Þjóðólfur - 17.04.1891, Síða 4

Þjóðólfur - 17.04.1891, Síða 4
72 Nýjar sumargjafir fyrir fólkið. Með Thyru hef jeg nú fengið: Spiladósir, lyrukassa, lopt^yngdarmæla (Baroraeter), hitamæla, gleraugu ekta góð fyrir augnveika. Alls konar stundakiukkur; verð frá 4 til 75 kr. VASA-IÍR: gull-, silfur- og nickel- fyrir karlmenn og kvennfólk. ÍRKEÐJIIR: guil-, silfur-, nickcl-, silfurrín-, talmi- m. m. Kapsel, hálsmen, hringi, armhönd, hrjóstnálar, hrjóstpinna, slipsisnálar, hrjósthnappa, manehetthnappa, eyrnahringi, hálskeðjur, skiifhólka af alls konar tegundum. Enn fremur mínar ekta góðu SAUMAVJELAR (Singer), sem jeg nú ekki þarf lengnr að lýsa, því af þeirri sort seljast nú yfir 75,000 maskínur á hverju ári, því þær eru meir brúkaðar en nokkrar aðrar vjelar um víða veröld, en jeg er sá fyrsti, sem hef fiutt þær til íslands, enda seljast þær hjer vel. íjG~ ÚrTerslun Rcykjavíkur (í svokölluðu Bíldudalsfrúarhúsi). 126 Teitur Th. Ingimundarson. Brugte Frimærker Á næstliðnu hausti var injer drea;iim i Þing- vallarjett hvitur lambhrútur með marki líku minu, sem er hvatrifað hægra, sýlt vinstra (rifan var neðan til í fremri sneiðingunni)._ Þar eð jeg á ekki þennan hrút, má sá, er getur sannað eignarrjett sinn að honum, vitja andvirðis hans hjá hrepp- stjóranum hjer i hreppi til næstkomandi vetur- nótta. Mjóanesi í Þingvallasveit 24. mai-B 1891. 127 Einar Einarsstm. og Brevkort fra Island, saavel ældre som nyere, önskes tilkjöbs. Laveste Ofíerter indsendes til Aktiebol. Oötehorgs Erimærke Aifair, Gröteborg, Sverig, Agent i Island söges for Opkjöb af saavel ubrugte som brugte Mærker. En fuldt lönnende Provision erholdes. 128 Fundur í Stúdentafjelaginu annað kveld (18. apríl) kl. 8VS. 129 Herráð Dr. Grönholz, læknir i Assens ritar: „Jeg hef um langun tíma reynt verk- anir Brama-lífs-elexírs þeirra Mans- feld-BúlIner & Lassens við lækningatil- raunir minar; eptir þeim efnum, sem hann er samsettur af, gat jeg þegar mælt fram með honum, og nú -get jeg enn fremur fullyrt, að þessi bitter hefur alstaðar haft góðar verkanir, er hann hefur verið not- aður“. Assmis. Orönholz. Einkenni á vorum eina ekta Brama-lífs-elixir eru firmamerki vor á glasiuu og á merkiskildin- ! um á miðanum sjest blátt ljón og gullhani, og innsigli vort MB &Lí grænulakkier á tappanum. Mans/eld-Búllner & Lassen, sem einir búa til hinn verBlaunafla Brama-lifs-eltxir Kaupmannahöfn. Vinnustoía: Nörregade No. 6. 130 Úr Iiefur fundist á götum bæjarins; eigandinn vitji þess til ívars Ebeneserssonar í gamla húsi Þorkels snikkara í Tjarnargötu. 131 Kigamli og úbyrBflarmaflui: ÞORLKIFUR JÓISSSON, cand. phil. Skrifstofa: i Bankastræti nr. 3 Fjelagsprentsmifljan. 62 mánuð, ef það á að fást. Já, það var ekki annað fyrir en að flýja á náðir „hjástoðarinnarai með frakka eða brækur, því úrið — það var fyrir löngu komið á ein- hverja lánsstofuna, en keðjan slóst samt enn fram og aptur; en það voru e.ð eins látalæti. Sumarfrakkann mátti jeg til að hafa með, en vetrarfrakkinn — hvern fj......átti jeg að láta hann hanga allt sumarið í klæða- skápnum og fyllast ryki og óhreinindum, og það var einu sinni ekki rúm fyrir hann í skápnum, nei látum hann bara fljúga, hugsaði jeg; þeir geta ekki verið þekktir fyrir annað en gefa mjer 8—10 kr. út á svo snotran yfirfrakka. Jeg lagði hann ofboð snyrtilega saman, vafði hann innan í kvöldblaðið, sem var við hendina og batt svo laglegum rauðum snærisspotta utan um-. Mjer duttu í hug orð Ibsens í hans síðasta leikriti, er hann leggur í munn aðalpersónunni í leiknum, Heddu Gabler (sem leikritið heitir eptir); það eru orðin „i skjönhed“, sem nú eru orðin að máltæki út um allan heim. Hún vill sem sje láta unnusta sinn deyja „i skjönhed“, þ. e. skjóta sig í brjóstið, og eins hugsaði jeg með sjálfum mjer, er jeg hafði búið þetta svo vandlega út, að þetta væri nærri því að „setja i skjönhed“, og að það væri fullt 1) Þ. e. lánsstofnun, sem lánar peninga gegn handveði í ýmis konar lansafjármunum. 63 eins mikil ástæða til þess að „setja“ eins og að „deyja i skjönhed“, úr því það væri gert á annað borð. Jeg tók böggulinn undir handarkrikann og gekk niður stigann. í stiganum mætti jeg Jóni langa. Yar á honum æði mikill asi og tók hann 3—4 tröppur í einu. Sagðist hann hafa sjeð Runka bróður koma út frá matmangaranum með bjór í báðum höndum og hefði ekki getað ímyndað sjer annað en hann heíði farið upp til mín. En jeg fullvissaði hann um, að hann væri ekki uppi hjá mjer;— „ja, en þá hefur hann farið upp til Láfa, dóninn, en hann skal ekki komast undan að gefa bjórinn sem jeg vann af honum í kotrunni í gær“, mælti Jón og sentist niður stigann og eins og örskot upp til Láfa. En jeg hjelt mína leið út Sleipuna og þóttist góður, að Jón skyldi eigi fara að spyrja mig um böggulinn, og átti jeg það bjórnum hans Runka að þakka. Þegar jeg kom inn á lánsstofuna, var þar tvennt fyrir. Annað var ungur maður og laglegur, snyrtilega búinn; hann var að rjetta manninum fyrir innan borðið úrið sitt og gjörði það rjett eins og hann væri að sýna góðum vin, livað klukkan væri; liann beið meðan mað- urinn var að skoða það út við gluggann. „Þjer getið fengið 8 kr. íyrir það“, sagði sá fyrir innan borðið. „Gott“, sagði ungi maðurinn og sópaði krónunum

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.