Þjóðólfur - 23.05.1890, Side 1

Þjóðólfur - 23.05.1890, Side 1
Kemur út á föstudög- Um — Yerð árg. (60 arka) 4 kr. Erlendis 5 kr. — Borgist fyrir 15. júll. ÞJÓÐÓLFUR. Uppsogn skrifleg, bundin við áramðt, ógild nema komi til útgefanda fyrir 1. október. XLII. árg. Reykjavík, föstudaginn 23. maí 1890. Nr. 25. Þjóðólfur fæst frá næstu júlíbyrjun til ársloka fyrir 2 kr. og fá þeir, sem þá gjörast kaupendur: dkeypis og kostnaðarlaust sent: Spgusafn íijóðólfs 1889 og Sogusafn Pjoðólfs 1890, Þegar það er allt út komið. í sögusafninu 1889, sem er um 200 bls., eru 14 sögur, og í sögusafn- lnu Þetta ár, sem verður um 200 bls., verða milli 10 og 20 sögur. Þannig get.a menn fengið ókeypis um 400 bls. með 20—30 sögum. Menn gefi sig fram sem fyrst til fltgefandans. Um pólitík nútímans eptir Sigurd Briem. i’yrirlestur haldinn í slúdentaQelaginu 19. apríl 1890. (Niðurl.). Það er nú svo sem aoðskilið, að 111 eð því að leggja svo miklar skyldur á herðar vinnuveitendum í einu landi, þá Verða þeir ver á vegi staddir í samkeppni Vlð önnur lönd, að minnsta kosti i bráð- ina. Svissland hefur því þegar fyrir 10 ár- Uni stungið upp á því, að fleiri lönd skyldu taka höndum saman og verða samtaka í Því, að bæta kjör erfiðismanna, og koma ýmsu því í lag, sem aflaga fer nú. En það hefur alltaf strandað á Bismark. Hann heíur aldrei þorað að treysta á samninga ffiiili landa eða viljað sem minnst byggja á þeim. Það var t. d. hann, sem varð arfSrUlC*Ur a ve^ tyrir alþjóðlegum mynt- * \ 0g flonum var jafnvel lítið gefið postsambandið framan af. Seinast í var Svissland komið svo langt á veg, a hafa fcngl() fl rikja aí . ”d>, erIlldsrelta a fund þangað, til þess að ræða „n, „M4(n ” js(*J verksmiðjar og vinn»fólk, en eitt vildl eigl vera með. Bismart ,a„(li það eigi vera til neins; ríkin sviku alla samninga, þegar þeim sýndist, 0g ilann þóttist alveg eins með tollverndnn geta frá skaðlegri samkeppni annara tanda. he^U ^aU 'ia^a or^ leikslok, að Bismark á orðið að sleppa stjórnartaumunum í °g í staðinn fyrir að öll lönd Vrópu að Þýskalandi undanskildu sætu að ráðstefnu á Svisslandi, þá sátu nú, er síðast frjettist, sendiherrar frá flestum Evrópuríkjum á fundi í Berlín, til þess að ræða einmitt þessi sömu mál, sem áttu að takast til umræðu á Svissfundinum, og þau voru, sem hjer skal greina: 1. Að takmarka sunnudagavinnu. 2. Að ákveða, hve gömul börn skyldu vera. þegar fyrst mætti fara að láta þau vinna í verksmiðjum. 3. Hve lengi lengst mætti láta unglinga vinna þar. 4. Að banna, að unglingar og kvennfólk sje haft til vinnu í þeim iðngreinum, sem skaðlegar eru fyrir heilsuna. 5. Að takmarka eða banna, að unglingar sjeu látnir vinna um nætur. 6. Hvernig samhljóða lögum um þetta yrði komið á. Enn fremur var á fundarboðinu til Berlínar- fundarins sjerstaklega lögð áhersla á, að skipa nákvæmlega fyrir um vinnu í nám- um. Sviss er líklega hið eina land, sem hef- ur lög um allt þetta nú þegar, en önnur lönd hafa þó ýmsar ákvarðanir um sum atriðin. Það er annars eptirtektavert, hve Sviss- lendingar hafa gengið langt í þá átt, að láta ríkið grípa fram í viðskiptalífið, til þess að hefja þjóðina andlega og líkam- lega. Arnljótur mundi þar hitta fyrir hina dæmalausustu harðstjórn, hann mundi þar geta fundið dæmi upp á brot á mannrjett- indum og mannfrelsi meiri og stórkost- legri en nokkurs staðar annars staðar. Hann gæti þar fundið einokunarlög, okur- lög, nákvæmustu reglur um skyldur meist- ara, sveina og lærisveina, i hinum ýmsu iðngreinum, hvernig húsabyggingum skal haga, hve lengi menn mega vinna o. s. frv., og þar niundi hann geta fundið svo mikil útgjöld til menntamála, að þau eru til- tölulega meiri en helmingi meiri en í nokkru öðru landi1. En undarlegt mundi yður þykja, ef far- ið væri að fræða yður á því, að á Sviss- landi væri argari harðstjórn, en dæmi finnast til á vorum tímum. Svisslending- 1) Geffcken: Die Statsaugaben. Tubingen 1888, bls. 70. um mundi þykja sá dómur undarlegur, því öll þessi ákvæði hafa þeir sett hjá sjer, til þess að vernda mannrjettindin, og þeir eru sjálfir svo ánægðir með þess- ar aðgjörðir, að vjer heyrum þaðan aldrei um neinn ófrið. Vjer heyrum þar aldrei getið um nein verkföll eða aðrar óspektir frá verkmönnum, sem bakar öðrum þjóðum stórkostlegt tjón. Á Englandi hafa verið svo mikil verkföll meðal verkmanna frá því í sumar, að á jafnstuttum tima hefur ekkert stríð kostað það jafnmikið, frá því Napóleon var í almætti sínu. Það er því í rauninni ekkert undarlegt þó ríkin eigi með sjer fund, til þess að ræða um, hvernig úr þessu yrði bætt. Og það er víst enginn efi á, að þar af verð- ur einhver árangur. Times, Lundúna- blaðið stóra, frá 25. f. m. flytur hraðfregn frá Berlin um, að nú þegar hafi verið húið að gjöra íjölda ályktana með sam- hljóða atkvæðum allra fundarmanna, sem húist er við að verði undirstaða að lög- um í þeim ríkjum, sem hafa sent þangað erindsreka. Jeg hef sjerstaklega dvalið við þetta atriði, og þessi þýsku lög, af því það mál hefur svo mjög „aktuella interesse“. Það er eitt af dagsins brennandi spursmálum í útlöndum, og jeg efast ekki um, að sú alda muni einnig ná hingað. Jeg þarf eigi að segja, að hún muni ná hingað, því hún er þegar komin. Lögin um styrktarsjóði frá þinginu í sumar her þess ljósan vott. Og jeg er viss um, að fleira muni á eptir fara. Jeg er viss um að það mál, að skylda menn til þess, að sjá betur fyrir sjer, mun verða eitt af þeim málum, sem verður mikið rætt hjer á landi á komandi tímum. Lögin um styrktarsjóðina er að eins byrjun og ófullkomin byrjun, og það, sem mjer virðist vera þeirra aðalgalli, er útbýtingin á fjenu. Þar er eigi gjörður nógu skarpur greinarmunur á þeim styrk og fátækrastyrk. Orðið „skyldu-sparnaður“ lætur óvíða vel í eyrum enn sem komið er, en það er víðast gjört mikið af hálfu hins opinbera, til þess að hvetja menn til að draga sam- an og gjöra þeim sem ljettast fyrir með það. Englendingar, sem allra þjóða minnst láta stjórn sína hafa afskipti af starfslífi

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.