Þjóðólfur - 11.07.1890, Qupperneq 3
127
Af þeim, sem áttu að útskrifast í ár, á
að eins Helgi Sveinsson enn ólokið burt-
fararpróíi.
í síðasta blaði er sagt, að Helgi Jóns-
son hefði fengið 94 stig, sem tekið var
UPP úr burtfararprófsbók skólans, en þar
hafði talan misritast, því hann fjekk 1.
eink. 84 stig.
Tíðarfar er stöðugt mjög blítt; einlægir
þurkar, sólskin og hreinviðri.
Grasvöxtur er með betra móti sunnan-
iands og án efa um land allt.
Sláttur nýbyrjaður eða er að byrja
tesa dagana víðast sunnanlands.
Aukalæknir á Akranesi settur Björn
Ólafsson læknaskólakand.
Verslun Eyþórs Felixsonar
Selur nú til júlímánaðarloka ýmsar vöru-
tegundir með mjög vægu verði gegn pen-
iögaborgun eingöngu.
í sömu verslun fæst og ágætis-gott
skóleðior (húðir, sem ábyrgð er tekin á),
með óheyrilega vægu verði. Einnig smá-
skinu, lientug í brækur.
VASAÚR. spunarokkar o. fl. g@o
Hinn stærsti lagar af fataefnum.
Þið sem þurfið efni í ný fót, lítið bara inn í
verslun W. ó. Breiðfjörðs Nr. 8. Aðalstræti, þar
sjáið þið Iiinn stærsta, besta, marg’breyttasta
og billegasta vörulagar af svörtum klæðum,
kamgarni, búkskinni, (lulT'eli og yfir höfuð alls
konar fataefnum af öllnm litum, og veljið ykkur
þar eínið í fötin sjálfir eptir ykkar eigin smekk,
því nóg er úr að velja. Bn farið ekki eptir sýnis-
kornum hjá þeim — sem fá 15—20 prosent fyrir að
halda fram alleina fataefnum frá þeirri verslun, sem
þeir fá þessar prosentur hjá, þar það er gefið að
þið verðið sjálfir að borga þær, ef þið kaupið eptir
þessum saumastofu-sýnishornum af fataefnum. 353
íir brjefi frá Kaupmaniiaböfn.
Jeg kan meddele Dem, at Ölet fra Bryggeriet
i Kahbeks Alé skjenkes nu hos a Porta paa Kon-
gens Nytorv, det vandt Prisen for alt andet ÖI. Man
ved jo nok at a Porta’s Kaifé er den förste og
fineste her. Khavn, d. 17. Mai 1890.
354 W. Haurrith.
Á þessu ágætis öli frá bruggeríinu í
Ralibeks Allé, sem tekið var fram yfir allt ann-
að öl á hinu fínasta kaffi-húsi i Khöfn, er kaup-
maður W. Ó. Breiðfjörð Nr. 8 Aðalstræti hinn
einasti útsölumaður fyrir heila ísland. 355
Svart vaðmáls-undirdekk með skattereðum
rósum i hornum og fóðrað með hvitum striga, og
merkt undir hnakk-kútunni með M. T. hefur týnst
frá Klausturhólum og suður til Hafnarfjarðar,
Álptaness eða Keykjavíkur. Finnandi skili móti
funarlaunum annaðhvort að Klausturhólum eða til
ritstjóra Djóðólfs. 356
Unga góða kú vill Guðm. Guðmundsson á
Efra-Apavatni selja á næstkomandi hausti 1890, úr
því rjettir eru komnar; hún á að bera 10 vikur
af vetri. 357
Húsnæði, tvö herbergi og kokkhús, óskast til
leigu næsta vetur; ritstjóri Þjóðólfs visar á þann,
sem óskar þess. 358
Richard Beber
Gothersgade 9, Kjöbenhavn,
hefur til sölu miklar birgðir af töfra-
gripum, undrunarverðustu og ótrú-
legustu hluti, bæði handa fullorðn-
um og börnum.
Nákvæmur leiðarvísir fylgirhverj-
um grip, svo að allar töfraíþróttirn-
ar má þegar framkvæma eptir honum.
• Sömuleiðis birgðir af Laterna rnagica
• og Sciopticon með tilheyrandi hreyfi-
8 legum og óhreyfilegum myndum af
8 öllu tægi. Kulminationslanternur,
8 loptballönar, flugelda-efni. Pantanir
afgreiddar með næsta pósti gegn pen-
ingum eða póstávísun. Nýjum verð
listum (fáum expl.) útbýtt ókeypis á
afgreiðslustofu Þjóðólfs. 359
!
Dökkgrár hestur mark : oddfjaðrað apt. vinstra,
með klipptan kross hægra megin á lendinni, affext-
92
þeir hafa boðið mjer hlklaust 14 sauðina fyrir það, og
f.yrir minna er mjer allshendis ómögulegt að byggja hana
íeg segi þjer það satt, að það er ekki allur gróði í því
eiga þessar jarðir“.
„Mjer dettur annað í hug; jeg vildi stinga upp á öðru;
jörðin getur staðið fjarska mikið til bóta; það má sljetta
1 túninu, girða það að ofan, þar sem því er hættastvið
ágangi, auka það út suður á grundina, og fá miklu
meira af því; svo má gera skurði í mýrina fyrir utan,
0g llka fyrir neðan túnið, og svo hlaða fyrir á bakkan-
lm fyrir neðan, og gera þar besta engi“.
”Jetta getur vel verið“.
tún nr- er viss um það má vel gera þar sex kúa
tun, og auka úthp^c . . r
T neyskapmn talsvert".
land“” 6r 1Ul llræddur um eig'i nú æðilangt í
„En svo hefst það best át , , . . , ...
, . T ., , . . uest afram, að það sje byriað a
|,v,. Jeg veit það tostar mlti,, og m
rMast . þad, nema þe,r fengl ltfstiðarb ln sv0
bærilega byggmgarskilmala11.
”En hver vill treysta á það? Það er n- . tímum
gert ráð fyrir svo mörgu, sem aldrei verður neitt af
enda er jeg nú ekki enn þá farinn að sjá neinar sjerleg-
ar bætur að þeim þessum jarðabótum; jeg Ijet fyrir fa.
um árum narra mig til þess, að byggja manni jörð, með
89
Ábúöarrj ettur.
Eptir Jónas Jónasson.
Gunnlaugur og Helga höfðu búið saman á Keldu-
bóli fyrir víst í 12 ár.
Fyrst bjó Gunnlaugur þar með móður sinni, þang-
að til hún var orðin svo hrum, að hún var ekki lengur
fær um að vera fyrir framan hjá honum. Gunnlaugur
þótti með efnilegri mönnum í sveitinni, heldur álitlegur
til búsýslu, og svo fremri öðrum að menntun. Fjár-
stofn hans var álitlegur og jörðin góð.
Og svo var það engin furða, þó að hann rjeðist
til þess að biðja einnar af efnilegustu stúlkum þar í
sveitinni, — hennar Helgu á Narfastöðum. Það vissu
allir, að hún liafði fengið álitlegan skilding í föðurarf,
og ekki liafði hún eytt því hjá móður sinni. Það var
enda haldið, að hún væri mesta búkonuefni, og þótti
þegar sjást full merki þess, þegar hún var orðin tvítug;
það var enda orð á því, að margt yrði að ganga á heim-
ilinu eptir því, sem hún vildi.