Þjóðólfur - 24.10.1890, Blaðsíða 7
199
óegta eptirlíkingar eigi lof það skilið,
sem frumsemjendurnir veita þeim, úr því
þeir verða að prýða þær með nafni og
einkennismiða alþekktrar vöru til þess að
þær gangi út.
Harboöre ved Lemvig.
Jens Clir. Knopper. Tomas Stausliolm.
C. P. Sandsgaard. Laust Bruun.
Niels Chr. Jensen. Ove Henrik Bruun.
Kr. Smed Könland. I. S. Jensen.
Gregers Kirk. L. Hahlgaard.
Kokkensberg. N. C. Bruuu.
I. P. Emtkjer. K. S. Kirk.
Mads Sögaard. I. C. Paulsen. L. Lassen.
Laust Chr. Cliristensen. Chr. Sörensen.
N. B. Nielsen. N. E. Nörby.
Skósmíðaverkstofa, Vesturgötu 4,
Eptir þessu
sýnishorni
ættu þeir, sem
panta vilja
stigvjel hjá
mjer, að taka §"
mál af fætin- H
um utan yfir
1 sokk, með
mjóum brjefræmum eða mælibandi. Nákvæmlega
verður að taka lengdarmálið eptir því, sem sýnis-
hornið bendir til.
Björn Kristjánsson. 520
! Uniibertroffen ! ! Sensationcll!
Wunder
der
Farben-Industrie!
Durch jahrelanges Studium ist es mir gelungen
Farben zu erfinden, mit welchen jedermann sofort,
durch blos einmaligem Anstrich jedem, nur er-
denklichen Gegenstand, gleichgiltig ob derselbe aus
Gyps, Glas, Holz, Stein, Metall, Wachs, Thon, Bein,
Porzellan etc. besteht. vergolden, versilbern, verkup-
fern etc. kann. Mein fliissiges Gold und Silber
versende ich gegen Bar:
1 Flasche sammt Pinsel nur .... Kr. 1,20
6 — — 6,00
12 — — 9,00
1 viertel Ko. Parbe 1 Flasche ... — 9,00
1 halb — — ... — 15,00
1 _ —-------------------... — 25,00
Alle Farben wie Kupfer, Citron, Blau, Orange,
Griin, Carmoism, etc., stets vorráthig. Zu beziehen
durch das Depot chemischer Producte.
Sigm. Grunsberger.
521 Wien, II., Vereinsg. 16.
Vottorð.
Eptir að jeg hefi nú yfir tæpan eins
árs tíma viðhaft handa sjálfum mjer og
öðrum nokkuð af hinum hingaðflutta til
Eyjafjarðar Kína-lífs-élixír hr. Valdemars
Petersens, sem hr. kaupm. J. V. Havsteen
á Oddeyri hefur útsölu á, lýsi jeg því hjer
með yfir, að jeg álít hann áreiðanlega gott
matar-lyf, einkum móti meltingarveiMun
og af henni leiðandi vindlopti i þörmun-
um, brjóstsviða, ógleði og óhægð fyrir
bringspölum. Líka yfir það heila styrkj-
andi, og vil jeg því óska þess að fleiri
reyni bitter þennan, sem finna á sjer lík-
an heilsulasleik eins og kannske margvís-
lega sem stafar af magnleysi í vissum
pörtum líkamans.
Hamri 5. apríl 1890.
Árni Árnason.
Kína-lífs-elíxírinn fæst ekta hjá:
Hr. E. Felixsyni. Reykjavík.
— Helga Jónssyni. Reykjavík.
— Helga Helgasyni. Reykjavík.
— Magnúsi Th. S. Blöndahl. Hafnarfirði.
— Jóni Jasonssyni, Borðeyri.
— J. Y. Havsteen. Oddeyri pr. Akureyri,
aðalútsölumanni á norður- og austurlandi.
Á þeim verslunarstöðum, þar sem eng-
in útsala er, eru þeir, sem vilja gerast út-
sölumenn, beðnir að snúa sjer til undir-
skrifaðs, sem býr til bitterinn.
Valdemar Petersen,
er býr til hinn eina ekta Kína-lifs-elixír.
Frederikshavn.
522 Baninark.
156
„Kærið þjer yður ekki um, hvað jeg veit eða ekki veit; hjer spyr
jeg yður eptir embættisskyldu minni og þjer eruð skyldugur að
svara og vinna eið að því, sem þjer segið“.
Vitnið hrissti höfuðið með fyrirlitningu, en sagði þó hvað það
hjeti.
„Hvar eigið þjer heima?“
„Nei! nú er jeg fyrst hissa! Hafið þjer nokkurn tíma heyrt
annað eins, Petersen?" sagði vitnið við eitt af rjettarvitnunum, „nú
höfum við, dómarinn og jeg, búið hjer í hænum báðir í 50 ár, og
samt spyr hann — — ha, ha, ha. — Degar maður heyrir aðrar
ems spurningar, gæti maður trúað — ha, ha, ha — að hann væri
fia, ha, ha — eða hvað sýnist yður, Petersen ?“
^öjer standið hjer fyrir rjetti og eigið að vera siðsamur. Svarið
þjer spuruingUnni ega jjjgj. Yerðið sektaðir", sagði dómarinn með
þjósti miklum.
áfram^11'0 Be^*r hvar það eigi heima, og yfirheyrslan heldur
„í hvaða stöðu eruð ,, . ..
’’ , PJer“ ? gpyr domarmn enn fremur.
„Hm — ha, ha, ha!“
„Á hverju lifið þjer ? spyr jeg yður«
„Verið þjer nú ekki lengur að 8era að gamni yðarj herra d6m.
ari, þjer vitið vel, í hvaða stöðu jeg er“.
„Sem prívatmaður veit jeg það, eu 8em dómari veit jeg
ekkert“, sagði dómarinu mjög önugur.
„Nú, herra dómari, þegar þjer vitið eitthvað, er þjer eruð ekki
í dómarasætinu, en vitið ekkert, er þjer sitið í dómarasætinu, þá
sýnist mjer best, að þjer farið, og fáið einhvern annan í yðar stað,
sem hefur dálitla skynsemi í höfðinu11.
Ráðleggingiu gat nú út af fyrir sig verið góð, en hún kostaði
vitnið 15 króna sekt.
153
yfir um í snatri og lenti, ekki við bryggjuna, heldur
hinu megin á eynni. Til alls þessa hafði liann ekki
þurft nema tæpar 20 mínútur.
Fyrst hafði hann hugsað sjer að leita liðs hjá lög-
reglumönnunum, því fremur sem hann gat enga von
haft um að fá nokkra hjálp úti á eynni, en við nán-
ari athugun hvarf hann þó frá því aptur, því að hanm
sá það glöggt, að sá sem tekur þátt í hættunum, tek-
ur og þátt í heiðrinum og hagnaðinum, sem af því
kann að leiða. Þess vegna ásetti liann sfer að vera
aleinn í þessu æfintýri; það átti við hann; þess konar
var hans líf og yndi.
Þannig byrjaði hann „sína fyrstu og síðustu tígris-
dýrsveiði“, eins og hann komst að orði. Hann gekk
fyrst yfir að bryggjunni; þar fann hann mann sofandi
á bekk og þekkti þar fylgdarmann sinn. Liklegast hef-
ur hann sest þar, til að biða eptir sálusorgara þvotta-
konunnar, en hefur svo sofnað út úr því. Frá bryggj-
unni fór Axel Dal heim að húsinu, að þeirri Wið þess,
þar sem áðurnefndar dyr voru.
Hann heyrði fótatak og mannamál og stansaði því,
til að vita hvað um væri að vera. Á fótatakinu heyrði
hann, að þessir menn stefndu niður að bryggjunni; hann
heyrði þá einnig blóta og ragna, af því að fjelagi þeirra
var svo lengi í burtu.