Þjóðólfur - 12.09.1890, Blaðsíða 3
167
ur fflarga, en eigi var hún komin til ann-
ara landa hjer í álfu 21. f. m.
Ameríkskur sundmaður, að nafni
Dalton, synti nýlega á 231/,, stund yfir
sunuið milli Frakklands og Englands.
Hann lagði af stað kl. 4 e. h. sunnudag-
inn 17. ág. frá Boulogne á Frakklandi og
með honum björgunarbátur, sem við og
við rjetti honum ýmsar hressingar og átti
&ð taka hann, ef á þyrfti að halda. Við
°g við hvíldi liann sig á sundinu um 10
mínútur í einu. Daginn eptir kl.
e. h. synti hann í land í Folkstone á
Englandi, þar sem mikill manngrúi tók á
móti honum með miklu fagnaðarópi. Hann
var þá að þrotum komiun og var því nær
meðvitundarlaus fluttur inn í rúm; tveir
læknar hjúkruðu honum og náði liann sjer
jott aptur. Dalton er sterkbyggður mað-
Uf’ ara að alciri> og hefur farið marga
glæfraferðina á sundi á Amason- og Missi-
SIPpifljótunum í Ameriku. Á undan hon-
“m var kapteinn Webb, sem fórst undir
lagarafossunum fyrir 2 árum, hinn eini
maður, sem synt hafði yfir sundið frá
over til Kalais; hann synti það á 211/,
stund.
Járnbrautarslys miki,l var,l I Quincey
1 Ameriku 19. 4g. Gufcyagnlnu fór út
af vagnsporinu á einum stað, þar sem
bugða var á járnhrautinni. Eimreiðin fór j
þá með 45 mílna hraða (enskra) á kl.st.; [
undir 100 manna biðu bana, en margir
særðust.
Eldsvoði. Eldur kom upp í tollbúðinni
í Khöfn aðfaranótt 21. f. m.; brann þar
vörugeymsluhús stórt fimmloptað, 255 feta
langt og 40 feta breitt, og allmikið af
vörum; skaðinn að minnsta kosti mörg
hundruð þúsundir króna.
Skdlavarðan hefur í sumar fengið
góða aðgerð og er nú sem ný af nálinni.
Hún er nú góð bæjarprýði og því vonandi,
að menn varist að skemma hana. Lyklar
að henni eru leigðir út, hver fyrir eina
krónu um árið.
Tíðarfar hefur verið vætusamt það sem
af er þessum mánuði.
Dáinn í Hafnarfirði 11. þ. m. Árni
Mathiesen, merkur bóndi, hníginn á efri
aldur.
Rang-árvallasýslu (Landi) 2. sept.: „Það sem
af er þessu sumri hefur tíðarfarið mátt heita hið
æskilegasta, optast 10—15 stig á K.
Heyskapur hefur því víðast verið mjög hagstæð-
ur; túu voru með besta móti og harðvelli sömu-
leiðis, en mýrar hafa aptur á móti verið snöggar.
Heilsufar hjer er nú allgott og allir búnir að
ná sjér eptir kvetsóttina; enginn ljest í þessari
sveit úr henni, en all-flestir fengu hana meira og
, minna.
Útlendir ferðamenn, sem ætla sjer að skoða
Heklu, leggja vanalega leið sína hjer um sveitina;
að eins þrir hópar af þeim munu hafa komið á
þessu sumri.
Næstliðinn mánuð hafa menn hjer tekið eptir ó-
vanalega mörgum jarðskjálptakippum; raunar hafa
þeir allir verið mjög vægir nema einn, svo að þeir,
sem hafa verið við vinnu úti við eða á gangi,
hafa ekki orðið þeirra varir. Jeg hefi skrifað hjá
mjer þá kippi, sem ýmist jeg sjálfur eða aðrir hafa
veitt eptirtekt —- og kunna þeir samt að hafa ver-
ið optar — og hafa þeir fundist þessa daga: 8. ágúst:
tveir kippir, sá siðari allmikill. 11. ág.: um nótt;
dálítill kippur. 12. ág.: laust fyrir miðjan dag.
18. ág.: um nóttina. 19. ág.: tveir kippir hver á
eptir öðrum, kl. 43/., e. m. 25. ág.: tveil' kippir,
annar meiri kl. 472 e. m. (Aðrir tóku eptir 4
kippurn þann dag). 27. ág.: tveir kippir vægir.
28. ág.: einn kippur. 31. ág.: einn kippur, seint
um kvöld“.
AUGLÝSING AR
í samfeldu máli meö smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.)
hvert orð 15 stafa frekast; meö ööru letri eöa setning,
1 kr. fyrir þumlung dálks-lengdar. Borgun út í hönd.
Apturlilaðna haglabyssu, nýja, nr. 12,
„Center fire“, vil jeg selja.
Reykjavik 5. sept. 1890.
444 Sigm. Guðmimdsson.
A+Ö gefi sig fram. 445
i-a
Hafi menn einn dag virt nákvæmlega fyrir sjer
menn, sem safnast saman við þessi spilaborð, fir
manni ekki geta hjá því farið, að „spil“ er sá ’ lös
sem sökkur mönnunum dýpst. Þessi náfölu, afmynd
andlit, uppglenntu augu, bognu fingur, sem fálma e
fjársjóðunum, vega þá og voga þeim aptur í þetta sa
kallaða hættuspil — allt rennur saman í eina hryllii
mynd af mannlegri niðurlægingu, sein hjer verður
voðalegri en ella fyrir það, að vjer sjáum hana i skrr
legri höll mitt í himneskri náttúrufegurð.
Eptir tungumálinu að dæma, sem þessir menn ti
er meiri partur þeirra Englendingar og Ameríkume
ó eru ,hiuir fðstu og stöðugu gestir þar fiestir Fra
ar eða Italir. Meðal Þjóðverja, sem þar eru, má
una an í ugu stærðfræðinga, sem við hafa fastákve
l? 7! ”sPilið • Uti fyrir höllinni má fá keyp
leiðarvim fyrir 10 franka Uffi aðferð ^ þdr
hefurfiSÍig Um sPiIahöllina> sem staðið hefur í 30
gistihním0rf °rðÍð að Þ°kafjrir fjöIda af skrautlegi
hiálna ú lnni Úir og gruir af kvennfólki, (
JaPa „spilendunum11 að eyða gullinu sem þeir ku
íafa unnið að deginum. Það mætti skrifa he:
roman,' að eins um það, sem má lieyra og sjá sti
stund ínni í gistihúsum þesssum.
Spilavítiö.
Ýmsir munu hafa heyrt nefnt höfðingjadæmið Mónakó,
sem er suður við Miðjarðarhafið, skammt fyrir austan
Nizza, rjett við landamæri Ítalíu. Monakó er mest
frægt fyrir tvennt, bæði hversu það er lítið og einkum
fyrir hinn alræmda spilabanka, sem þar er. Það er
eitthvað nálægt fjórðung ferhyrningsmílu á stærð.
Ferðamaður einn, sem kom þar í mars í vetur, segir
svo frá för sinni þangað:
Frá Nizza gengur járnbrautin til Monakó innan um
há fjöll. Járnbrautarlestin kom, skammt frá Nizza, að
þverhnýptu fjalli og fór þegar inn i koldimm göng; það
sjest ekki handa sinna skil fyrir myrkri; það heyrist
að eins skröltið i vögnunum og sjest ekki annað en
neistaflugið frá gufugagninum, en göngin fyllast með
reykjarsvælu. Það fer aptur að birta, og loks komum
vjer aptur út í sólskinið inn í dal einn fagran, ylmandi
af blómum og alsettau orangetrjám, en hjer og þar