Þjóðólfur


Þjóðólfur - 23.01.1891, Qupperneq 3

Þjóðólfur - 23.01.1891, Qupperneq 3
15 verður allt ásamt skipinu selt við upp- boð. Allir skipverjar komust af. Tíðarfar. 18. og 19. þ. m. kyngdi nið- ur talsverðum sujó, 20. var norðangarður síðan stilling á veðri, en talsvert frost, allt að 13 stig á Cels. Maður varð úti á Svínadal í Dala- sýslu rjett fyrir jólin; hann hjet Sveinn og var frá Hvítadal í Saurbæ Skiptapi. 4. þ. m. fórst bátur í Jökul- fjörðum í ísafjarðarsýslu; formaðurinn komst lífs af, en 3 hásetar drukknuðu: Vagn Ebenesersson og Kristján Jónsson báðir frá Leiru, og Jónatan Jónsson í Furufirði. Isaljarðiirsýslu (Dýrafirði) 24. des.: „Síðan um yeturnætur heíur mátt heita stirð tíð, ýmist snjó- koma eða stórrigning og stormar. Nú er farið að hýsa allt fje, en ekki er gefið til muna, nema lömbum, Yfir höíuð er íje hjer fremur fátt og öll meðferð á því mjög bágborin. Opt hefur bráða- pestin verið lijer skæð, og gjört bændum mikinn skaða; í haust hefur hún þó ekki drepið til muna. — Á fundi, er lialdinn var í Þíngeyrarhrepp í haust, var samþykkt, að gjöra fjárskoðanir í vet- ur. Hin fyrsta fór fram eptir veturnætur, og var í henni litið cptir heybyrgðum manna, og menn áminntir um, að setja skynsamlega á hey, eða stofna ekki skepnum sínum í voða. Önnur skoð- unin á að fara fram um miðjan vetur, og hin þriðja fyrir eða um sumarmálin. Ysrðlaunum var heitið, ef einhyerjir sköruðu fram úr i fjenaðar- hirðingu og allri meðferð fjárins. Mjög hefur verið lítið um sjógæftir í haust, enda næstum fiskilaust, og hið sams er að frjetta frá Djúpinu. — Um rniðjan fyrri mánuð fjekk Berg á Framnesi einn hval og um sama leyti náðu Arnfirðingar öðrnm. Megn kvefsótt hefur gengið hjer í vetur, en orð- ið þyngri á börnum, og nokkur dáið. Nýlega fyrirfór sjer kvennmaður frá Hvammi í Dýrafirði; hún drekkti sjer í á, skammt frá bæn- um“. Fyrirspurnir og svör. 1. í einni kirkjusókn eru nokkrir húsmenn og lausamenn, sem hafa fæði sitt og allt út af fyrir sig, sumir tíunda lausafje en sumir eiga ekk- ert til að tiunda. Ber ekki öllum þessum mönn- um að gjalda til prests og kii'kju að minnsta kosti 50 aura? Svar: Þeim ber að gjalda til prests og kirkju, lausamönnunum þessa 50 aura, en hver gjöld þoir eigi að greiða að auki eða húsmennirnir, fer eptir því, hve mikið þeir hafa umleikis, hvort þeir t. d. tíunda nokkuð eða livo mikið. 2. Eiga ekki þessir menn, sem nefndir eru í næstu spurn. á undan, rjett til að kjósa sjer prest, ef þeir hafa lögákveðinn aldur og óskert mannorð og eru fjár sins ráðandi, eða hverjir af þeim? Svar: Húsmenn sjálfsagt, en vafasamt er það um lausamenn, með því að sumir skoða þá eigi „búsetta", en það er eitt af skilyrðunum fyrir prestkoBningarrjettinum. 3. Er jarðeigandi, sem er örvasa gamalmenní, skyldugnr að gjalda aukaútsvar eða tekjuskatt, þegar afgjald jarðarinnar nemur ekki meiri upp- hæð, en það, sem gamalmennið þarf til að gefa með sjer? Svar: Já, ekki kemst hann hjá því. (Sjá um tekjuskattinn landshöfðingjabrjef 30. apríl 1879. Stjórnartíð. s. á., bls. 02). 4. Hafa lyfsalar leyfi til, að sclja vörur sínar fyrir hvert verð, sem þeim sýnist, eða hafa þeir ekki einhvern „taxta“, sem þeir eru skj’ldir að selja eptir? Svar: Jú, þeir verða að fara eptir sjer- stakri lyfjaverðskrá eða „taxta“. 5. Jeg hef sagt upp kaupum og sölu á nokkr- um eintökum á „Þjóðviljanum11 næstl. vor, en er sendur hann samt; er jeg skyldur að borgaþað? Svar: Ef spyrjandi hofur veitt þeim viðtöku, kemst hann ekki hjá að borga þau. 6. Á hvaða lögum er byggt smjörgjald til presta af bæudakirkjuui ? Svar: Sjerstök lög eru engin fyrir því, en göm- ul venja, sem er jafngild og lög væru. Þessi venja á rót sina að rekja tii alþingísdóms 1629, er dæmdi kirkjueiganda skyldan til að lúka prestin- um háliar leigur eða 1 fjórðung smjörs eptir hvert kúgildi, er kirkjan ætti. Þessum dómi var síðan almennt farið að fylgja (sjá líirkjurjett Jóns Pjet- urssonar, 2. útg., hls. 195). Smúvegis. Heimasœtan: „Mjer heyrðist eltki betur, en að einhver kyssti yður i gærkveldi í rökkrinu, María! — Svei!“ 28 frá Emín Pascha, vafið innan í vaxdúk. Sendimennirn- ir frá Sansíbar voru fyrir löngu komnir til bans og hann liafði vonast eptir oss i desember árið áður. Næsta dag, 23. apríl, sendi jeg Jephson með fiokk manna með bátinn niður að vatninu; þeir settu bátinn samau; fór síðan Jephson við nokkra menn á bátnum yfir vatnið. 26. apríl sáu þeir Msua, sem er syðsti bær- iun í löndum Emíns Pasclia. Dar varð heldur en ekki fagnaðarfundur á báðar hliðar. 29. apríl komum vjer aptur þangað, sem vjer vor- um staddir 16. des., er vjer komum í fyrra skipti að vatninu. Klukkan 5 um daginn sá jeg gufuskip koma um 7 enskar mílur frá landi. Var þar Emín Pascha, Jephsen og Kasati, ítalskur herforingi, sem liafði verið önnur hönd Emius síðustu árin. Þetta var hin hátíð- legasta stund, sem fyrir mig kom á allri ferðinni. Sama kveldið kl. 7 hittust þeir Stanley og Emín Pasclia, sem tóku með vinsemd og virtum hvor á móti öðrum. Þeir voru saman til 25. maí. Þá fór Stauley til baka, til að vita um Barttellot og menn þá, sem höfðu orðið eptir í Yambuya og væntaulegir voru á liverri stuudu, en voru þó enn ekki komnir. Stanley skildi Jephson eptir hjá Emín Pasclia, en fjekk aptur hjá hon- um 102 burðarmenn. Að hálfum mánuði líðnum kom jeg, segir Stanley, 25 en hinum helmingnum bjargaði Arabaflokkur einn og að eins 7 þeirra koinust til Stanleys í janúar 1888. Aðsetursstaður Emins Pascha lijet Vadelai og var í nánd við vatnið Albert-Nyansa; hann hafði 2 gufuskip til ferða á vatninu. Frá Sansíbar hafði Stanley sent liraðboða til Emins Pascha tii að láta liann vita, að liann mætti eiga von á sjer vestan megin. Eptir að Stanley var kominn út úr skóginum, átti hann í orustum við íbúana, sem livað eptir annað rjeðu á liann og förunauta hans, sem við og við urðu örvænt- ingarfullir ög liugðu, að þeir kæmust aldrei til Albert- Nyansa. Hinn 12. desember kl. 1 sagði jeg við menn mina, skrifar Stanley: „Innan skamms sjáið þið Albert-Nyansa“. Þeir litu efablandnir hver til annnars og sögðu: „Hvers vegna er liann sí og æ að tala þannig við okkur? Heldur hann, að við sjeurn börn? — Albert-Nyansa I Nei, það uær ekki nokkurri átt, lijer erum við á sljettu og sjáum í fjarska fjöll, sem sjálfsagt eru 4 daga leið í burtu“. En þegar klukkan var l1/^ fór landslaginu allt í einu að halla, og á sömu stundu blasti við hið mikla stöðuvatn alllangt fyrir neðan fætur vorar. Nú gat jeg gert gys að þeim fýrir allt vílið og efasemdirnar. Þeg- ar jeg spurði þá, hvað það væri, sem þeir sæju þar

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.