Þjóðólfur - 27.02.1891, Síða 4

Þjóðólfur - 27.02.1891, Síða 4
40 Jjví selt allt að helmingi ]iess öðrum íslenskum kaupmönnum. Hefur það að líkindum verið selt á íslandi, þó hvergi nema í Breiðafjarðareyjum hafi verið kvartað yfir þvi í blöðunum11. AUGLÝSINGAR í samfeldu máli meö smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a. hvert orð 15 stafa frekast; meö ööru letri eða setning, 1 kr. fyrir þumlung dálks-lengdar. Borgun út í hönd. Fundur í Stúdentafjelaginu annað kveld (28. febr.) kl. 8V2. 57 Sjfjiricnn l Bestu vatnsstígvjel (knjehá) fást keypt með góðu verði. Bitstj. vísar á. 58 E n s k a. Byrjendur geta fengið góða keunslu í ensku. Bitstj. visar á. 59 Stórt borð óskasf til láns eða kaups nti þeg- ar. Bitstj. vísar á. 60 JLítill ofn óskast til láns. Menn smúi sjer til ritstj. Þjóðólfs. 61 Bókbindarasveinn og efnilegur drengur verður tekinn við bókband hjá undir- skrifuðum í Lækjargötu nr. 4. 62 M. J. C. Jensen. Seldar óskilakindur í Grafningshreppi haust- iö 1890. 1. Hvítt gimbrarlamb, mark: gat hægra; sýlt, gat vinstra. 2. Hvítt gimbrarlamb, mark: hamarskorið h.; stúf- rifað v. 3. Hvítt gimbrarlamb, mark: blaðstýft apt. h. 4. Hvítt geldingslamb, mark: sneiðrifað fr. (illa gerð), biti apt. h.; stúfrifað v. Þeir, sem sanna eignarrjett sinn á ofanskrifuð- um kindum fyrir 31. júlí þ. á., fá andviröi þeirra, að frádregnum kostnaði. Úlfljótsvatni 31. janúar 1891. 64 fiíuðrn. Magnússon. Fjármark Þórólfs Bjarnasonar að Fögrueyri í Fáskrúðsfjarðarhreppi er: stýft hægra, blaðstýft apt. vinstra. 65 Á næstk. vori (1891) óskast til kaups: 10—50 ær, með lömbum. 5—20 hross (á öllum aldri, eða 5—10 vetra). 3— 6 kýr, geldmjólkar, og sem bera frá 1. apríl til 21. júní. 10—40 hestar af vænum bandreypum. 10—50 pd. af íslenskn nautsleðri. Borgun í peningum út í hönd. Á kaup- anda vísar: 66] Guðjón Vigfússon í Klausturhólum Eigandi og ábyrgfiarmaöur: ÞOELEIFUB JÓNSSON, cand. phil. Skrifstofa: í Bankastræti nr. 3. Fj elagsprentsmiöj an. See her.M Bogbinderiet Lækjargötu Nr. 4. Böger indbindes solidt, smagfuldt i alle Udstyrelser til billige Priser. Bro- derier monteres, Landkorte opklæbes paa Lærred og Pap og lakeres. Större Værker laves betydelig billigere end enkelt arbeide. Forfattere og Forlæggere anbefales solide og smagfulde Komponerede Bind i alle CJdstyrelser, hvilket jeg ser mig i Stand til at indbinde til Udlandets enormt biltige Priser, med G-aranti for Rig- tigheden med henhold af Islandske Bogstaver. Bemœrk fölgende Priser for Partiarbeide dog ikke under 100 Exempl.: Omslags- arbeide indheftes og sættes i Omslag fra 18 til 25 Öre 100 Ark. Kartonerinq af Böger 7 til 30 Kr. 100 Expl. Tndbinding i Stifhefte med Shirtingsryg fra 5 til 20 Kr. 100 Expl. Indbinding i Papbind med Hjörner og Ryg af Shirting fra 8 til 30 Kr. 100 Expl. fi3 Mart. Joh. Chr. Jensen. 42 öðru til að bera nokkuð að því, sem best er og göfug- ast í eðlisfari manna. Einu sinni áðum vjer hjá þorpi einu, sem heitir Mutara. íbúarnir komu þegar, til þess að selja oss korn, hunang, flsk, hænsni o. fl. En Súdansmenn vorir fóru af sjálfsdáðum inn í þorpið og tóku þegar að ræna og rupla, þrátt fyrir það, að jeg hafði stranglega hann- að slikt. íbúarnir mótmæltu því, en í staðinn fyrir að svara þeim, hlóð einn af Súdansmönnnum. Talhel-Mulla, byssu sína og skaut einn af íbúunum til bana og særði tvo aðra. íbúarnir skildu, sem von var, ekki í þessu ofbeldi og sendu 50 manns til mín til að spyrjast fyrir um þetta. Jeg ljet rannsaka þetta og þegar jeg liafði fengið að vita, að það var satt, ljet jeg kalla saman alla menn vora og sagði þorpsbúunum að leita að saka- dólgnum og benda á hann Eptir nokkra leit bentu 5 þeirra á Talhel-Mulla; fjelagi hans sagði mjer þá frá öllu saman. Jeg sneri mjer þá til þorpsbúanna og mælti: „Takið við þessum manni, hann er yðar eign, en ef þjer viljið selja liann fyrir uxa, vefnaðarvöru, tvinna eða perlur, þá vil jeg kaupa hann“. „Nei, nei vjer seljum ekki menn vora; vjer viljum ekki láta hann fyrir 100 uxa“. „En hvað stoðar ykkur það, þótt þjer úthellið blóði hans? Þjer getið ekki jetið hann og hann vill ekki 43 vinna fyrir yður. Takið heldur við 5 uxum fyrir hann“. Nei, nei, vjer viljum sjálfir halda lionum, því að hann hefir drepið merkan mann í þorpi voru og aðrir deyja ef til vill líka. Vjer viljum taka hann með oss“. „Jæja, þá það; takið hann þá; hann er yðar eign og hefur ekki rjett til að vera lengur lijá oss“. Þeir fóru burt með hann og vjer fengum aldrei að vita, hvað þeir gerðu við hann. Eptir það kom lítið sögulegt fyrir, þangað til vjer komum til aðsetursstaðar enskra kristniboðara. Foringi þeirra hjet Mackay og hafði dvalið þar i 12 ár; hann tók oss tveim höndnm. Þar vóru allgóð húsakynni. Mjer var boðið inn í herbergi eitt; á einni hlið þess var liver hyllan við aðra, allar fullar af ágætum bókum. Jeg sá skjótt að innan um svo margar bækur, svo mörg hörn, eins og þar voru og svo mörg störf, gat Mackay aldrei leiðst að vera þar. í fyrsta sinni eptir 30 mán- aða tíma fjekk jeg verulega gott brauð og smjör og drakk kaffl, eins og jeg væri kominn til Evrópu. Frá 28. ágúst til 17. sept. hjeldum vjer þar kyrru fyrir, fangum góða aðhlynningu og vel tilbúinn mat, svo vjer söfnuðum nýjum kröptum, og dvölin þar hafði yfir höfuð hin bestu áhrif á oss. j

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.