og fjekk hann til að bera farangur minn heim að Herbertdal; á þeirri leið tók jeg eptir því, að hann var öðrum svertingjum fremri um flesta hluti, svo að jeg fjekk þegar mikið álit á honurn, euda varð hann upp frá því stöðugur fylgdarmaður minn. Skömmu eptir þetta tókst jeg ferð á hendur, til að sjá dans svertingj- anua, sem áður hcfur verið lýst. Danshátíðin átti fram að fara í dal einum uppi á milli fjallanna. Þar voru margir svertingjar saman komnir. Um kveldið sögðu mínir menn við mig, að þeir væru hræddir um, að hinir ókunnu svertingjaflokkar kynnu að ráðast á sig um nóttina og báðu mig fyrir hvern mun, að skjóta úr skammbissunni, og gjörði jeg það. Jafnskjótt sem hinir heyrðu það, komu þeir, auðsjáanlega mjög liræddir, til minna manna og töluðu við þá. Þeir sögðu mjer svo, að svertingjarnir vildu finna mig. Jeg gekk þá þangað, 37 hatt á höfði einan fata. í öðru sinni sá jeg annan karlmann meðal svertingjanna, sem var í kvennlífstykki gamaldags, sem var upp undir herðarblöðum á honum; óskiljanlegt var, hvar hann liafði fengið það. Aðal- skemmtun þeirra er dans. Hanú er alls-ólíkur vorum dansi, en svo vel skemmta þeir sjer við hann, að þeir endast til að dansa nótt eptir nótt, svo mánuðum skiptir. Á öðrum enda aflangrar flatar situr sá maður, sem stjórnar dansinum; hann slær taktinn með því, að slá saman tveim trjesverðum. Við hlið hans stendur kona; hún hoppar og hreyfir útglennta fingurna upp og niður eptir taktinum. Það þykir mesti sómi, að fá þetta hlut- verk, því að þennan eina þátt fá konur að taka í dans- inum. Hinar konurnar eru í hvirfing kring um takt- slagann. Þær skella í sífellu á lærið allar í takt. Dansflokkurinn berst eptir sljettunum um stjörnubjartar nætur. í honum eru tólf til sextán ungir menn; þeir hreyfa sig ljettilega og fyllilega eptir hljóðfallinu, og raula þeir eins konar söng. Álengdar að heyra, er það engu líkara en rokkhljóði; því að ekki eru Ástralíu- svertingjarnir söngmenn miklir; þó syngja þeir eigi all- sjaldan, hæði á kveldin, þegar þeir eru sestir að, og á daginn, þegar þeir eru einir á ferð í skógunum; þeir slá þá sarnan tveim spýtum eða bumerang og nolla-nolla, meðan þeir syngja; sjaldan syngur nema einn i einu;

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.