Þjóðólfur - 13.06.1890, Blaðsíða 4
112
Fje í afarháu verði; það hafa verið
haldin hjer 3 nppboð og ær komist þar
á 24. krónu og jafnvel hærra, en geml-
ingar á 19 kr.
Nýlega er sagt að hafi orðið fiskvart
norðarlega á firðinum, þó eigi meira en
6—7 á skip.
Ný lög, staðfest af konungi 22. f. m.:
29. Lög um hundaskatt og fleira.
30. Lög um stofnun stýrimannaskóla á
íslandi.
31. Lög um innheimtu og meðferð á
kirknafje.
32. Yiðaukalög við safnaðarlögin nr. 5
27. fehr. 1880.
33. Lög um viðauka og breyting á
þingsköpum alþingis.
34. Lög um tollgreiðslu.
Enn óstaðfest 7 lög frá síðasta þingi.
Borgaralegt hjónahand. 31. f. m. hef-
ráðgjafi íslands gefið út auglýsing um
reglur fyrir því, hvernig veraldlegir valds-
menn skuli gefa saman hjón; auglýsingin
er prentuð í A deild sjórnartíðindanna.
Hafnarreglugjörð fyrir Akureyrarkaup-
stað, dagsett 31. s. m., hefur ráðgjafinn
einnig gefið út í A-deild stj.tíðindanna.
Þingmennska lögð niður. Alþingis-
maður Vestmanneyinga, læknir Þorsteinn
Jónsson, hefur lagt niður þingmennsku.
Tni inflúensa-veikina í Yestmannaeyj-
um bárust oss, er blaðið var altilbúið, ná-
kvæmar frjettir, sem koma í næsta blaði.
AUGLÝSINGAR
í samfeldH máli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.)
hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning,
1 kr. fyrir þumlung dálks lengdar. Borgun út í hönd.
Á almennum fundum, sem haldnir hafa
verið fyrirfarandi daga í læknisumdæmi
mínu. til þess að taka ákvarðanir gegn
útbreiðslu inflúenza veikinnar, var eptir
tillögum mínum tekin sú ákvörðun, að ein-
angra hvert heimili, er sóttin kynni að
berast á, og hamla sem mest öllum sam-
göngum bæja á milli.
í samhljóðan við þessa ákvörðun var
mjer falið að auglýsa í almenningsnafni
þá áskorun til allra, er í hyggju hefðu
að ferðast til sveitauna hjer við sjóinn,
að f'resta þessum ferðum sínum, unz sóttin
er um garð gengin í nærsveitum, ogmættu
þeir,. er kæmu, búast við, að þeim yrði
ekki sinnt.
Keflavík, 10. júni 1890.
Þórður Thoroddsen
hjeraðslæknr. 296
Tvær kýr, önnur snemmbær, hin síðbær, fást
til kaups. Kitstjórinn vísar á seljandann. 297
-J
•Jj
•Jj
•5
■J
-J
-}[
-j||
-Jjj
■j|
4
d
4
-j
-jj
■jl
^jelagspren,tsmi&jan
iiliiiriiiiiiririmÍMiiMÍiiiririHiÍuiruiijiÍMiúijijiúfiijmrinijijifijiijuifinijnifiiÍinriMHijirimTmfijiimmjúniÍiMijiiijmHmjjÚMifiijmriúijiHriMmjimimjiúiiiTinfiMiHriijijiJirimjmúiliMriúij1
verkstjóri ÉS^iwd. ©an®mroaiimigflssmi
-j
prentar hvað sem vera skal, bœkwr, blöð, reikninga, vísitkort, brjef-
hausa, vöruskrár, grafskriftir, auglýsingar og hvað annað sem prentað
er, fljótt og svo ódýrt, sem frekast er unnt, og með besta frágangi.
Nú eptir komu póstskipsins Lauru geta menn fengið þar prentað með alla
vega litu letri; þar á meðal með gylltu og silfruðu letri.
Menn geta snúið sjer til prentsmiðjunnar, sem er opin frá kl. 7 á morgn-
ana til kl. 7 á kveldin, eða til ritstjóra Þorleifs Jónssonar og samið um
prentunina.
Þeir sem eigi búa hjer í Reykjamk eða þar í grendinni og vilja láta prenta
eitthvað, geta sent það, sem prenta skal, til ritstjóra Þorleifs Jónssonar, sem
annast prentunina að öllu leyti, ef óskað er. Ef menn vilja fyrirfram vita
eitthvað viðvíkjandi því, sem prenta skal, þurfa menn ekki annað en skrifa um
það ritstjóra Þorleifl Jcmssyni, með nœgilegum upplýsingum um það, sem prenta
skal. Svarar hann þeim þá þegar með nœsta pósti eða annari ferð, sem fyr
kann að falla. Beykjavik, 13. júní 1890. 298
~ -t- -f. -t-"-gp -T- -1- T- T- -|~ -r- -r- -T- 1- -T- T1 T T* •1'J f -T-
Richard Beber
öothersgade 9, Kjöbenhavn,
hefur til sölu miklar birgðir af töfra-
gripum, undrunarverðustu og
handa
ótrú-
fullorðn-
s
•
8
8
legustu hluti, bæði
um og börnum.
Nákvæmur leiðarvísir fylgirhverj-
um grip, svo að allar töfraíþróttirn-
ar má þegar framkvæma eptir honum
Sömuleiðis birgðir af Laterna magica
og Sciopticon með tilheyrandi hreyfi-
legum og óhreyfilegum myndum af
öllu tægi. Kulminationslanternur,
loptballönar, ftuqelda-efni. Pantanir
afgreiddar með næsta pósti gegn pen-
ingum eða póstávísun. Nýjum verð
listum (fáum expl.) útbýtt ókeypis á
afgreiðslustofu Þjóðólfs. 299
í verzlun Sturlu Jónssonar.
er nýkomið: niðursoðið kjöt, sardínur,
humrar, ostrur, niðursoðin síld, lauk-
ur, ostur, ýmsar tegundir af syltetaui,
hóghvcítigrjón og semoulegrjön. Agæt
fataefni ýmiskonar, nýkomin nú með
Lauru. 3°o
Skósmíöaverkstæöi
og
leðurverslun
Björns Kristjánssonar
er í VESTURGÖTU nr. 4.
Yerslun Eyþórs Felixsonar kaupir
róna og óróna sjóvetlinga, og lamhskinn
fyrir hæsta verð. 302
Fjármark sjera Einars Thorlacius’, prests í
Skarði á Landi: Stýft hægra og sneiðrifað aptan
vinstra. Brennimark: E. Th. og Skarð. 303
1 verslun Eyþórs Felixsonar komu
nú með Lauru ágætar kartöflur fyrir 8 kr.
tunnan. 304
Bókbandsverkstofa,
Lækjargötu 4 (rjett hjá Hermes)
tekur að sjer alls konar bókbindara-störf.
M. J. C. Jensen
(áður Thorvardson & Jensen). 305
Þunn skinn mjög hentug í brækur fást
í versluu Eyþórs Felixsonar. Á skínn-
unum tekin ábyrgð. 306
Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ðkejpia
pjá ritstjðrnnum og hjá dr. med. J. Jðnassen, sem
einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allár
nauðsynlegar upplýsingar. 307
301
Alfatnaður, yfirfrakkar, jakkar og buxur
seljast með óvanalega lágu verði í versl-
un Eyþórs Felixsonar. 308
Rónir sjóvetlingar eru keyptir í verzl-
un Sturlu Jónssonar. 309
Eigandi og ábyrgðarmaöur:
ÞOELEIFUR JÓNSSON, cand. phil.
Skrifstofa: i Bankastræti nr. 3.
Fjelagsprentsmiðjan. — Sigm. Guðmundsson.