Þjóðólfur - 02.01.1891, Side 4
4
HuHdnttt liMaoMfjelai.
Um leið og jeg þakka mínum viðskipta-
mönnum fyrir þessa árs fjárverslun, læt
jeg yður lijer með vita, að jeg kaupi sauð-
fje næsta ár, og ef þjer þurfið eitthvað að
vita viðvíkjandi næsta árs verslun, getið
þjer snúið yður til umboðsmanna minna,
sem eru þessir:
Hr. Stefán Stephensen á Akureyri
fyrir Þingeyjar og Eyjafjarðarsýslu.
- Þorvaldur Arasen á Flugumýri
fyrir Skagafjarðarsýslu.
— Benedikt Blöndal í Hvammi
fyrir Húnavatnssýslu.
— Guðmundur Einarsson í Nesi og
— Þórður Jónsson i Ráðagerði
fyrir Borgarfjarðar-, Kjósar- og Gull-
bringusýslu.
— Magnús Gunnarsson í Reykjavík og
— Þórður Guðmundsson í-------
fyrir Árnes- og Rangárvallasýslu.
Reykjavík, í descmber 1890.
2 Georg Thordahl.
Nýir kaupendnr
aö Þjóöólfi þetta ár (1891)
fá ókeypis og kostnaðarlaust sent:
Bókmenntasögu íslands (fyrri part).
Sögusafn Þjóðólfs II. (1889) með 14
sögum.
Sögusafn JÞjóðólfs III. (1890) með 16
sögum og skemmtigreinum,
eða alls um 500 bls.
Enn fremur fá nýir kaupendur 4 síðustu blöðin
af síðastliðnum árgangi með byrjuninni á ferðum
Stanleys; blöðin þar á undan eru þrotin. Það,
sem nýir kaupendur fá ðkeypis með blaðinu, er
eins mikils virði, eins og einn árgangur þess. Þeir
fá nýja, fróðlega bðk og sögusöfnin með 30 Bögum,
skemmti- og fræðigreinum, og geta ekki eignast
þetta á annan hátt, með því að það er ekki til
sölu.
Nýir kaupendur geíi sig fram sem
fyrst við útgefanda Þjóðólfs. 3
56. númer
af síðastliðnum árgangi Þjðððlfs verður keypt á af-
greiðslustofu blaðsins. Haíi einhverjum verið of-
sent þetta níimer, eru þeir vinsamlega beðnir að
endursenda það til ritstjðrans. 4
Fyrir peninga út í hönd ðskar maður í Norð-
urlandi að kaupa á næstkomandi vori um 1 skppd.
af saltfiski nr. 2. Sá, sem vill selja fiskinn, semji
um það víð ritstjóra Þjððólfs. 5
Fjelagsprentsmiðjan
á Laugavegi nr. 4, verkstjóri Sigmundur
Guðmundsson}tékur að sjerallskonarprent-
un. Öll prentun sjerlega vel vönduð. Þeir,
sem eitthvað vilja fá prentað, geta snúið
sjer til prentsmiðjunnar eðatilritstjðraÞor-
leifs Jónssonar og samið um prentunina. 6
Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ókeynis hjá
ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einn-
ig gefur.þeim, sem vilja tryggja lif sitt allar nauð-
synlegar upplýsingar. 7
Fundur í Stúdentafjelaginu annað kveld (3.
jan.) kl. 872. Benedikt Gröndal heldur fyrir-
lestur. 8
Umbtíðapappír.
Þeir, sem framvegis koma með umbúðapappir til
sölu til verslunar minnar, aðvarast hjer með, að
blanda ekki „ísafold" saman við önnur dagblöð,
því allajafna er hún svo óhrein, að ekki cr kaup-
andi til umbúða. W. Ó. Breiðfjörð. 9
IVIaður, sem er vel að sjer og á besta aldri, ósk-
ar eptir atvinnu við verslun. Henn snúi sjer til
ritstjóra Þjóðólfs. 10
Eigandi og libyrgftarmaöur:
ÞORLEIFUR JÓNSS0N, cand. phil.
Skrifstofa: í Bankastræti nr. 3.
Fjelagsprentsmiöjan.— Sigm. Guðmundsson.
14
buya ineð alls 389 menn, þar á meðal íyrirliðina Stairs,
Nelson, Jeplison og lækni, Parke að nafni. Stanley
sjálfur var í broddi fylkingar; reið hann asna, en aðrir
gengu; næst honum kom svertingi, sem bar fána Banda-
ríkjanna; þar næst komu 75 hermenn undir forustu
Stairs; voru þeir vopnaðir með rifflum og höfðu allir
axir, til að höggva veg gegn um skóginn. Stanley
biafði meðferðis auk margs annars stóran bát úr stáli,
sem mátti taka sundur í marga parta og bera sinn í
hverju lagi.
IV. kupituli.
Allt vel í fyrstu. — Oddhvassir trjefleinar. — 10 menn ófærir. — Upp
•eptir Aruwimi. — Skrítin vináttumerki. — Fossar. — Eitraðar örvar. —
Orustu við Avisibba. — Ugarrowwa. — Allmargir strjúka, enn fleiri veröa
eptir ófærir, þrjátíu dauðir. — Þrautirnar fjölga. — Dvergar.
Stanley og menn hans hjeldu upp með Aruwimi
eptir allgreiðfærri götu eptir villimenn. En þegar þeir
voru komnir 5 enskar mílur, fór heldur en ekki að
þyngjast fyrir fæti; vafningsjurtir fljettuðust þar liverj-
ar innan um aðrar yfir götuna og skógurinn varð svo
þjettur, að höggva varð göng gegn um liann, til þess
að komast áfram; en eptir nokkurn tíma komust þeir
aptur á allgreiðfæra götu, sem lá um mörg rjóður með
fjölbyggðum þorpum.
15
Þar, segir Stanley, fengum vjer fljótt að kenna á
brögðum og óvináttu íbúanna. Þeir grófu grafir yfir
þvera götuna og ráku niður í þær oddhvassa trjefleina,
sem þeir huldu síðan með laufblöðum. Menn mínir voru
flestir berfættir og stungust því fleinarnir upp í fæturna
á þeim og brotnuðu stundum inni í sárinu; stundum
stungust fleinarnir alveg upp í gegn um ristina. Á
þennan hátt urðu 10 menn þegar ófærir til gangs og
að eins 2 þeirra náðu sjer svo aptur, að þeir gætu ver-
ið oss til gagns, en hinir ekki. Auk þessa skutu íbú-
arnir á þá örvum með bogum sinum, livenær sem þeir
gátu. Þannig' gekk ferðin í nokkra daga, þangað til
þeir komu aptur 5. júli að Aruvimifljótinu; þar var það
fossalaust og ekki mjög straumhart. Var þá stálbátur-
inn settur út á ána og í hann sjúkir menn og farang-
ur; auk þess höfðu þeir fengið hjá íbúunum nokkra smá-
báta, sem þeir gátu notað á ánni. Þetta var ekki lítið
hagræði, einkum að þurfa ekki að bera bátinn og þá
ekki síður vegna sjúklinganna; var nú bátunum róið
upp eptir ánni, en það gekk seint vegna þess, hve fáir
kunnu eða gátu róið. Stanley sjálfur og meiri hlutinn
af mönnum lians hjuggu sjer veg gegn um skóginn með
fram ánni.
Opt gekk fljótið svo langt til norðurs, segir Stanley,
að jeg var í efa um, hvort rjett væri að fara upp eptir