Þjóðólfur - 15.05.1891, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 15.05.1891, Blaðsíða 4
92 Komið, sjáið, kaupiðl Yið undirskrifaðir höfum nú miklar birs;ðir af hnökkum, söðlum og yfir höfuð af því, er að söðla- smíði lýtnr, og seljum það með lægra verði en nokkur annar. Smíði hvergi vandaðra. Við tökum og að okkur allskonar viðgerðir á reiðtýgjum og leysum það fljótt og vel af hendi. Einnig kaupum við búkhár fyrir peninga út í hönd. Vinnustofa okkar er í Vesturgötu 17. Keykjavík 12. maí 1891. Olafur Eiríksson Árni Jónsson 174 söðlasmiður. söðlasmiður. Nýtt rit. Þegar menn lesa auglýsingu þessa, verð- ur komin út í Kaupmannahöfn bæklingur, er heitir: Framtíðarmál. Verslunarfrelsi eða einokun á Eyrarbakka. Frjettaþráður til íslanðs. Epfcir Boga Th. Melsteð. Bæklingur þessi verður yflr 100 blað- síður og kostar hann að eins 50 aura til 1. ágústmán. þ. á., en eptir þann dag verð- ur hann kannske seldur hálfu dýrari. 17. maí verður hann sendur hjeðan til Sigurðar Kristjánssonar í Reykjavík, verslunar Guð- mundar ísleifssonar og Guðmundar bók- bindara á Eyrarbakka, kennara Lárusar Tómassonar á Seyðisfirði, FriðbjarnarSteins- sonar á Akureyri, Stefáns Stefánssonar kennara á Möðruvölium, Magnúsar Sig- urðssonar á Grund, til ísafjarðar og mun þess getið í Þjóðviljanum, hvar liann fæst þar. Þær 4 arkir, sem nú eru hreinprentað- ar, eru sendar innheptar nú með Lauru til Reykjavíkur, Eyrarbakka og ísafjarðar. Þeir, sem kaupa þær, fá síðari hlutann hjá hlutaðeigandi útsölumönnum ritsins, er næsta póstskip er komið. Kaupmannahöfn, Marstrandsgata 26, 0., 18/4 ’91. 175 Bogi Tii. Melsteð. Við undirskrifaðir fyrirbjððum öllum ferðamönn- um að á eða liggja með hesta sína í Fljótshóla- landareign; verði slíku banni ekki gaumur gefinn, munum við samkvæmt lögum leita rjettar okkar. Fljótshólum í Flóa 4. maí 1891. 377 Halldór Steindórsson. Jón Bjarnason. æstkomandi vetrarvertíð, 1892, fæst útgerðar- mnður úr sveit, ungur og frískur, fyrirtaksdug- legur til allra sjávarverka, hefur róið bæði aust- anfjalls og sunnan. Kaupið má borga í innskript. Kitstj. Þjóðólfs gefur nákvæmari npplýsingar. 178 J»eir sem tryggja vilja lif sitt, geta fengið allar nauðsynlegar upplýsingar hjá Dr. Jónassen. L'óg- mœtt aldursskýrteini verður að fylgja hverri beiðni um lifsábyrgð. 179 Samtíningur handa börnum eptir Jóhannes Sigfússon, annað iii'pti, 96 bls., kostar óinnbundinn 50 aura, bundinn 70 aura; fæst hjá bóksölumönnum í Reykja- vík, og verður sendur út um land með næstu ferðum. 180 58. númer af síðastliðnum árgangi Þjóðólfs verður keypt á af- greiðslustofu blaðsins. Hafi einhverjum verið of- sent þetta númer, eru þeir vinsamlega beðnir að endursenda það til ritstjórans. 181 Eigandi og ábyrgðarmaíur: ÞORLKIFUR JÓNSSON, cand. phil. Skrifstofa: 1 Bankastrœti nr. 3. Fjelagsprentsmiðjan. 74 Þetta var brjóstnál alsett gimsteinum, svo falleg og dýrmæt, sem hugsast gat. Jeg ljet hana tindra í sólargeislunum. Jeg hjelt, að Stadius hefði gefið henni hana og fór að ávíta hana fyrir að segja mjer ekki frá því. En þegar jeg leit upp, sá jeg, að Stadius var föl- ur sem nár, en Karólína blóðrjóð út undir eyru. Hann stóð upp og sagði: „Þú verður að fyrirgefa, Karólína, að jeg hef svo lengi staðið þjer í vegi. Jeg hefði átt að gefa þjer gimsteina í staðinn fýrir blóm, en öll laun mín hefðu ekki hrokkið fyrir eina þvílíka gjöf. Æ“, bætti hann við klökkur, „jeg óska af einlægu hjarta, að sá, sem hef- ur gefið þjer þessa brjóstnál, geti gert þig hamingju- samari, en jeg hefði getað gert þig. Verið þið sælar“. Síðan flýtti hann sjer burt og hefur ekki komið síðan. Það versta er, að Karólína vill ekki segja. frá hverjum hún hefur fengið gimsteina-nálina; hún, sem aldrei hefur sagt nokkurt orð ósatt, segist ekki hafa nokkurt hugboð um, hvernig brjóstnáiin sje komin i saumakörfuna hennar, og að hún hafi ekki sjeð hana fyr en jeg tók liana upp. Það er ótrúlegt og því grun- samara er það, sem Karólína var svo undarleg eptir þetta og vildi fara frá okkur. Við hjónin höfum bæði sagt, að við hefðum hana ekki grunaða um neitt ósæmi- legt, en hún hefur samt ekki orðið róleg“. 75 „Er ekkert annað en brjóstnálin, sem hefur getað vakið illan grun hjá ykkur?“ spurði sjera Jóhannes hálfliissa. „Sýnist yður ekki það vera nóg? Hvaðan skyldi Karólína hafa getað fengið brjóstnál, sem gimsteinasali Giron virðir á tíu þúsund krónur, án þess að . . . en það er nú svo stutt síðan þjer komuð til okkar spilltu höfuðborgar“. „Eptir allt, sem jeg hef heyrt og sjeð, er það ein- læg sannfæring mín, að Karólína sje saklaus og jeg skal gera allt, sem í mínu valdi stendur, til að sanna það“, sagði aðstoðarpresturinn; hann varð þó í sama augnabliki hálfhræddur við loforð það, sem hjarta hans hafði gefið, án þess að skynsemin væri þar með í ráð- um. „Þjer eruð vænn maður“, sagði gamli maðurinn klökkur, losið mig við grunsemdir mínar, því að jeg hef vondan grun, þótt jeg aldrei hafi látið Karólínu skilja það á mjer. En hún sá víst, hvað jeg hugsaði, og það jók sorg hennar“. Sjera Jóhannes fór frá fósturforeldrum Karólínu rakleiðis til Stadíuss yfirdómara, til þess að reyna að sannfæra hann um sakleysi hennar og til að segja hon- um frá því, hversu örvingluð hún var við gröf móður sinnar. Hann gæti vel sjeð, að ung stúlka, sem væri

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.