Þjóðólfur - 19.06.1891, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 19.06.1891, Blaðsíða 4
116 Kvennafræðarinn er kominn út í annað sinn. Kostar í bandi: 2,00 2,65 3,00. Fæst hjá öllum bóksölum á landinu. 225 Sigurður Kristjánssou. Sögusafn Pjóöólfs fyrsta hepti kaupir 226 Sigurður Kristjánsson. M u n i ð e p t i r að hvergi fíist eins vantlaðir og ódýrir prestakragar og líkföt sem hjá undirskrifaðri Ragnh. Bjarnason. 227 Aðalstræti Nr. 7, Itoykjavík. Til athugunar. kjer undirskrifaðir álítum það skyldu vora að biðja almenning gjalda varhuga | við hinum mörgu og vondu eptirlíkingum af Brama-Iífs-elixír hr. Mansfeld-Búllner & Lassens, sem fjöldi fjárhuga kaupmanna hefur á boðstólum; þykir oss því meiri ástæða til þessarar aðvörunar, sem marg- ir af eptirhermum þessum gera sjer allt far um að likja eptir einkennismiðanum á ekta glösunum, en efnið í glösum þeirra er ekki Brama-lífs-élixír. Yjer liöfum um langan tíma reynt Mansfeld-Búllner & Lassens Brama-lífs-elixír, og reynst hann vel, til þess að greiða fyrir meltingunni, og til þess að lækna margs konar maga- veikindi, og getum því mælt með lionum sem sannarlega Iieilsusömum bitter. Oss þykir það uggsamt, að þessar óekta ept- irlíkingar eigi lof það skilið, sem frum- semjendurnir veita þeim, úr þvi þeir verða að prýða þær með nafni og einkennis- miða alþekktrar vöru, til þess að þær gangi út. Harboöre ved Lemvig. Jens Chr. Knopper. Tomas Stausholm. C. P. Sandsgaard. Laust Bruun. Mels Chr. Jensen. Ove Henrik Bruun. Kr. Smed Rönland. I. S. Jcnsen. Oregers Kirk. L. Dahlgaard. Kokkensberg. N. C. Bruun. I. P. Emtkjer. K. S. Kirlc. Mads Sögaard. I. C. Paulsen. L. Lassen. Laust Chr. Christensen. Chr. Sörensen. 228 N. B. Nielsen. N. E. Nörby. Fataefni fæst livergi betra og ódýrara en í 229 verslun Sturlu Jónssonar. Jeg undirritaður heíi næst undanfarin 2 ár reynt „Kína-Iífs-elixir“ Valdemars Pet- ersens, sein herra H. Jónsson og M. S. Blöndahl kaupmenn hafa til sölu, og hefi jeg alls enga magabittera fundið að vera jafngóða, sem áminnstan Kína-bitter Yalde- mars Petersens, og skal því af eigin reynslu og sannfæringu ráða íslendingum til að kaupa og brúka þennan bitter við öll- um magaveikindum og slæmri meltingu (dyspepsia), af liverri helst orsök sem þau eru sprottin, þvi það er sannleiki, að „sæld manna, ungra sem gamalla, er kornin und- ir góðri meltingu11. En jeg, sem hef reynt marga fleiri svokallaða magabittera(arcana), tek þennan optnefnda bitter langt fram yfir þá alla. Sjónarhól 18. febr. 1891. L. Pálsson, praltt. læknir. Kína-lífs-elexírinn fæst á öllum verslun- arstöðum á íslandi. Nýir útsölumenn eru teknir, ef menn snúa sjer beint til undir- skrifaðs, er býr til bitterinn. Yaldimar Petersen, 230 Frederikshavn, Danmörku. Riftandi og í.l)yrgðarma5ur: ÞORLEIFUR JÓNSSON, oand. phil. Skrífstofa: í Bankastrœti nr. 3 Fjels gsprentsmiðjan. 90 köll landsins mundu eigi nægja til að borga allar þess konar skuldir mínar“. Posada del Cavallo. Eptir J. Grant. (Lauslega suúiö úr „Stories of oursu). Jeg var á heimleið til Bretlands, og nýbúinn að yfirgefa hersveit mína meðal Hálendinga, sem lágu þá í herbúðum á Möltu. Jeg var heldur inni undir hjá Jóni Hall, vini mínum og skólabróður, og fór því með herskipi með 26 fallbyssum, sem hann var fyrir. Gekk oss ferðin ágætlega, þangað til vjer hrepptum hvassviðri mikið fram undan AlmuneQar, er við vorum að sigla meðfram ströndum Spánar; bilaði skipið þar dálítið, svo að við urðum að hleypa í höfn, til þess að fá bættan skaðann. Vjer vörpuðum akkerum við Malaga í ljómandi veðri eitt kvöld; var víkin sem á gull sæi í kveldbjarm- anum; þar fyrir ofan er hlykkjótt strandlínan, en bak 91 við markar fyrir brúnunum á Sierra Mija, er bera við hinn skæra h’eiðhiminn Spánar, en fyrir ofan er fögur og frjósöm sljetta, er Vega kallast. Það var yndisfagurt að sjá á land af herskipinu; Malaga hlasti þar við með öllum sínum skrauthýsum, dómkirkjum, turnum og fannhvítum hvelfingum; allt var baðað í gulum hlýlegum sólarbjarma, er kveldsólin varp geislum sínum yfir flatann; forsælurnar voru farnar að lengjast undir brekkunum, er prýddar voru víngörðum, gullapöldrum, möndlatrjám, sitrðnuviði og smjörviði. Spænska flaggið var undir eins dregið upp á vígisbrún- inni á gamla kastalanum serkneska, Gibral-Furo, þegar kveldskotinu var hleypt af hjá oss. Og þegar sólin var sest að fjallabaki, kváðu við aptanbjöllurnar í hinum gnæfandi stöplum dómkirkjunnar. Jón Hall og jeg rjeðum þegar af að fara á land, og leita okkur einbverra smáævintýra; tókum við því fuglabyssur okkar, en skildum.sverð okkar eptir — jeg tók að eins með mjer rýting, er jeg hafði — og ljetum flytja okkur á land. Við gengum innanum allan bæinn, og skoðuðum alla lians suðrænu dýrð; fannst okkur mikið um Ala- meda, skemmtiganginn fagra, sem er 80 feta breiður, og eru gullapaldrar og oleandertrje plöntnð í röðum

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.