Þjóðólfur - 20.06.1890, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 20.06.1890, Blaðsíða 3
115 emkum menn auatan úr Skaptafellssýslum. Guðm. . Pm- ísleifsson byrjaður að halda hrossamarkaði 1 ^engárvallasýslu. — 10. þ. m. var lokið við að hlaða garð fyrir ágang af Hvítá á Brúnastaðaflöt- Um i Flóa; var byrjað á verkinu í fyrra vor og Þ& varið til þess um 2300 kr. Hið stærsta úrral af klæðum og fata- efuum, hefur Terslun W. Ó. Breiðfjörðs 1 Heykjavík. Svart Jclœði tvíbr. al. 1.50, 1.80, 3.30, 4.10, 4.20, 4.25, 5.00 og til 7.20. KuMgarn aMavega, al. 5.10, 5.40, 5.50 tíl 6.30. Búlcskinn allavega litt, al. 2.75, 3.25, 3-75, 3.80, 4.10, 5.00. Yfirfrakkaiau brúnt og svart, al. 2.20, 4.50, 4.90, 6.30, 6.75. 310 Úr brjefi frá Kaupmannahöfn. Je8 kan meddele Dem, at Ölet fra Bryggeriet i úakbeks Allé skjenkes nu hos a Porta paa Kongens Nytorv, det vandt Prisen for alle andre. Man ved J° nok, at a Porta Kaffé er den förste og fineste her. W. Haurrith. 311 Ölið i Bruggeríinu Rahbeks Allé. Þetta ágætis öl, sem undirritaður er hinn eini útsölumaður fyrir heila ísland, og aftappar það nú með *“num nýjugtu vjelum, þannig að ein vjel hreins- M öslinrnar, önnur skolar þær með ávallt hreinu vatnsþrýstu afli j gegnum langt rör, þriðja fyllir flöskurnar 400 á 20 mínútum, fjórða brennir stimp- il á tappana og fimmta lætur í fl. tappana, allt með alkunnum vjelahraða, svo ómögulegt er að krapturinn úr ölinu tapist. Detta öl sendist eptir pöntun rúnt um alt landið mót borgun út í hönd, eður til áreiðanlegra verfa, mót borgun með næsta pósti. Svo nú þurfa ferðamenn, sem fara kringum landið, ekki að forðast veitingahúsin (þó þá dauð- þyrsti) fyrir þennan áður alræmda, fúla bragðlausa krana-aftappaða Ny Carlsb. og Tuborg, því ölið frá bruggeríinu í Bahbeks Allé er nú í öllum betri veitingahúsum kringum landið. Reykjavík, 18. júní 1899. 312 W. Ó. Breiðfjörð. í nótt 20. þ. m. tapaðist úr Fossvogi hryssa ljósrauð, vökur með marki standfjöður apt. vinstra (tjörumark kross hægramegin á lendinni), aljárnuð og affext, með stýft tagl. Sá, sem hitta kynni, er beðinn að skila mót sanngjörnum fundarlaunum til vagtara Sveins Sveinssonar i Reykjavík. 313 Óskilalömb seld í Borgarkreppi liaust- ið 1889. 1. hrútlamb. mark: tvístýft apt. h., sneitt apt., gagnbitað vinstra. 2. gimbrarlamb, mark: sýlt, biti fram. h., sneitt fr., biti apt. vinstra. 3. gimbralamb, mark: sýlt, biti fram. h., tveir bitar aptan vinstra. Andvirði þessara lamba, að frádregnum kostnaði meiga eigendur vitja fyrir næstk. septemberlok. Kárastöðum, 15. maí 1890. 314 Sigurður Sigurðsson. Flestir hlutir, sem vanalega eru seldir í búðum á íslandi, og þar að auki margir aðrir lilutir sjaldsjeðir og lítt þekktir hjer, fást með góðu verði í búð undirskrifaðs. Meðal ann- ars fást fallegir stólar fyrir 6 kr. stykkið, nýkomnir með Lauru. Þeir sem kaupa vilja fyrir peninga í smá- eða stórkaupum, og hafa máske hugsað sjer að þurfa að panta hlut- ina eða vörurnar frá útlöndum, eru beðnir að leita fyrir sjer í búð und- irskrifaðs, sem vonast til að geta fullnægt sanngjörnum kröfum. Reykjavik, 17. d. júním. 1890. 315 H. Th. A. Thomsen. Ekta anilínlíitir c~ •H fást hvergi eins góðir og ódýrir eins og P p í verslun P P P eð STURLU JÓNSSONAR c3 Aðalstræti Nr. 14. £ 316 MIJTlUIJTUn UJMyi 84 hugmynd um, hve þykkt lag af óhreinindum getur kom- ist á frakka eða buxur. Þeir dotta eða móka með opin munninn; þeir eru gulgráir og fölir í andliti og stund- um iiggja rauðar æðarákir eptir þvi. Það er á þess- um stöðvum, sem menn hafa fundið fjölskyldur, sem ekkert rúm höfðu að liggja í, nema öskubing; mánuðum saman sváfu þær á honum. Fyrir þvílíkar verur, sem svo eru dauðar úr öllum æðum, er drykkjuskapurinn einasta athvarfið. „Ekki að drekka!“ sagði einn af þess- um vesalingum við mann, sem var að rannsaka ástand- ið, nÞá er best að deyja heldur undir eins!“ ð aupmaður einn sagði við mig: „Gætið að vösum 'Ðrra menn“> °S lögreglumaðurinn varaði míg við að ganga inn í su * * * 1 2 3 * * 6 I , «umar gotur. eg ge k aptur og fram um þær stærstu. í öll- um husunum, nema í einu eða tveimur, býr kvennfólk au sjaan ega. smagötunum og óþrifalegum görðum með ódaun og fylu af alls konar rusli hanga fataræfl- ar aðrir þvottar til þerris. Það áir og gráir af börnum. Einu sinni kom jeg inn í iítinn 0g ljótan garð; þyrptust þá í kring um mig 14 eða 15 af þessum smá- Píslum, öllum óhreinum og berfættum, lítn stúlka ein með eins árs dreng í fanginu með höfuðið alhvítt og alveg hárlaust enn. Það er ekki til sorglegri 8jón en Þessir hvítu kroppar, þetta hár eins og bleiktur hör og 81 fagurlega byggð, tígugleg eins og svanir á sundi. Kaup- maður einn, sam þar hafði umsjón með hleðslu á krydd- vörum frá Java og afíerming á ís frá Noregi, sagði mjer, að þangað kæmu 40,000* skip árlega og 5—6000 að meðaltali væru stöðugt í skipakvíunum. E>á eru vínforðabúrin engin smáræðisósköp. Þar eru 30,000 keröld af portvíni í kjöllurunum. Með einni vjel er þeim skipað á land og virðist sem þau fíytji sig af sjálfu sjer; þeim er komið á dálítinn sleða með hjól- um og jafnskjótt líður hann með þau niður hvert á sinn stað, nálega án nokkurrar áreynslu. Vjeiarnar vinna eins og þær væru lifandi þjónar, sjálfviljugir þræl- ar. Þar er dragbrú, sem vegur 200,000 pd. og að eins einn maður flytur til með einum „dúnkrapti“. Þar eru stórkostlegar birgðir af kryddvörum, húðum og skinu- um, tólg 0. s. frv. Kjallararnir og vöruhúsin eru trölls- legar byggingar; undir bitunum, sem líkjast brúm, breiðir sig myrkur yfir mannfjöldann, sem þar eru sí- starfandi. Tunnum og ámum er velt 0. s. frv., allt með reglu og rósemi. Menn heyra verslunarþjónana kalla upp númerin. í miðjum kjallaranum sjest forstöðumað- ur (joreman) við lítið borð og færir inn í bókina, eða *) Síðan Taine skrifaði þetta, hafa skip, sem þangað koma árlega, því nær tvöfaldast að tölu. Þar koma nú 216 skip á dag (nál. 80,000 á ári), sbr. 47. tbl. Djóðólfs f. á.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.