Þjóðólfur


Þjóðólfur - 21.11.1890, Qupperneq 3

Þjóðólfur - 21.11.1890, Qupperneq 3
215 Aflabrögð hafa verið mjög rýr við Faxaflóa í haust; nú fyrirskömmu reynd- ar kominn allgóður afli, en því nær aldrei Sefur á sjó. Fjárflutningaskip Coghills, Newliailes, fór hjeðan 16. þ. m. með 3600 kiudur og nokkra hesta. Þetta var síðasti fjárfarm- urinn hjeðan af landi í haust. Coghill sigldi og með því sjálfur. Mannalát og slysfarir. Sunnudaginn 16. þ. m. andaðist Ólafur Þorvaldsson í Hafnarfirði, tæpra 79 ára að aldri. Haun hafði búið mest allan búskap sinn í Hafn- arfirði og var lengi lireppsstjóri í Alpta- neshreppi. 6. þ. m. andaðist í Meðalfellskoti í Kjós Brynjólfur Einarsson fyrrum hrepp- stjóri og hreppsnefndarmaður í Kjósar- hreppi, fæddur 29. jan. 1825. Laugardaginn 8. þ. m. hvolfdi nálægt inndi bát frá Lykkju? í G-arði með 5 mönnum á. Þremur mönnunum varð hjargað af kjöl, en tveir drukknuðu, Benja- mín Illugason, unglingsmaður, og liinn roskinn maður, Einar Gottskálksson, báð- ir ókvæntir. Pástskipið Laura, sem átti að koma í gær, ókomið enn. AUGLÝSINGAR í samfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.) hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning, 1 kr. fyrir þumlung dálks-lengdar. Borgun út i hönd. Nýprentaðar: Tvær Prjedikanir eptir J. 0. Wallin og J). G. Monrad. Yerð 25 aurar. Þessar ágætis-ræður hefur hr. sagnfræðingur Páll Melsted gefið út, i þeim lofsverða tilgangi, að allt það, sem inn fyrir þœr kæmi, og afgangsyrði prentunarkostnaði, skyldi „renna í þann litla sjóð, sem stofnaður hefur verið hjer í Reykjavik í þvi skyni, að reisa meistara Jóni biskupi Yídalín minn- isvarða við dómkirkjuna í Reykjavík, eins og HaJl- grimi Pjeturssyni hefur verið þar reistur fyrir fá- um árum“. Með því að kaupa ræður þessar styðja menn að því, á ótilfinnanlegan hátt, að heiðra minningu hins ódauðlega snillings Jóns biskups Yidalíns, og er vonandi að þeir verði margir, er það vilja gjöra. Reykjavik, 20. nóv. 1890. 568 Sigurður Kristjáusson. Til lcigu fæst herbergi fyrir einhleypan mann. Ritstjóri vísar á. 569 Alþingistíðindi 1885, 1847, 1849, 1853, 1855, 1857, 1859 og 1861, í góðu bandi, eru til sölu fyrir lágt verð. Ritstj. vísar á seljandann. 570 Fjelagsprentsmiðjan á Laugavegi nr. 4, verkstjóri Sigmundur Guðmundsson, tekur að sjer alls konar prent- un. Öll prentun sjerlega vel vönduð. Þeir, i sem eitthvað vilja fá prentað, geta suúið 1 sjer til prentsmiðjunnar eðatil ritstjóra Þor- j leifs Jónssonar og samið um prentunina. 571 i 1 I il I 1 1 i u i Til athugunar. Fjer undirskrifaðir álítum það skyldu vora að biðja almenning gjalda varhuga við hinum mörgu og vondu eptirlíkingum af Brama-lífs-elixír hr. Mausfeld-Búllner & Lassens, sem fjöldi fjárhuga kaupmanna liefur á boðstólum; þykir oss því meiri ástæða til þessarar aðvörunar, sem uiarg- ir af eptirhermum þessum gera sjer allt far um að líkja eptir einkennismiðanum á ekta glösunum, en efnið í glösum þeirra er ekki Brama-Ufs-ehxír. Vjer höfum um langan tíma reynt Mansfeld-Búllner & Lassens Brama-lífs-elixír, og reynst hann vel, til þess að greiða fyrir meltingunni, og til þess að lækna margs konar maga- veikindi, og getum því mælt með honum sem sannarlega heilsusömum bitter. Oss þykir það uggsamt, að þessar óekta ept- 168 eptir nokkrar mínútur raknaði hann við. Margir aðrir Hindúar kváðust hafa gert hið sama sem hann, og það sem þeir hafa getað með hægu móti, ætti og aðrir að geta. II. Ný fæðutegund. Jafnvel þótt það reyndist svo, að Tanners hefði rjett fyrir sjer, mundi þó líða Iangur tími, þangað til það yrði algengt, að menn legðust í dá. Þótt líf manna sje °Pt og einatt erfltt og fullt af ógæfu og andstreymi, er það þó flestum kærara en svo, að þeim verði ljúft að ippa úr því köflum með dálegu eða meðvitundar- eysi lengri eða skemmri tíma árlega. Það vill því ve ti, að á Frakklandi hefur verið gerð önnur upp- götvun, sem gerir mönnum mögulegt að komast af og lifa, þótt hin venjulegu matvæli gangi til þurðar, því að þar hafa menn fundið nýja — oss liggur við að segja yfirnáttúrlega fæðutegund; þessi uppgötvun er þannig gagnstæð uppgötvun Tanners. Þessi nyja fæðutegund er eins konar kexkökur. í byrjuninni trúðu menn illa öllum þeim sögum, sem um þær voru sagðar. Það var sagt, að hraustur karlmað- ur þyrfti ekki meira til matar eða drykkjar í marga daga en eina litla köku af kexi þessu. Þessi eina Nokkrar uppgötvanir vorra tíma.* i. Dálega manna. Það er kunnugt, að sumar dýrategundir sofa eða liggja í dái lengri eða skemmri tíma að vetrinum. Nú þykist maður einn í Ameríku liafa uppgötvað það, að maðurinn geti á líkan hátt, hvenær sem hann vill, lagst í dá og legið í dái jafnvel marga mánuði, án þess að hræra sig og án þess að fá nokkra næringu. Maður þessi er dok- tor Tanners, sá sem fyrir nokkrum árura fastaði í 40 daga og 40 nætur og neytti ekki annars enn vatns all- an þann tíma. Tanners kvað nú ætla að gera tilraun með sjálfan sig; láta smíða utan um sig kistu, grafa sig niður í jörðina og taka sig svo upp eptir vissan til- tekinn tíma. Ef þessi tilraun heppnast og ef hann getur gefið full- *) Grein þessi er tekin úr ritgjörð í danska blaðinu „National- tidende“ eptir írjettaritara þess í Parísarborg.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.