Þjóðólfur - 20.06.1890, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 20.06.1890, Blaðsíða 1
Kemur út á föstudög- Um _ yerö árg. (60 arka) ^ kr. Erlendis 5 kr. — B°rgist fyrir lá. júli. ÞJÓÐÓLFUR. Uppsögn skrifleg, bundin viö áramót, ógild nema komi til útgefanda fyrir 1. október. XLII. árg. Reykjavík, föstudaglnn 20. júní 1890. Nr. 29. Magnetic, gufuskip Slimons, kom hing- að í fyrra dag; liafði komið við í Vest- ^annaeyjum með vörur tii kaupm. Gísla Stefánssonar og á Eyrarbakka með vörur til kaupm. Guðm. ísleifssonar. Robertson, skipstjóri á Magnetic, sem farið hefur mörg ar á skipum Slimons hingað til lands, er hiun fyrsti skipstjóri, sem lent hefurgufu- skipi á Eyrarbakka; hingað til hefur það verið talið áhætta mikjl, en hann, sem er duglegur skipstjóri, eins og enskir skip- stjórar yfir höfuð, ljet það ekki aptra sjer; karm ljet ekki illa yfir að lenda þar, og kvaðst eins fús tíl að lenda þar með gufu- ®kip framvegis, eins og á ýmsum öðrum köf'num landsins, þar sem gufuskip hafa áður komið. Magnetic fór aptur í fyrri nótt vestur og norður um land til að taka vesturfara á ýmsum höfnum hjer við land. Hjeðan fóru nokkrir vesturfarar og útflutnings- st)óri Sigfús Eymundsson, sem fer með vesturförunum til Skotlands. Lrá útlönduiu hárust engin stórtíðindi með Magnetic. Stanley ætlaði 9. þ. m. frá Lundúna- korg til Edinborgar, þar sem konunglega skoska landfræðisfjelagið ætlaði að halda konum veislu; þaðan ætlaði hann til Glas- gow, sem ætlaði að gera hann að heið- ursborgara. Eptir það ætlaði hann að ey<ast víðar um Skotland. Þjóðverjar a a óstinnt upp eggjanir hans til Englend- mga að láta ekki hlut sinn fyrir Þjóðverj- um í Afríku. Voðastormur oq vatnsflbð hafði komið í ntario i Kanada um síðustu mánaðamót: hafði bær einn • , . ... .. .„ -£ ’ Jiarr'te, þvi nær eyðilagst og mikið tjón orðið , .. ® , viösvegar a monnum °g skepnum. Byltingamenn fara nú að eiga erfið uppdráttar, segir enskt blað eitt frá W >« Þýskaland, EásSl,„d “ hMra08, SVlM hafa gCTt samnIné um mndra uppgang pejrra Reyklausa púðrifj hefur nýlega V( reynt í Magdeburg og kom það þá fr. að það flytur þrefait, eða ferfalt lem en gamla puðrið. Um Suezskurðinn fóru 3425 skip é Sem leiði Þar af v°ru 2611 skip en Tekjurnar voru árið sem leið nál. 70 millj. franka (1 fr.=72 au.), þar af hreinn á- góði yfir 37 milijónir franka. Dr. Yaltý Guðmundssyni var 29. apríl veitt embætti við háskólann í Kaupmanna- höfn sem kennara í íslands sögu og ís- lenskum bókmentum frá 1. s. m. Sauðfjárverð á Englandi er nú tals- vert lægra en um þetta leyti í fyrra. Skoska blaðið The Scotsman ll.þ. m.segir frá fyrstu stórsölu á fje í Skotlandi í ár; voru þar deginum áður seld 20.000 fjár; verðið á besta fje var 2—2^/g shilling (kr. 1,80—2,25) lægra á hverri kind en um sama leyti í fyrra, en á lakara fje 5—9 sh. (4,50—8,10) lægra en um þetta leyti árið sem leið. Mount Park, gufuskip frá Zöllner í Newcastle, átti að fara 17. þ. m. frá Leith með vörur til kaupfjelaganna, á að koma við á Seyðisf., Húsavík, Akureyri, ísafirði ef til vill, og koma hingað 1.—2. júlí með vörur til kaupfjel. Árnesinga, fara hjeðan 4. júlí með hesta beina leið til Newcastle; á að koma hingað aptuy þaðan 17. júlí með vörur, kol 0. fl., fer síðan norður og tekur hesta á Eyjafirði. Hjeraðshátíð og sýning halda Eyfirð- ingar í dag og næstu daga á Oddeyri í minningu um, að 1000 ár eru liðin, síðan Helgi magri nam Eyjafjörð. Hafa Eyfirð- ingar haft allmikinn viðbúnað, til þess að hátíðahald þetta gæti farið vel fram. Skáldið sjera Matthías Jochumsson hefur samið sjónleikinn Hélga Mnn magra, sem ef til vill verður leikinn á hátíðinni. Auk frakkneska herskipsins, sem fór norður á Eyjafjörð um daginn til að vera þar við hátíðina, eru bæði strandferðaskipin, Laura og Thyra, að líkindum stödd þar í dag, og hafa án efa komið þangað með múg og margmenni, til að vera við hátiðahaldið. Hjeðan úr Reykjavík var Eyfirðingum sent með Magnetic ávarp með samfögnun og heillaóskum vegna hátiðahaldsins, und- irskrifað af mörgum bæjarbúum, 0g í dag hafa allir kaupmenn bæjarins flaggað í minning um þennan merkisdag Eyfirðinga. Hvalveiðaskipið eitt fyrir vestan kvað hafa ætlað að fara með Skúla sýslumann Thoroddsen til Eyjafjarðar á kjörfund- inn ásamt háðum þingmönnum ísfirðinga. Kvennaskölinn á Ytriey. Næstliðinn vetur voru 37 stúlkur allan veturinn á skólanum. og var honum skipt í 3 deildir: 1. deild, 2. deild og aukadeild. (í síðast- nefndri deild voru eigi fastákveðnar náms- greinir, heldur eptir ósk nemenda og sam- komulagi við forstöðukonu). í 1. deild voru 19 námsmeyjar. Þar af urðu 16aðnjótandi styrks. í 2. deildvoru 5 námsmeyjar. Þar af urðu 2 aðnjótandi styrks. í aukadeild voru 13 námsmeyjar. Þær stúlkur, sem sækja vilja um skól- ann til næsta vetrar, þurfa að vera búnar að því fyrir 1. ágúst svo hægt yrði að koma svari til þeirra í tíma. Veran á skólanum kostar yfir skólaárið frá 1. okt.—15. maí 120 krónur. Þær stúlk- ur, sem taka þátt í aðalnámsgreinum skól- ans í 1. og 2. deild og taka próf í þeim öllum að vorinu, fá styrk af opinberu fje, sem búast má við að verði um 20 kr. Reykjavík, 19. jön. 1890. Elin Briem. Jarðarför síra Jakobs Ouðmundsson- ar1 á Sauðafelli fór fram að Sauðafelli 22. maí; var þar mikill mannfjöldi saman kominn — um 350 manns — Hiiskveðjuna hjelt sjera Eirikur Gíslason á Breiðaból- stað, en líkrœðuna Jón prófastur Gutt- ormsson í Hjarðarholti, og sagðist þeim báðum ágætlega. Grajarræðu aillanga og fagra hjelt aðstoðarprestur Jóhannes L. Jóhannsson upp úr sjer blaðalaust. Síra Jakob var framfaravinur og frelsismað- ur. síungur í anda, og skoðun um allt til dauðans. Meðan hann var í skóla, var h ann lífið og sálin í öllum fjelagsskap pilta. Hann var líka uppástungumaður að því, þegar skólabáturinn var seldur við flutning kólans til Reykjavíkur, að þá skyldi stofna af verði hans styrktarsjóð fyrir pilta. Þetta eru upptök Bræðrasjóðsins, er síðan hefur orðið mörgum að liði, einsog kunnugt er. Hann gaf sig snemma við stjórnfræði og 1) Þetta er kafli íir æfiminning sjera J. G., sem Þjóðólfi var send, en verður eigi tekin öll i blaðið, með þvi að helstu æfiatriða hans var getið i 23.— 24. tbl. — Þess skal þó getið, að í þessari æfi- minningu er sagt, að hann hafi verið fæddur 2. júní 1817, hafi alist frá 5 ára aldri upp hjá móður- systur sinni Önnu Ólafsdóttur á Móafelli í Stýflu, farið i Bessastaðaskóla 1843 og kvongast 1854.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.